Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 16
GENE HACKMAN continues his Ácademy Award- winning role. FRENCH C0NNECT10N tSLENSKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerö ný bandarisk kvik- mynd, sem alls staöar hefur veriö sýnt viö metaðsókn. Mynd þessi hefur fengiö frá- bæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. A ða 1 h 1 u t v er k : Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. hafnnrbíó & 16-444 Trafic Hin sprenghlægilega og fjör- uga franska litmynd. Skop- leg en hnifskörp ádeila á um- ferðarmenningu riútimans. ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 9 og 11 Nýjung — Nýjung Samfelld sýning frá kl. 1,30 til 8,30. Sýndar 2 myndir: Robinson Crusoe og tigurinn spennandi ævintýralitmynd Borgarljósin meö Chaplin Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.30 BORGARBÍÓ Akureyri • sími 23500 Vopnasala til NÁTO frábær ensk gamanmynd með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 9. Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og djörf ensk mynd. Sýnd kl. 11. SAUMASTOFAN i kvöld Uppselt MAKBEÐ 7. sýn. sunnudag Uppselt Hvit kort gilda fimmtudag kl. 20.30 ÆSKUVINIR þriðjudag Uppselt SKJALDHAMRAR miðvikudag Uppselt STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14.-20.30 Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVEN- HYLLI i kvöld kl. 24 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-24. Sunnudaginn 30. janúar verður sérstaklega minnst i leikhúsinu aldarafmælis frú Stefaniu Guðmundsdóttur leikkonu. "leikfemg asaa,* RRYKJAVlKUfL.ílF-'al^ *& 2-21-40 Marathon Man Sýnd kl. 5 og 9 Allra siðasta sinn Ég dansa I am a dancer Sýnd kl. 7.15. Sunnudagur 30. jan. Árásin á Entebbe-f lug- völlinn Þessa mynd þarf naumast að auglýsa — svo fræg er hún og atburðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima þegar israelsmenn björguðu gislunum á En- tebbeflugvelli i Uganda Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Charles Bronson Peter Finch Yaphet Kottó Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.15 og 9,30 Hækkað verð Barnasýning kl. 3 Tarsan og týndi drengurinn. Logandi víti (TheTowering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leik- in ný bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Lögreglumenn á glap- stigum Bráðskemmtileg og spenn- andi ný mynd. Leikstjóri: Aram Avakian Aðalhlutverk: Cliff Gorman, Joseph Bologna ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. íiiWÓÐLEIKHÚSIÐ “S11-200 DÝRIN í HALSASKÓGI i dag kl. 15 . Uppselt Sunnudag kl. 15 Uppselt. GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20 Uppselt NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20 Minnst aldarafmælis Stefan- iu Guðmundsdóttur, leik- konu. LISTDANSSÝNINGU Gestur: Nils-Ake Haggbom Þriðjudag kl. 20 Miðvikudag kl. 20 Aðeins þessar tvær sýningar Litla sviðið MEISTARINN sunnudag kl. 21. Miðasala 13.15-20. *& 3-20-75 Litli veiðimaðurinn Ný bandarisk mynd um ung- an fátækan dreng, er verður besti veiðimaður i sinni sveit. Lög eftir The Osmonds sungin af Andy Williams Aðalhlutverk: James Whit- more, Stewart Petersen o. fl. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7 Mynd fyrir alla fjölskylduna Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitch- cock, gerð eftir sögu Cannings ,,The Rainbird Pattern”. Bók- in kom út i isl. þýðingu á Sl. ári. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. íslenskur texti Bruggarastriðið Bootileggers Ný, hörkuspennandi TODD- AO litmynd um bruggara og leynivinsala á árunum i kringum 1930. ÍSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Paul Koslo, Dennis Fimple og Slim Pickens. Leikstjóri: Charlses B. Pierdés. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. n,i5. SÆJARSiP Sími 50184 Morð — mín kæra Æsispennandi og vel leikin kvikmynd sem fengið hefur frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Charlotte Rampling ísl. texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. The Way We Were ÍSLENSKUR TEXTI Víðfræg amerísk stórmyn í litum og Cinema Sco með hinum frábæru leiki um Barbra Streisand Robert Redford Leikstjóri: Sidney Polla Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Æfintýri glugga- hreinsarans Sýnd kl. 4 Bönnuð innan 14 ára 'G VÍSIH rtsari rióskiptin (T*-* /:'>> m Laugardagur 29. janúar 1977 VISER Nouðungaruppboð sem auglýst var í 44., 47. og 49. tbl. Lögbir tingablaðs 1976 á hluta I Laugaveg 76, þingl. eign Þóris Þórarinssonar fer fram eftir kröfu Vcðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 2. febrúar 1977 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiðf Reykjavfk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Bolholti 6, þingl. eign Ljósvirkj- ans h.f. fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 1. febrúar 1977 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Kambsvegi 12, þingl. eign Jóns Franklln fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 1. febrúar 1977 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Austurbrún 37, þingl. eign Vil- hjálms Guðmundssonar fer fram á eigninni sjálfri mið- vikudag 2. febrúar 1977 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Til sölu: Til sölu: Einbýlishús: Virðulegt vel við haldið timburhús við Laufásveg, hæð, ris og kjallari, alls nær 270 ferm. 3 stofur, 4-5 svefnherbergi, 4 önnur hobbý- eða geymsluherbergi. Raðhús i Fossvogi, hagkvæmlega frá- gengið á tveimur hæðum, 4 svefnherbergi. Bilskúrsréttur. Fasteignir aðeins i einkasölu. Dr. Gunnlaugur Þórðarson, hrl. Bergstaðastræti 74a Sími 16410. Lausar stöður Veðurstofa íslands óskar eftir aðráðatvo eftirlitsmenn fjarskipta. Laun eru sam- kvæmt flokki B-ll i kjarasamningum rikisms við opinbera starfsmenn og umsækjendur skulu hafa lokið prófi loft- skeytamanns eða prófi rannsóknarmanns hjá Veðurstofunni. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt öðrum upplýsingum ef fyrir hendi eru, skulu sendar Veðurstof- unni pósthólf 5330, fyrir 12. febrúar 1977. Veðurstofa íslands Orðsending fró Hitaveitu Reykjavíkur til viðskiptamanna sinna ivRéykjáýíkj Kópavogi, Garðabæ og Hafinarfirði. ’ 30 : Hitaveitan hefur lagt niöur simsvara i númer 25-524, samanber slmaskrá. Tekið er á móti bilanatilkynningum 1 slma 25-520 kl. 8—17 og simi næturvaktar er 27-311 (bilanavakt borgarstofnana). Hitaveita Reykjavikur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.