Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 13
sem Maja og Jóhann búa á Stormey, eignast þau fjögur börn. Maja fær aö reyna, hve erfiölega fólki í úteyjum gengur aö hlíta öllum fyrir- mælum kirkjunnar. Krlm- strlöiö hefst áriö 1853, og ár- iö eftir er Jóhanni skipaö aö rífa niður öll siglingamerki á eynni. Þýöandi Vilborg Siguröardóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 22.00 Gltartónlist. Paco Pena og John Williams leika spænska tónlist. Þyöandi Jón Skaptason. 22.25 Dagskrárlok. Föstudagur 4. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúöuleikararnir. Leik brúöurnar bregöa á leik ásamt söngvaranum og leikaranum Charles Azna- vour. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós Umsjonarmaö- ur Guðjón Einarsson. 22.00 1 návist llfsins (Nara livet) Sænsk biómynd frá árinu 1958. Leikstjóri Ing- mar Bergman. Handrit Ulla Isaksson. Aðalhlutverk Eva Dahlbeck, Ingrid Thulin og Bibi Anderson. Myndin ger- ist á fæöingardeild. Þar liggja þrjár konur, sem eiga viö ólík vandamál aö striöa. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 3.20 Dagskrárlok Laugardagur 5.febrúar 17.00 Hoil er hreyfing Fyrsta myndin af sex I norskum myndaflokki, þar sem sýnd- ar eru léttar likamsæfingar einkum ætlaöar fólki, sem komið er af léttasta skeiöi. Hópur roskins fólks gerir þessar æfingar. Myndir þessar veröa á dagskrá næstu laugardaga kl. 17.00. Þýöandi og þulur Sigrún Stefánsdóttir. (Nordvison — Norska sjónvarpiö) 17.15 íþróttir Landsleikur I handknattleik. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.35. Emil I KatthoItiSænsk- ur myndaflokkur byggöur á sögum eftir Astrid Lind- gren. Brjálaöa beljan Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Sögumaður Ragnheiöur Steindórsdóttir. 19.00 iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veöur - 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fleksnes Norskur gamanmyndaflokkur, gerö- ur I samvinnu viö sænska sjónvarpiö. Köttur I bóli bjarnar Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.55 tir einu I annað. Um sjónarmenn Berglind Asgeirsdóttir og Björn Vignir Sigurpálsson, Hljóm sveitarstjóri Magnús Ingi- marsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Flughetjan (Appoint- ment In London) Bresk bló- mynd frá árinu 1953. Aöal- hlutverk Dirk Bogarde og Dinah Sheridan. Myndin gerist I Bretlandi árið 1943. Tim Mason er yfirmaður sveitar orustuflugmanna. Hann hefur farið fleiri árásarferöir til Þýskalands en nokkur annar i hersveit- inni, og nú á að heiöra hann fyrir vasklega framgöngu. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 31. janúar. j 20.00 Fréttir og veöur ! 20.30 Auglýsingar ogdagskrá. • 20.35 tþróttir. Umsjón- armaöur Bjarni Felixson. 121.05 Viö biðum — og fiskarnir Hka. Bresk heimildamynd um fiskveiðar og fiskrækt I framtlöinni. Vakin er athygli á aö lífrlkiö I höfun- um sé ekki óþrjótandi auðlind, en meö skynsam- legri nýtingu sjávarafla eigi aö vera unnt aö framfleyta mannkyninu. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. |21.50Faöir minn. Danskt sjónvarpsleikrit eftir Peter Ronild. Leikstjóri Henning örnbak. Aöalhlutverk Jens Okking. Tonnemann er heyrnarlaus. Kona hans er látin, og hann reynir eftir bestu getu aö ala upp börn sín tvö. Þýðandi Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudaguc- 1. febrúar 120.00 Fréttir og veður kanadamanna til Kúbu 20.35 ÞingmálÞáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Haraldur Blöndal. 21.15 Sögur frá Munchen. Þýskur myndaflokkur. Takmark I lifinu. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.05 Beöiö eftir Fidel. Mynd um kynnisferö tveggja Aöaltilgangur feröarinnar var að eiga viötal viö Fidel Castro, og meöan beöið var árangurslaust eftir áheyrn, kynntu ferðalangarnir sér þær breytingar, sem orðið hafa á eyjunni, slöan Castro komst til valda. