Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 29. janúar 1977 vism ÚTVARP Á MORGUN KLUKKAN 19.25: Maðurinn sem borinn var til konungs Nýtt framhaldsleikrit hefur göngu sina Sunnudaginn 30. janúar efst flutningur á nýju framhalds- leikriti i útvarpi. Nefnist það „Maöurinn sem borinn var til konungs.” og er eftir enska rit- höfundinn Dorothy L. Sayers, alls tólf þættir. Þær Vigdis Finnbogadóttir og Torfey Steinsdóttir geröu þýóinguna, en leikstjóri er Benedikt Arna- son. Leikurinn fjallar um ævi Jesú Krists, og styösthöfundurinn aö miklu leyti við ritningarstaöi guöspjallanna og lætur guö- spjallamann segja söguna. Þarna koma fram mjög margar og margbreytilegar persónur eins og gefur aö skilja. Höfund- ur fer nærfærnum höndum um efnið, en gerir þaö þó svo lif- andi, að okkur finnst sem viö sé- um stödd á þessum fornu slóð- um Nýja testamentisins. Þaö gefur flutningi leiksins aukið gildi, aö fengin hafa verið frá breska útvarpinu þau leikhljóö (effektar) og tónlist, sem þar var notuð. Dorothy Leigh Sayers fæddist i Oxford áriö 1893. Hún var ein af fyrstu konunum sem tóku próf frá Oxford-háskóla. Um 1920 fórhún að skrifa sakamála- sögur, þar sem Peter Wimsey lávaröur var aöalsöguhetjan, og uröu þær brátt vinsælar. Færri vita þó, aö hún skrifaöi allmörg trúarleg leikrit, m.a. „Maöur- inn sem borinn var til konungs” (The man born to be king) árið 1941. Dorothy Sayers var f jölhæf kona. Hún fékkst einnig viö þýðingar á miöaldaskáldskap og varð fræg fyrir Dante-þýð- ingu sina. Hún lést áriö 1957. „Maöurinn sem borinn var til konungs” hefur notið mikilla vinsælda þarsem þaöhefur ver- ið flutt erlendis, ekki síst i Bret- landi, enda mjög áheyrilegt verk. Hér verður leikurinn flutt- ur næstu tólf sunnudaga aö loknum kvöldfréttum. SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 20.30: NUNNURNAR HEIMSÓTTAR Sjónvarpiö fór í heimsókn i sjúkrahúsið I Stykkishólmi um miöjan þennan mánuö. Systur úr St. Fransiskusarreglu hófu rekstur þess fyrir um þaö bil 40 árum og hafa rekið þaö slöan. Auk sjúkrahússins starfrækja þær einnig prentsmiðju og barnaheimiii. 1 þættinum gefst áhorfendum tækifæri til að kynnast þeirri starfsemi sem þær halda uppi og viðhorfi þeirra til lifsins og tilverunnar. Umsjónarmaöur þáttarins er Magnús Bjarnfreðsson, en um kvikmyndun, hljóð og klippingu sáu Sigurliði Guömundsson og Jón Arason og Eagnheiöur Valdimarsdóttir. —GA Útvarp kl. 19.35: Gerningar Gerningar, heitir þáttur sem hefur göngu sína í útvarp- inu i kvöld. Umsjónarmaöur hans er Hannes Gissurarson, sem áður var meö þáttinn Oröabelg. „Þetta nafn er eiginlega tvi- þætt,” sagði hann, „annars vegar þýðir þaö athöfn og hins vegar draugagangur eöa reimleikar. Ætlunin er að spjalla um menn og málefni i þessum þáttum, en i fyrsta þættinum sennilega nokkrum þeim næstu tala ég um Karl Marx og kenningar hans. 1 fyrsta þættinum ræöi ég um sögulegt baksviö Marx og menningar- strauma á 19. öldinni, stund og staö og breytingar á hugsun- arhætti. Þessir þættir verða frá- brugðnir Oröabelg aö þvi leyti, aö i þeim fjallaði ég ein- göngu um heimspekinga og stjórnspekinga og kenningar þeirra, en þessir þættir veröa aöeins bundnir viö málefni.” SJÓNVARP í KVÖLD KL. 20.55: Hjónaspili lýkur I kvöld meö Sveinsdóttir og Siguröur Jóns- úrslitaleik. Þátttakendur i þess- son og Helga Leifsdóttir. um þætti eru fern hjón, sigur- Milli þess sem spurt er og vegararnir úr hverjum hinna spjallað skemmta Jakob fjögurra þátta sem fluttir hafa Magnússon og söngflokkurinn verið. Randver. Það eru Ingimar Haukur Ingi- Spyrjendur í þættinum eru aö marsson og Kristin Mjöll Krist- vanda Edda Andrésdóttir og insdóttir, Valdimar Ásmunds- Helgi Pétursson, en stjórnandi son og Edda Siguröardóttir, er Andrés Indriöason. Burkni Dómaldsson og Ölina —GA Urslitaleikurinn í hjónaspili Laugardagur 29. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar.- Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyöi Einar örn Stefánsson stjómar þættin- um. 15.00 1 tónsmiöjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (12). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. islenskt mál. Dr. Jakob Bene- diktsson 16.35 Létt tónlist 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bræöurnir frá Brekku” eftir Kristian Elster Reidar Anthonsen færöi i leikbúning. Þýðandi Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. (Aöur útv. 1965). Persónur og leikendur i fjórða og síöasta þætti: Ingi... Arnar Jónsson, Leifur... Borgar Garöars- son, Gamli ritstjórinn... Valur Gislason. Aörir leikendur: Valdimar Helga- son, Jóhanna Norðfjörö, Guðmundur Pálsson, Benedikt Árnason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Karl Guðmundsson, Bessi Bjarnason, Jóhann Pálsson, Kolbrún Bessadóttir, Gísli Alfreösson og Gestur Páls- son. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gerningar. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.10 Frá tónlistarhátið i Helsinki isumar.a. „Fimm dularsöngvar”, lágaflokkur eftir Vaughan Williams. Leena Killunen syngur, Irwin Gage leikur á pianó b. „Sex myndbreytingar”, svita fyrir einleiksóbó op. 49 eftir Benjamin Britten. Aale Lindgren leikur. 20.40 „Þekktu sjálfan þig” Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri ræðir við Ingimar Jóhannesson fyrrum skóla- stjóra. 21.10 Svissneskar lúörasveitir leika Fridolin Bunter stjórnar. — Frá útvarpinu i Zurich. 21.35 Bjarmalandsför. Steingrimur Sigurösson list- málari segir frá ferö um Noröurlönd. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Dansiög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 30. janúar 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Otdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög Tónlist frá Noregi og Sviþjóö. 9.00 Fréttir Hver er i siman- um?Einar Karl Haraldsson og Arni Gunnarsson stjórna spjall- og spurningaþætti i beinu sambandi við hlust- endur i Vik I Mýrdal. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar Ilana Vered leikur tónverk eftir Chopin, Pianósónötu nr. 3 i h-moll op. 58 og Noktúrnu I f-moll op. 55 nr. 1. 11.00 Guösþjónusta I kirkju Filadeiflusafnaðarins i Reykjavik Einar J. Gisla- son forstööumaöur safnaö- arins predikar. Guömundur Markússon les ritningarorö og bæn. Kór safnaðarins syngur. Einsöng meö kórn- um syngur Agústa Ingi- marsdóttir. Orgelleikari og söngstjóri: Arni Arin- bjarnarson. Daniel Jónas- son o.fl. hijóöfæraleikarar aöstoöa. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Samanburður á afbrota- hneigö karla og kvenna Jónatan Þórmundsson prófessor flytur erindi. 14.00 Sigfús Einarsson: 100 ára minningDr. Hallgrimur Helgason tekur saman tón- listardagskrá og flytur er- indi um Sigfús. 15.00 Spurt og spjallað Um- sjón: Sigurður Magnússon. Þátttakendur: Jenna Jens- dóttir rithöfundur, Kristján Friðriksson iönrekandi, Kristján Gunnarsson fræöslustjóri og dr. Wolf- gang Edelstein. 16.00 tslenzk einsöngsiög Ragnheiöur Guömunds- dóttir syngur: Guömundur Jónsson leikur á pianó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldraö viö á Snæfells- nesi Jónas Jónasson ræöir viö fólk á Gufuskálum og lýkur hljóðritun aö sinni á flugvellinum á Rifi i október s.l. 17.20 Tónleikar 17.30 tJtvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson Isl. HjaltiRögnvaldsson les (5). 17.50 Miöaftanstónleikar Pierre Fournier og FIl- harmoniusveit Vinarborgar leika Sellókonsert I h-moll op. 104 eftir Dvorák: Rafael Kubelik stjómar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Maöurinn, sem borinn vartil konungs”framhalds- leikrit eftir Dorothy L. Sayers. Þýöandi: Vigdis Finnbogadóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fyrsti þáttur: Konungar i Júdeu. Helztu leikendur: GIsli Halldórsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Pétur Einars- son, Kristin Anna Þórarins- dóttir, Klemenz Jónsson, Randver Þorláksson, Jón Hjartarson og Valdemar Helgason. 20.10 Kammerkórinn i Stokk- hólmi syngur lög eftir Gesualdo, Gastoldi Monteverdi og Rossini: Eric Ericson stjórnar. 20.30 Aö vera þegn Hjörtur Pálsson les erindi eftir Hannes J. Magnússon. 21.05 Tónleikara. Forleikur að óratóriunni „Súsönnu” eftir Handel. Filharmoniusveit Lundúna leikur: Karl Richter stjórnar. b. Fiðlu- konsert nr. 4 I D-dúr (K218) eftir MoZart. Josef Suk og Kammersveitin i Prag leika. 21.35 „Landlausir menn”, smásaga eftir Kristján Jóhann Jónsson Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Frénir 22.15 Veðu. 'regnir Danslög Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.