Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 29.01.1977, Blaðsíða 17
1 17 Umsjón ::Stefón Guðjohnsen *r.... BR-menn raða sér i efstu sœtin í Reykjavikurmótinu Nú er lokifi viO aO spila fjórar umferöir i sveitakeppni Reykjavikurmótsins, sem jafn- framt er undankeppni fyrir ts- landsmót. StaOa efstu sveitanna i hverjum riöli er þessi: 1. Sveit Hjalta Eliassonar BR 58 stig 2. Sveit Skafta Jónssonar BR 54 stig 3. Sveit Jóns Hjaltasonar BR 46 stig B-riöill: 1. Sveit ólafs H. Ólafssonar BR 70 stig 2. Sveit Stefáns Guöjóhnsen BR 53 stig 3. Sveit Braga Jónssonar TBR 44 stig C-riöill: 1. Sveit Þóris Sigurössonar BR 73 stig 2. Sveit Guömundar T. Gisla- sonar BR 68 stig 3. Sveit Baldurs Kristjánsson- ar BR 42 stig Næsta umferö veröur spiluö n.k. þriöjudag i Hreyfilshúsinu og hefst kl. 20. Sveit Guðmundar T. efst hjá BR Aö þremur umferöum loknum i aöalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavikur er staöan þessi i báöum flokkum: Meistaraflokkur: 1. Sveit Guðmundar T. Gislasonar 48 stig. 2. Sveit Hjalta Eliassonar 46 stig 3. Sveit Jóns Hjaltasonar 38 stig. 1. flokkur: 1. Sveit ólafs H. ólafssonar 51 stig. 2. Sveit Björns Eysteinssonar 46 stig. 3. Sveit Steingrims Jónassonar 41 stig. Næsta umferö veröur n.k. fimmtudag i Snorrabæ og hefst kl. 20. Sigfús og Vilhjálmur tvímennings- meistarar Frá Bridgefélagi Suðurnesja Landstvimenningur BSt var spilaöur s.l. miövikudag hjá Bridgefélagi Suöurnesja. Tuttugu pör mættu til keppni, spilaö var i tveimur riölum og uröu úrslit sem hér segir: A-riðill: 1. Alfreð G. Alfreðsson — Logi Þormóðsson 130 stig 2. Sigurbjörn Jónsson — Siguröur Margeirsson 124 stig. 3. Sigurður Sigurbjörnsson — Þorleif Magnúsdóttir 116 stig B-riðill: 1. Einar Jónsson — Helgi Jóhannsson 131 stig 2. Dagbjartur Einarsson — Gunnar Sigurgeirsson 129 stig. 3. Gisli Torfason — Sveinbjörn Berentsson 115 stig Nú stendur yfir meistaratvi- menningur félagsins og aö fjór- um umferðum loknum er staöan þessi: 1. Gunnar Guðbjörnsson — Birgir Scheving 46 2. Alfreð G. Alfreösson — Logi Þormóðsson 34 3. Gisli E. Isleifsson — Sigriöur Eyjólfsdóttir 23 Bridgesambands Suðurlands Fyrsta keppni á vegum ný- stofnaðs Bridgesam bands Suðuriands fór fram í Vest- mannaeyjum dagana 14. og 15. janúar s.l. Hér var um að ræða tvímenn- ingskeppni, sem jafnframt var undanúrslit fyrir Islandsmót og öölúöust 5 efstu pörin þátttöku- rétt. 16 pör tóku þátt i úrslitunum og voru spiluð 90 spil af hverju pari. Sigurvegarar urðu Sigfús Þórðarson og Vilhjálmur Páls- son frá Selfossi og ööluðust þeir þannig titilinn tvimennings- meistarar Bridgesambands Suöurlands fyrir áriö 1977. Röð 8 efstu varö sem hér seg- ir: 1. Sigfús Þórðarson og Vilhjálmur Pálsson B. fél. Self. 787 stig. 2. Halldór Magnússon og Haraldur Gestsson B. fél. Self. 701 stig 3. Jón Hauksson og Pálmi Lórenz B.fél. Vm. 696 stig. 4. Sigurður Sighvatsson og Þórður Sigurðsson B.fél. Self. 688 stig 5. Birgir Pálsson og Kjartan Kjartansson B.fél. Hverag. 