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 23.00 Dagskrárlok. Rokkveita rikisins Hljómsveitin Celclus veröur kynnt rikisins á miðvikudaginn. þættinum frá rokkveitu Miðvikudagur 2. febrúar 18.00 Hvlti höfrungurinn. Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Börn um vlöa veröld. Ferö á fljótum Tailands. Mynd um lltinn dreng, sem býr I vatnabáti ásamt fjölskyldu sinni. Fjölskyld- an slæst I för meö bátalest, sem flytur hrisgrjón til Bangkok. Þýöandi og þulur Stefán Jökulsson. 18.40 Rokkveita rlkisins kynn- ir hljómsveitina Celcius. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.00 Maja á Stormey. Finnskur framhaldsmynda- flokkur I sex þáttum, byggöur á skáldsögum eftir álensku skáldkonuna Anni Blomqvist. 3. Þáttur. Strlðstlmar. Efni annars þáttar: Fyrstu átta árin, Emi! i Kattholti A laugardaginn er á dagskrá þáttur um Emil I Kattholtí Mánudagur 31. janúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimi kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl), 9.00 o 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Birgir Asgeirsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir heldur áfram sögunni „Beröu mig til blómanna” eftir Walde- mar Bonsels I þýöingu Ing- vars Brynjólfssonar (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaöar- þátturkl. 10.25: Bjarni Guö- leifsson tilraunastjóri flytur erindi: Lifverurnar og land- búnaöurinn. tslenzkt málkl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Neil Roberts leikur á sem- bal Sónötur I Des-dúr, B-dúr og C-dúr eftir Padre Antonio Soler/ Wolfgang Schneider- han og Walter Klien leika Sónatlnu i g-moll fyrir fiölu og pianó op. 137 nr. 3 eftir Franz Schubert/ Collegium Con Basso hljómlistarflokk- urinn leikur Septett nr. 1 fyrir óbó, horn, fiölu, viólu, kontrabassa og pianó op. 26 eftir Alexander Fesca. ^12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 114.3 0 Miödegissagan: „t Tyrkja höndum” eftír Os- wald J. SmithSæmundur G. Jóhannesson les þýöingu slna, fyrsta lestur af þrem- ur. |l5.00 Miödegistónleikar: ts- lenzk tónlista. Planólög eft- ir Jón Leifs og Þorkel Sigur- björnsson. Halldór Haralds- son leikur. b. Lög eftir Karl O. Runólfsson við ljóö eftir Tómas Guömundsson, Jó- hann Sigurjónsson og Jónas Hallgrimsson. Ölafur Þor- steinn Jónsson syngur, Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Noktúrna fyrir flautu, klarinettu og strokhljómsveit eftir Hall- grím Helgason. Manuela Wiesler, Siguröur Snorra- son og Sinfóniuhljómsveit tslands leika, Páll P. Páls- son stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguöspjall Dr. Jakob Jónsson flytur áttunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tdnlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Arndis Björnsdóttir kennari talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 tþróttirUmsjón: Jón As- geirsson. 20.40 Dvöl Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Gylfi Gröndal. 21.10 Pianókonsert I G-diir eft- ir Maurice Ravel Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Fllharmonla I Lundúnum leika, Ettore Gracis stjórnar. 21.10 Utvarpssagan: „Lausn- in” eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir A vettvangi dómsmáianna Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 22.35 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Háskólablói á fimmtudag- inn var, — sfðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson „Frá Italiu”, sinfónia op. 16 eftir Richard Strauss. — Jón Múli Ama- Afvötnunarstöð fyrir alkóhólista Arelius Nlclsson flytur á þriðjudaginn erindi um bind- indismál. son kynnir — « 23.30 FréttiiL_Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir les framhald sögunnar „Beröu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: André Gertler og Diane Andersen leika Sónötu fyrir fiölu og planó eftir Béla Bartók/ Julius Katchen, Jo- sef Suk og Janos Starker leika Trió i C-dúr fyrir planó, fiðlu og selló op. 87 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Afvötnunarstöö fyrir alkóhólista Séra Arelius Ni'elsson flytur erindi. 