Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 18
18 i dag er laugardagur 29. janúar 1977. 29. dagur ársins. Ardegisflóö I Reykjavik er kl. 01.44, siðdegis- flóð kl. 14.15. Kvöld-, nætur- og helgidaga- þjónustu apóteka i Reykjavik, dagana 27.-28. jan. annast Garðsapótek og Lyfjabúöin Iðunn. 4.-10. feb. Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10'á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið sími 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, Utan vinnutima Vatnsveitubiianir Simabilanir simi 25520 — 27311 — 85477 — 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögumer svaraö allan sólar- hringinn. Kaup Sala Gengiö kl. 13 28. jan. Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar kr.' Norskar kr. Sænskarkr. Finnsk mörk Franskirfrankar Belgiskirfrankar Svissn. frankar Gyllini V-Þýsk mörk Lirur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Yen Kaup Sala 190.80 191.30 327.20 328.20 186.20 186.70 3214.85 3223.25 3586.15 3595.55 4478.10 4489.80 4985.60 4998.70 3840.60 3850.60. 514.00 515.40 7588.60 7608.50 7532.55 7552.35 7891.55 7912.65 21.63 21.69 1109.30 1112.20 592.05 593.65 277.00 277.70 66.11 66.29 Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur iokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavlk á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmis- skirteini. Ég vil fá eitthvað sem er á mörk- um þess að fara mér vel og þess sem ég hef efni á. Mæðrastyrksnéfnd heldur bingó I Lindarbæ, sunnud. 30. jan. kl. 14.30. Spilaöar 12 um- ferðir. Skemmtun fyrir alla fjöl- skvlduna. Meistaramót þeirra yngstu i Hafnarfirði. Meistaramót i frjálsum iþrótt- um I pilta-, telpna-, sveina- og meyjaflokki fer fram viö Iþrótta- húsið við Strandgötu 20. febrúar næstkomandi. Keppnisgreinar eru hjá piltum, telpum og meyj- um: langstökk án atr. og hástökk með atr. hjá sveinum bætist við hástökk- og þristökk án atrennu. Hefst keppnin kl. 13.30, en þátt- tökutilkynningar ásamt þátttöku- gjaldi 50 kr. á grein. verða að hafa borist Haraldi Magnússyni Hverfisgötu 23C simi 52403 i sið- asta lagi 13. febrúar. Kvenstúdentafélag islands. Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 29. jan. i Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst meö borðhaldi kl. 12.30. Fundarefni: Ingibjörg Benedikts- dóttir sakadómsfulltrúi ræðir um nokkur atriöi varðandi félagslög- gjöfina og framkvæmd hennar. . Stjórnin. Frá Taflféiagi Kópavogs. 15 min. mót verða haldin mið- vikudagana 26. jan. og 9. feb. kl. 20, aö Hamraborg 1. Aðalfundur félagsins veröur haldinn miðvikud. 2. feb. kl. 20 á sama staö. Framundan er skák- þing Kópavogs, sem væntanlega hefst þriöjud. 15. feb. kl. 20. Aætl- að er að teflt veröi á miðviku- dagskvöldum og laugardögum, en biðskákir veröi tefldar á þriðjudögum. óháði söfnuðurinn. Eftir messu kl. 2 n.k. sunnudag verður nýárskaffi i Kirkjubæ. .A'-\ • — ------------ Laugardagur 29. janúar 1977 VISIR Orð kross- ins Þvi að þér voruð/ bræð- un kallaðir til frelsis/ notið aðeins ekki frelsið til færis fyr- ir holdið, heldur þjón- ið hver öðr- um í kær- leika. Gai.5,13 iartinn, bara vandræði j ^ með hundinn, að ;oma honum fyrir. irtu hundavinur Siggi? jSvoþúertaðfara til(H Astraliu eft ir nokkrar vikur? Hlakkarðu til Hvaðerað Ekki sérstakur, ég kýs hesta frekar kellingunni B-fiokksinót i Badminton i Hafnarfirði. Badmintonfélag Hafnarfjarðar gengst fyrir B-flokksmóti i bad- minton 6. febr. n.k. i iþróttahús- inu i Hafnarfirði og hefst það kl. 13.00 Keppt verður I einliðaleik og tviliðaleik karla og kvenna. Leik- ið verður með plastboltum. Þátttöku ber að tilkynna I sima 52788 eða 50634 fyrir 3. febr. Kvenfélag Háteigssóknar Aðalfundsr félagsins verður hald- inn i Sjómannaskólanum þriðju- daginn 1. feb. kl. 8.30. Fundar- efni: Venjuleg aöalfundarstörf. Fjölmennið. Stjórnin. Laugard. 