Vísir - 29.01.1977, Side 20

Vísir - 29.01.1977, Side 20
20 TII, SÖLU Quad Magnari — Thorens plötuspilari; Philips stereo með geymslu fyrir plötur. Hvíldar- bekkur mjög vandaður að Freyjugötu 3. Simi 11292. Til sölu Isskápur sem breytt hefur verið i frysti að Láglandi 7. Til sölu 120 litra fiskabúr meö hreinsi- tækjum og fiskum. Uppl. i slma 32158 i dag. Til sölu eru 50 w hátalarar 2 stk. Verð kr. 25þús pr. stk. Uppl. i sima 93-1826 Til sölu skiði 160 cm (atomic 2000) með bindingum og skiðaskór nr. 6 (Caber) Uppl. i sima 85303 milli kl. 5 — 7. Til sölu barnarimlarúm með færanlegum botni á kr. 12 þús. simi 14782. Til sölu Elka Rapsody strengja synthesizer með innbyggöu plan- ói og clavicord á hagstæðu verði. Einnig til sölu 8 mm super kvik- myndatökuvél. Uppl. i sima 23002. Orgel til sölu gamalt vel með farið Orgel. Verð 70 þús. Uppl. i sima 18669. Til sölu Normende-Jet De-Luxe kassettu- tæki m/hátölurum. Upplýsingar i sima 33302. Stereotæki til sölu. 1 magnari Kenwood KA-4004, tveir hátalarar Kenwood HL-4090, plötuspilari Kenwood KT-3022 með nýju Empire 9996 pick-up. Simi 44643. Rafmagnsorgel til sölu, Lowrey, ársgamalt. Uppl. i sima 40792 eöa Kársnesbraut 61. Til sölu Nordmende sjónvarpstæki með góðum kjörum. Uppl. i sima 21176. Veist þú af hverju sum dagatöl eru komin meö sunnudaginn hægra megin? Deilan Mikla hefur svariö. Bóka- forlag S.D. Aðventista, Ingólfs- stræti 19. Gengið inn frá bila- stæði. Vélbundið hey til sölu, að Þórustööum, Olfusi. Vægt Verð. Uppl. i sima 99-1174. ÖSIÍAST KEYPT Búðarvog. Oska eftir góðri 15 kg búðarvog. Simi 42912. Vil kaupa nýlegt sjónvarp. Hringið I slma 84471. Gott hjónarúm óskast þarf að vera 195 - 200 cm langt. Uppl. i sima 38379. Trommusett óskast keypt. Uppl. i slma 66415 eftir kl. 3 i dag og allan sunnudag- inn. Barnaskiði óskast ca meter á lengd mega vera með eða án bindinga. Uppl. i sima 85784 i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að kaupa vandaðan notaðan flygil. Vin- samlegast hringið i sima 42069. VMISLIJN Útsala. Útsala. Barnafatnaður, peysur, buxur, skyrtur, blússur, úlpur, bútar og fl. Faldur Austurveri, Háaleitis- braut 68. Innrömmun. Ný sending af rammalistum, Rammageröin Hafnarstræti 19. Mokkajakkar, mokkakápur, mokkahúfur, mokkalúffur, Rammagerðin Hafnarstræti 19. Laugardagur 29. janúar 1977 vism Brúðuvöggur, margar stærðir, barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur, hjól- hestakörfur og smá-körfur, körfustólar, bólstraðir, gömul gerð. Reyrstólar með púðum, körfuborð og hin vinsælu teborð á hjólum. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. IIDSfiO^ Ómáluð húsgögn. Hjónarúm kr. 21 þús., barnarúm með hillum og borði undir kr. 20 þús. Opið eftir hádegi. Trésmiöja við Kársnesbraut (gegnt Máln- ingu hf.) Slmi 43680. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800,- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu veröi. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Slmi 34848. FATNAIHJR Til sölu ýmiskonarnotaður kven- og telpu fatnaður svo sem sið kápa hálfsið rússkinnskápa, sjöl, pils, peysur, vesti, blússur, buxur, kjólar, stuttir og siðir, húfur, treflar, veski, drakt, skátapeysa, lopa- jakki. Einnig jakkaföt, skautar, skiðaskór og telpuskór nr. 38 selt allt mjög ódýrt. Uppl. i sima 40351. Til sölu glæsilegur sérsaumaður brúðar- kjóll, ennfremur slör, á hagstæöu verði. Uppl. i sima 34779. Pelsjakki (rauðrefur) stærð 38 einnig skiðaskór stærðir 38 og 44. Uppl. i sima 26517. HÚSNA'HI 1IIOIM Herbergi til leigu meö aðgangi að eldhúsi i 4 mán- uði fyrir skólamanneskju. Uppl. i sima 20190 milli kl. 2-7. Stórt herbergi til leigu 5x3,70 á góðum stað i Kópavogi. Uppl. I sima 33178. 