15.00 Miödegistónleikar Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins I Munchen leikur „Gleði- forleik” eftir Weber, Rafael Kubelik stjórnar. Maria Chiara syngur ariur úr óperum eftir Verdi. Konunglega hljómsveitin I Covent Garden leikur meö, Nello Santi stjórnar. Parlsarhljómsveitin leikur „Stúlkuna frá Arles”, svltu nr. 1 eftir Bizet, Daniel Barenboim stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving stjórnar timanum. 17.50 A hvitum reitum og svörtum Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál Lögfræöing- arnir Arnmundur Backman og Gunnar Eydal stjórna þætti um lög og rétt á vinnu- markaöi. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Aö skoða og skilgreina Kristján E. Guömundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Klarinettukvartett I Es- dúr eftir Johann Nepomuk Hummel Alan Hacker leik- ' ur á klarinettu, Duncan Druce á fiölu, Simon Row- land-Jones á viólu og Jenni- fer Ward Clarke á selló. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöldsag- an: „Siöustu ár Thorvald- sens” Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.40 Harmonikulög Ebbe Jularbo leikur. 23.00 A hljóðbergi Draumur- inn um Ameriku. Vesturfar- ar segja frá. 23.40 Fréttir. Daggkrárlok. Miðvikudagur 2. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Beröu mig til blóm- anna” eftir Waldemar Bonsels (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög.milli atriöa. Andleg ljóö kl. 10.25: Sigfús B. Valdimarsson les sálma eft- ir Linu Sandell og segir frá höfundinum. Kirkjutónlist kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Rudolf Serkin og Columbiu sinfóniuhljóm- sveitin leika Pianókonsert nr. 2 i d-moll op. 40 eftir Mendelssohn: Eugene Ormandy stjórnar/Hljóm- sveit franska rikisútvarps- ins leikur Sinfóniu nr. 11 Es- dúr op. 2 eftir Saint-Saens: Jean Martinon stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14. 30 M iðdegissagan: „1 Tyrkjahöndum” eftir Oswald J. SmithSæmundur G. Jóhannesson les eigin þýöingu (annan lestur af þremur). 15.00 Miödegistónleikar Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Sónötu fyrir selló og planó eftir Francis Poulenc. Karl Leisterog Drolc-kvartettinn Hugsum um það GIsli Helgason og Andrea Þóröardóttir sjá um þátt þar sem . fjallað er um hugtakiö frelsi. leika Kvintett i A-dúr fyrir klarinettu, tvær fiölur, vlólu og selló op. 146 eftir Max Reger. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 tJtvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundið” eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson isl. Hjalti Rögnvaldsson les slö- ari hluta sögunnar (6) 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hlutverk stæröfræöinn- ar Dr. Halldór I. Ellasson prófessor flytur sjöunda er- indi flokksins um rannsókn- ir I verkfræði- og raun- vlsindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Sigurveig Hjaltested syngurlög eftir Sigfús Hall- dórsson viö undirleik höf- undar. b. „Logar eldur ársólar yzt I veldi Ranar” Séra Bolli Gústavsson i Laufási les úr minningum Erlings Friðjónssonar frá Sandi og segir frá honum I inngangsorðum.c. 1 vöku og draumi Guörún Jónsdóttir segir á ný frá dulrænni reynslu sinni. d. Haldiö til haga Grimur M. Helgason cand. mag flytur þáttinn. e. Kórsöngur: Söngfélagiö Gigjan á Akureyri syngur Söngstjóri: Jakob Tryggva- son. Þorgeröur Eirlksdóttir leikur á pianó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Lausn- in” eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les (13). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöld- sagan: „Sföustu ár Thor- valdsens” Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýöingu sfna (2). 22.40 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 3. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnpnna kl. 8.00: Herdls Þorvaldsdóttir les framhald sögunnar „Beröu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (16). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræöir viö Magnús Gústafs- son um gerö veiöarfæra úr gerviefnum. Tónleikar. Morguntónleikar 11.00: Ausustin Anievas leikur á pianó „Mefistóvals- inn” eftir Liszt/ FIl- harmoniuhljómsveitin I Stokkhólmi leikur Sænska rapsódlu nr, 3 „Dalarapsó dluna” eftir Hugo Alfén: Stig Westerberg stj./ Sinfónluhljómsveitin ILiege leikur „Háry János”, hljómsveitarsvitu eftir Kodály: Paul Strauss stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um þaöAndrea Þóröardóttir og Gisli Helga- son sjá um þáttinn, þar sem fjallaö er um hugtakiö frelsi. Rætt viö fanga á Litla-Hrauni og fatlaö fólk. 15.00 Miödregistónieikar Nicanor Zabaleta og Spænska rikishljómsveitin leika Concierto de Aranjuez eftir Joaquin Rodrigo: Rafael Fruhbeck de Burgos stj. Fllharmoniusveit Lundúna leikur „Falstaff”, sinfóniska etýöu I c-moll op. 68 eftir Edward Elgar: Sir Adrian Boult stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tón- leikar. 16.40 „Heiöursmaöur”, smá- saga eftir Mariano Azuela Salóme Kristinsdóttir þýddi. Bjarni Steingrimsson leikari les. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Engill, horföu heim” eftir Ketty Frings, samiö upp úr sögu eftir Thomas Wolfe. Aöur útv. 1961. Þýðandi: Jónas Kristjánsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: óliver Gant.... Róbert Arn- finnsson, Ellsa Gant....Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Benjamín Gant....Jón Sigurbjörns- son, Evgen Gant....Gunnar Eyjólfsson, Lúkas Gant....Klemenz Jónsson, Helena Gant Barton...Her- dfs Þorvaldsdóttir, Hugi Barton..Bessi Bjamason, Vilhjálmur Pent- land....Ævar R. Kvaran, Jakob Clatt...Rúrik Har- aldsson, Frú Clatt.Arndls Björnsdóttir, Farell.Har- aldur Björnsson, Fartingt- on...Lárus Pálsson, Frú Elísabet..Inga Þóröar- dóttir, Maguire....Jón Að- ils. Aörir leikendur: Anna Guömundsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Krist- björg Kjeld, Katla ólafs- dóttir og Jóhanna Norö- fjörö. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöld- sagan: „Siðustu ár Thor- valdsens” Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens, Björn Th. Björnsson les þýöingu sína (3). 22.40 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23,30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 4. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir les söguna „Beröu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (17). Tilkynningar kl. 9,30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjall- aö við bændur kl. 10.05. Is- lensk tónlistkl. 10.25: Emil Thoroddsen leikur á planó vikivaka og islenskt þjóölag I útsetningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar/ Þuriöur Pálsdóttir syngur sex söng- lög eftir Pál ísólfsson viö texta úr Ljóöaljóöum: Jór- unn Viöar leikur á pianó / Þorvaldur Steingrimsson og Guörún Kristinsdóttir leika Fiölusónötu eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Fíl- harmoniusveit Lundúna leikur „En Saga”, sinfóniskt ljóö op. 9 eftir Jean Sibelius / Alicia de Larrocha og Filharmoníu- sveit Lundúna leika Planó- kosert I Des-dúr eftir Aram Khatsjatúrian: Rafael Fruhbeck de Burgos stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.25 Miödegissagan: „t Tyrkja höndum” eftir Os- wald J. SmithSæmundur G. Jóhannesson les þýöingu sina, sögulok (3). 