Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 1
Síódegisblad fyrir fjölskylduna ír h aiiaf Laugardagur 29. janúar 1977 26, 67. árg. Hjúkrunarfrœðingar ó þremur sjúkrahúsum ganga út 1. apríl ef ekki er gengið að kröfum þeirra: KREFJAST FIMMTIU ÞUSUND KRÓNA HÆKKUNAR Á MÁNUÐI Hreint neyðarástand myndi skapast ef hjúkrunarfrœðingar hœttu störfum - SJÁ BAKSÍÐU Seldu útlendingum fremur hráefni en íslendingum Við unnum! Geir Hallsteinsson átti frábæran leik meö landsliöinu í gærkvöldi. Hann var oft tekinn ómjúkum höndum eins og myndin hans Einars ber glögglega meö sér. Samband islenskra samvinnufélaga seldi á siðasta ári 140 tonn af tólg úr landinu fyrir um sex milljónir króna. Að auki fékk sambandið átta milljónir i útflutnings- bætur. Graskögglaverksmiðj- an i Brautarholti á Kjalarnesi óskaði á sama tima eftir að kaupa þessa tólg á sex milljónir til að blanda i graskögglana. Ekki reyndist unnt að fá tólgina niðurgreidda, svo hægt væri aö selja gras- kögglana á umsömdu veröi til bænda. Jón ólafsson i Brautar- holti, sem ásamt Páli bróöur sinum, rekur graskögglaverksmiðjuna sagði i samtali við Visi að ekki hefði heldur reynst unnt aö fá aðra fyrir- greiðslu i þessu sambandi nema nokkurn yfirdrátt i bönkum. Með þvi að bæta tólg, eða fitu i graskögglana er hægt aö auka fóöurgildi þeirra um 10 til 15 pró- sent. 1 graskögglaverksmiöj- unni i Brautarholti fór fram i sumar tilrauna- vinnsla meö að blanda fitu i grasköggla. Að sögn Jóns voru byrjunaröröug- leikar nú úr sögunni, og framleiðslan farin aö ganga vel. — EKG Islenskur sigur gegn tékkum islenska iandsiiðið i handknattleik vann frækilegan sigur gegn tékkum 22:20 i Laugardalshöllinni i gærkvöldi I æsispennandi leik. islensku leikmennirnir áttu mjög góðan leik, sér- staklega i fyrri hálfleik þegar liðið skor- aði 9 mörk i fyrstu 11 sóknarlotunum og komst þá i 9:5. Þennan mun tókst tékkunum svo að jafna i siðarihálfleik og þcgar rúmar tfu minútur voru eftir af leiknum var stað- an jöfn 18:18, en þá kom annar góður kafli af hálfu islenska liðsins sem dugði til sigurs. Að sjálfsögöu var landsliðsþjálfarinn Janusz Czervinski ánægður meö leik sinna manna sem hann sagöi að hefðu aldrei leikið betur. Janusz er nú á förum til Frakklands þar sem hann mun „njósna”um portúgalisem verða mót- herjar okkar i undankeppni HM mi Austurriki eftir einn mánúð. Sjá nánar um leikinn á bls. 9 Tvö fylgirit í dag, Helgarblað og útvarps- og sjónvarpsblað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.