Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 29. janúar 1977 vísnt Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. janúar. 'Smí'Gj Hrúturmn mars-20. april: Breytingar gætu hugsanlega orðið á samskiptum þinum við aðra. Leggðu persónuleg áhugamál til hliðar og styrktu eitthvað mannúöarmálefni. Nautið 21. april-21. mai: Þessi dagur gæti orðið mikil- vægur hvað snertir fjármál eða feril. Nýjar leiöbeiningar aö of- an gætu borist. Tviburarnir 22. mai-21. júni: Þú mátt vera ögn skilningsrik- ari gagnvart hugmyndum eöa skoðunum annarra. Upplýsing- ar hvað snertir menntun gætu varpað ljósi á ýmislegt. Þérgætu borist fréttir varöandi efnahagsmál. Þú kemst aö ýmsu með þvi að lesa þér til. Ljónið 24. júlí-23. ágúst: Ef þú leggur stund á eitthvaö nám er snertir fjármál, gætu tekjur þinar aukist. Láttu ekki samskipti falla niöur né heldur áhuga á hugmyndum annarra. Meyjan 24. ágúst-23. sept.: Þú gætir fengið góða hugmynd i fyrramálið. Þér býðst fleiri en einn möguleiki, og veldu vand- lega á milli þeirra. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú gætir komist i snertingu við einhvem, sem ér háifruglaður i riminu, eöa þá heimsótt ein- hvern á spitala. Góður dagúr til að ráða bót á fyrri mistökum og ganga frá hlutunum. Drekinn 21. okt.-22. nóv.: Boröaðu ekki yfir þig um helg- ina. Farðu meö fjölskylduna i heimsókn til kunningja, sem þig langar til að heimsækja. I Bogmaðurinn , 23. nóv.-21. des.: Ekki er heppilegt aö eiga viö- skipti við náunga þessa dagana, sem vilja kaupa allt á vixlum. Geymdu allt slikt þangað til eft- ir næstu samninga. Steingeitin 22,. des.-20. jan.: Veöráttan hleypur i skapið á þér, en láttu þaö ekki bitna á þinum nánustu. Ef þú átt börn, ættirðu aö gleöja þau með ein- hverri smágjöf. Vatnsberinn 21. jan.-19. febr.: Sunnudagaskólar eru starfrækt- ir á mörgum stöðum á landinu og þú hefur sennilega öll tæki- færi til að heimsækja einn slík- an. Taktu ástamálin föstum tökum, en gættu þin á aö meiöa ekki neinn. Vingjarnleg framkoma i garö dýra sýnir, hversu ágengt manni getur orðiö ef skapið helypur ekki með mann i gönur. IQ Copuighi C IP’S |Q Ounc\ Ptoductions World Rijthtj Rocrvcd Viltu kaupa eitthvað sætt handa þjónustustúikunum minum? \-IQ Hversu lengi á ég að taka róandi? Ég bara sit og sit og sit. I Feginn er ég, þá get ég safnao kröftum i nótt, áður en ég strýk að heiman. r T ~~i' & TJUU § d ^5 CZZZS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.