4 herbergja ibúð til leigu á Stórageröissvæðinu laus 1. febr. og leigist til langs tima. Algjör reglusemi skilyrði. 1/2 árs fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42668 laugardag, sunnudag og næstu daga. 2ja herbergja ibúð i Arbæjarhverfi til leigu strax. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir þriðjudagskvöld merkt „8699”. 3ja herbergja ibúð til leigu við miðbæinn. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. um fjöl- skyldustærö og fyrirframgreiðslu sendist augld. Visis merkt „Mið- bær 8710” fyrir 1. febr. Húsráöendur — Leigumiðiun er þaö ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúöar- og atvinnuhúsnæði yöur að kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Til leigu 2ja herbergja ibúð i Breiðholti. Laus 1. febrúar. Ars fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 28510 og 35546. HÍJSINÆIH OSIÍ VSI Vantar 2 herbergja J ibúð i austurbænum, fyrir ein- hleypan mann. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „8700” sendist augl.deild Visis. Óska að taka rúmgóöan bilskúr á leigu. Uppl. i sima 41889 eftir kl. 17 og um helg- ina. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast sem fyrst. Algjör reglu- semi og örugg greiðsla. Uppl. i sima 75346. Reglusöm ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð. Uppl. i sima 23770. Ibúð — Fyrirframgreiösla. Reglusöm stúlka meö 1 barn ósk- ar eftir að taka á leigu 2ja eða 3ja herbergja Ibúð I Reykjavik. Fyrirframgreiðsla og góðri um- gengni heitið. Meömæli frá fyrri leigjanda ef óskað er. Uppl. i sima 22738. Ungur maður óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. I sima 82936. óska eftir sumarbústað eða Ibúöarhúsi I ná- grenni Reykjavikur, til kaupseða leigu. Má þarfnast viðgerðar. Til- boö óskast sent VIsi merkt „9966”. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 34331 eftir kl. 2. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Simi 23002. Óska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu. Helst sern fyrst. HringTo i sima 19760. Þurrt geymsluherbergi óskast. Uppl. i sima 25860 kl. 18-20. 1-2 herbergja ibúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 81301. ATVIíVíVA í HODI Matsvein vantar á M/B Hvalsnes KE-121 sem rær með llnu en fer siðar á net. Ver- búð fyrir reglusaman mann. Uppl. i sima 92-2687 á kvöldin. Rösk kona óskast til ræstinga 2 tíma á dag 5 daga vikunnar. Likamsræktin Jazzballettskóli Báru simi 83730. Skólastúlka eða fullorðin kona óskast frá há- degi tilkl. I6fimm daga vikunnar til aö taka á móti 9 ára dreng úr skóla og koma honum I aukatlma eftir hádegið. Engin önnur vinna. Uppl. i sima 53986. Maður óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. i sima 41257. Húshjálp. Seltjarnarnes. Húshjálp óskast einu sinni i viku. Uppl. i sima 13539. Hraustur og handlaginn maður 40-50 ára ósk- ast nú þegar hálfan eða allan dag- inn. Uppl. i sima 15190 kl. 9-5. IIMMIIJSIÆKI 3ja ára litið notuð Hoover de luxe þvotta- vél til sölu. Verð kr. 70.000.- Uppl. i slma 82415. ATVIjXNA ósiíast Húsbyggjendur. Múraranemióskareftir vinnu um helgar t.d. einangrun og hleðsla. Uppl. i sima 44561. 