15.00 Miödegistónleikar L ’Oiseau Lyre hljómsveitin leikur Concerto Grosso op. 8 nr. 11 I F-dúr eftir Torelli: Louis Kaufman stjórnar. Edith Mathis syngur ljóö- söngva eftir Mozart: Bern- hard Klee leikur á pianó. Maria Littauer og Sinfónlu- hljómsveitin I Hamborg leika Polonaise Brillante I E-dúr fyrir pianó og hljóm- sveit op. 72 eftir Weber: Siegfried Köhler stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Popphorn. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” eftir Jón Sveinsson Freysteinn Gunnarsson isl. Hjalti Rögnvaldsson les siöari hluta sögunnar (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar a. Fantasla i C-dúr fyrir pianó, kór og hljómsveit op. 80 eftir Ludwig van Beet- hoven. Daniel Barenboim, John Aldis kórinn og Nýja fllharmoniusveitin flytja: Otto Klemperer stjórnar. b. „Wesendonk”-ljóð eftir Ris- hard Wagner. Régine Cres- pin syngur meö Sinfónlu- hljómsveit franska útvarps- ins: Georges Prétre stjórn- ar. 20.45 Myndlistarþáttur i umsjá Hrafnhildar Schram. 21.15 Konsert I D-dúr fyrir trompet, tvö óbó og tvö fagott eftir Johann Wilhelm HertelJohn Wilbraham og félagarúrhljómsveitinni St. Martin-in-the-Fields leika, Neville Marriner stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan „Lausn- in” eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Ljóöaþátt- ur Umsjónarmaöur: Njörö- ur P. Njarövík. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. (Jtvarp Elln Laugardagur 5.febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir helduráfram að lesa söguna „Beröu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (18). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Engill horfðu heim IBaidvin Halldórsson er leik- stjóri fimmtudagsleikritsins Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Bókahorniö. Stjórnendur: Hilda Torfadóttir og Haukur Ágústsson. Rætt veröur viö Stefán Júliusson rithöfund, sem les siðan úr bókum sin- um „Byggöinni i hrauninu” og „Táningum”. Helgi Glslason les úr „Kára litla i sveit” og Hilda Torfadóttir úr „Astu litlu lipurtá”. Kór öldutúnsskóla I Hafnarfiröi syngur. Söngstjóri: Egill Friöleifsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á prjónunum Bessi Jó- hannsdóttir stjórnar þættin- um. 15.00 t tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (13). 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir tslenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. tal- ar. 16.35 Létt tónlist 17.30 Framhaldsleikrit.barna og unglinga „Kötturinn Kol- finnur” eftir Barböru Sleigh (Aður útv. 1957-58). Þýö- andi: Hulda Valtýsdóttír. Leikstjóri: Helga Valtýs- dóttir. Persónur og leikend- ur ifyrsta þætti: Kolfinnur/ Helgi Skúlason, Rósa Maria/ Kristin Anna Þórarinsdóttir, frú Elln/ Guörún Stephensen, Sigrlö- ur Péturs/ Helga Valtýs- dóttir, þulur/ Jóhann Páls- son. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ekki beinlinis Sigriöur Þorvaldsdóttir leikkona ræöir viö Jakob Hafstein lögfræöing, Steinþór Gests- son alþingismann og Þor- geir Gestsson lækni um neima og geima. 20.15 Flautukonsert I C-dúr (K299) eftir Mozart Auréle Nicolet og Carlotte Casse- danne leika meö Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins I Frankfurt, Eliahu Inbal stjórnar. (Hljóðritun frá út- varpinu I Frankfurt). 20.45 Skáldsaga fáránleikans Þorsteinn Antonsson rit- höfundur flytur fyrsta er- indi sitt. 21.25 Hljómskálamúsik frá út- varpinu I Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.