29/1. ki. 20 Tunglskinsganga, blysför, skautaferð, stjörnuskoöun. Far- arstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 800kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Sunnud. 30/1. ki. 13 Sandfeil og Lækjarbotnar, úti- legumannaheliir, rústir, með Jóni I. Bjarnasyniog E. Þ. G. Verð 800 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. vestanverðu. Haukadalsferð og Gullfoss i klakaböndum um næstu helgi, gist við Geysi. Ótivist Filadelfia Otvarpsguðsþjónusta kl. 10 f.h. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ein- ar J. Gislason. Asprestakail. Messa kl. 2siðd. að Norðurbrún 1 Sr. Grimur Grimsson. Laugarneskirkja. Fjölskyldumessa kl. 11. Helgi- stund kl. 5 siðd. Orgelleikur, ritn- ingarlestur og bæn. Fundur I æskulýðsfélaginu, Sunnudags- kvöld kl. 8 Sóknarprestur. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11 f.h. Guðs- þjónusta kl. 2. Barnagæsla. Sr. Ölafur Skúlason Kársnesprestakall Barnaguðsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Barnakór Snæ- iandsskóla syngur ný sálmalög, fullorðnir eru hvattir til aö mæta með börnunum. Sr. Arni Pálsson. Arbæjarprestakall. Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skól- anum kl. 2. Sr. Guðmundur Þor-r steinsson. Hallgrimskirkja Messa kl. 11 Sr. Karl Sigurbjörns- son. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Lands- spitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Feila- og Hótasókn. Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i skólanum kl. 2 siöd. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2 Helgi Eliasson bankaútibústjóri prédikar. Sókn- arprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson Háteigskirkja. Barnaguðsþjónústa kl. 11. Sr. Arngrimur Jónsson. Guösþjón- usta kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Siðdegisguðsþjónusta kl. 5. Sr. Arngrimur Jónsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Sr. Emil Björnsson. Langhoitsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2 Sr. Árelíus Niels- son. Digranesprestakali. Barnasamkoma i safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánson 2- egg 40-50 g sykur 1 msk, hvitvin (má sleppa) 4 blöð matarlim 2-3 appelsinur Safi úr 1/2-1 sitrónu 2 dl. rjómi Leggið matarlimið i bleyti I kalt vatn. Skerið eina appelsinu I sneiðar og raðið þeim I botn og i hliðar ábætisskálarinnar. Pressið safa úr 1/2 appelsinu og skerið afganginn I íitla bita. Þeytið egg og sykur saman. Þeytið rjómann. Heliið vatninu Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og versiunin Hlin Skólavöröustig. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagarði, Geysir hf. Aðal- stræti. M inningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga íslands fást i versluninni Beliu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustig 4, bókabúðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Oiivers Steins, Hafnarf. af matarliminu og bræðið mað með sjóðandi vatni. Bætið appelsinu- og sitrónusafa ásamt 1 msk. af hvitvini saman við matarlimið og hrærið þvi yl- volgu saman viö eggjahræruna. Látið þeyttan rjómann og appelsinubita saman viö þegar eggin eru farin að þykkna. Heliið búðingnum I ábætisskál og látið hann stifna. Hvolfiö appelslnubúðingnum á fat. Einnig má nota 2/3 af rjóman- um saman við búðinginn og bera afganginn af rjómanum með I iitilli skál. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Appelsínubúðingur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.