660 stig 6. Friðþjófur Másson og Svein- björn Jónss. B.fél. Vm. 659 stig 7. Gissur Jónasson og Þorleifur Sigurláss. B.fél. Vm. 656 stig 8. Helgi Bergvinsson og Hjálm- ar Þorleifss. B.fél. Vm 622 stig Meðalskor var 630 stig. Keppnisstjóri var Tryggvi Gislason úr Reykjavik. Sveitakeppni sambandsins verður haldin á Selfossi i febrú- armánuði n.k. Nýtt bridgesamband stofnað á Vestvriandi Sunnudaginn 16. janúar s.l. varhaldinn stofnfundur Bridge- sambands Vesturlands i Borg- arnesi. Sambandið nær yfir Vesturlandskjördæmi og eru aðildarfélög þess bridgefélögin á Akranesi, Borgarnesi, Ólafs- vik og Stykkishólmi. Á fundinum var samþykkt að Vesturlandsmót, sem jafnframt eru undanrásir fyrir Islands- mót, verði haldin sem hér segir: Sveitarkeppni i Borgarnesi 19.- 20. febrúar. Þátt taki 8 sveitir semspiliinnbyrðis20spila leiki. Skipting milli félaga verður þessi: Borgarnes 2 sveitir, Akranes 3 sveitir og Stykkis- hólmur og Ólafsvik sameigin- lega 3 sveitir. Tvimennings- keppni á Akranesi 5.-6. mars. Þátt taki 20 pör, og spili hvert par 4 spil við hvert hinna, eða alls 76 spil, Skipting milli félaga verður þessi: Borgarnes 5 pör, Akranes 9 pör, Stykkishólmur 3 pör og Ólafsvik 3 pör. Samþykkt var á fundinum aö kostnaði við þátttölu i þessum mótum verði jafnað niður milli allra þátttakenda, þannig að - þeir, sem búa á mótsstað taka þátt i kosnaði hinna, sem þurfa að sækja mótin um langan veg. Töldu fundarmenn að þetta fyrirkomulag þyrfti einnig að taka upp i undanúrslitum og úr- slitum Islandsmóta. A fundinum kom fram almenn óánægja með samþykkt siðasta Bridgeþingsumskiptingu sæta i undanúrslitum Islandsmóta milli svæðasambanda. Þótti mönnum þessar nýju reglur rýra hluta landsbyggöarinnar umof. Semdæmi má nefna aðá siöasta Islandsmóti átti Vestur- land rétt á þvi að senda 6 sveitir iundanúrslit, en nú aðeins tvær. Kosin var stjórn fyrir sam- bandið, sem er þannig skipuö: Formaöur er Halldór S. Magnússon, Stykkishólmi, rit- ari er Þröstur Sveinsson, ólafs- vik, gjaldkeri er Valur Sigurðs- son, Akranesi og meðstjórnandi Unnsteinn Arason, Borgarnesi. Einnig var kosin dómnefnd, sem skipuð er: Inga Steinari Gunnlaugssyni, Akranesi, Jóni Guömundssyni, Borgamesi, og Jónasi Gestssyni, Ólafsvik. Stöður í Tanzoníu Samkvæmt ósk finnska utanrikisráðu- neytisins auglýsast hér með til umsóknar eftirtaldar 7 stöður við norræna Landbún- aðarverkefnið i Mbeya, Tanzaniu. 1. Staða yfirmanns við rannsóknarstofn- un landbúnaðarins iMbeya, (Chief scient- ific officer) t ó_,íí: 1. Staða forstöðumanns við rannsóknar- ^‘"'.'Stofu jarðræktardeildar stofnunarinnar. 3(1;, ■■■ 1 Starf við skipulagningu rannsóknar- starfseminnar. 4. Starf við skipulagningu rannsókna á sviði búreikninga og bústjórnar (Agro-economics-Research Officer). 5. Staða forstjóra við rannsóknarstofu i efnafræði. 6. Staða leiðbeinanda i heimilishagfræði (Home Econimics Training Officer). 7. Staða fjármálalegs framkvæmdastjóra (Financial and Administration Officer) Umsóknarfrestur er til 18. febrúar. Nánari upplýsingar um störfin, menntun- arkröfur, launakjör o.fl. verða veittar á skrifstofu Aðstoðar Islands við þróunar- löndin, Lindargötu 45 (herb. 8) en hún verður opin mánudaga 3-4 e.h. og mið- vikudaga 4-5 e.h. Þar fást einnig umsókn- areyðublöð. ■wf me«n filml 93-7370 kvöld og helfrsiml 93-735S Ungur maður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 19419. fyrir VIDEOMASTER Veriö velkomin í verslun okkar til aö sjá og reyna Videomaster sjónvarpsleik- tækiö. Þaö kostar frá kr. 19.900,- og viö bjóöum hagkvæma greiðsluskilmála. VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788.19192,19150. Auglýsingastcfa LárusarBlöndal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.