19 ára menntaskólastúlka óskar eftir aukavinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 10012. LISTMUi'IIR Málverk Olíumálverk, vatnslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meist- arana óskast keypt, eða til um- boðssölu. Uppl. i sima 22830 eða 43269 á kvöldin. SAFNAKINN Myntsafnarar. Vinsamlegast skrifiö eftir nýju ókeypis verðskránni okkar. Möntstuen, Studiestræde 47, DK- 1455 Köbenhavn K. Margar gerðir af umslögum fyrir nýju frímerkin útgefin 2. feb. 77. Sérstimpluð umslög i Vestmeyjum 23.1.77. Kaupum isl. frimerki og umslög. Frimerkjahúsið, Lækjargata 6, simi 11814. YMISLKGT Grafik, Set upp grafikmyndir. Uppl. i sima 14296. TAPAI) - FIJIXIHI) Tapast hefur svart seðlaveski með skilrikjum. Finnandi skili þvi að Viðihvammi 21 eða hringi i sima 41103. ÞJÓNIJSTA Húsgagnasmiður og húsasmiöur geta bætt við sig alls konar tré- smiðavinnu. Uppl. i sima 31395. Lagtækur maður sem vill komast á samning I húsa- smiði óskar eftir sambandi við húsasmiðameistara. Uppl. i sima 36249 eftir kl. 7 á kvöldin. Skatta framtöl Tek að mér skattframtöl fyrir einstakiinga. Uppl. i sima 25370. Húsa- og húsgagnasmiöur. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar, utan húss sem innan. Hringið i fagmenn. Simar 32962 og 27641. Glerisetningar. Húseigendur, ef ykkur vantar glerisetningu, þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). V'antar yður músik i samkvæmi sólo — dúett — trió — borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fag- menn. Hringið i sima 75577 og við leysum vandann. Skattaframtöl 1977. Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Bárugötu 9. Reykjavik. Simar 14043 og 85930. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingu tekur að sér framtöl fyrir einstaklinga. Simi 73977. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri viö bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Skattframtöl Tek að mér gerð skattframtala. Dýri Guðmundsson, simar 37176 Og 38528. Aðstoð skattframtala. Pantið timanlega I sima 26161 Grétar Birgir, Lindargötu 23. Aðstoð skattframtala. Pantið timanlega I sima 26161. Bókhaldsstofan Lindargötu 23. Skattframtöi Aðstoðum við gerð skattframtala. Opið laugardag og sunnudag. Tölvubókhald, Síðumúla 22. Simi 83280. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- ur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. lflU<Ej\<;i<lti\T\*jAi; Vélahreingerningar. Simi 16085. Vönduö vinna. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Vélahreingerningar. Slmi 16085. Þrif. Tek að mér hreingerningar á i- búðum stigagöngum og fleiru. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Hauk- ur. Hreingerningar, teppahreinsun. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningar — Teppahreinsun íbúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. Ibúð á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Teppahreinsun íbúðirá HOkr.ferm.eðalOOferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Sími 19017. Ólafur Hólm. Þrif — hreingerningaþjónusta Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel að hring ja i sima 32118. Teppahreinsum Þurrhreinsunt gólfteppi, húsgögn og stiga- ganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timan: lega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. KFNNSLA Sniðkennsla. Kvöldnámskeiðhefjastl. febr.kl. 8-10,30 og 5,30-8 tvö kvöld i viku. Innritun i sima 19178 Sigrún A Sigurðardóttir, Drápuhlið 48 2. hæð. c£J2p MOCO

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.