Vísir - 14.02.1977, Side 1

Vísir - 14.02.1977, Side 1
BYGGÐALÍNAN MILLI NORÐUR- OG SUÐURLANDS VÆNTANLEGA FULLGERÐ Á ÞESSU ÁRI SÍÐUSTU ÓTBOÐ NÆSTU DAGA Sjá baksídu 42. tbl. 67. árg. Tveggja ára með • • mommu r ■ #; í Hlíðar- fjalli Á meðan íbúarnir á Stór- Rey kja víku rsvæðinu slást um að komast að i þessum örfáu snjósköfl- um. sem er að finna i skíðalöndum í nágrenni Reykjavíkur er Hliðar- f jallið við Akureyri snævi þakið. Þar var um helg- ina fólk á öllum aldri svo hundruðum skipti i blíð- skaparveðri á skíðum. Vísismenn voru þar á meðal/ og tóku þessa mynd af dömu sem um helgina var að fara i fyrsta sinn á skíði. Hún er aðeins tveggja ára og var samt furðu fljót að kom- ast upp á lagið að standa á skíðunum — og þá að sjálfsögðu með aðstoð mömmu sinnar. Annars segjum við nánar frá þessari skíðaparadís við Akureyri á blaðsíðu 8 i blaðinu í dag. Lífið í lög- reglu- skólanum — sjó bls. 21 Sigurður sigraði með yfir- burðum á heima- slóðum — sjá íþróttablaðið, sem fylgir Visi i dag Ómar skrifar um nýja bilakynslóð ^jáJbls^J2^ Greiddu opinber gjöld með skuldabréfum Það kemur fram i grein Kristjáns Péturssonar deildar- stjóra á bls. 11 I dag, að rlkis- sjóður hafi tekið veðskuldabréf sem greiðslu á vangoldnum gjöldum Skipasmiðastöðvar Njarðvikur. Ennfremur segir I greininni, að þetta veðskulda- bréf hafi Jón E. Jakobsson lög- fræðingur keypt af Gunnari Jenssyni. Bréfið hafi verið að upphæð 8,5 milljónir króna, en Jón keypti það með ca 40% af- föllurn. Kristján spyr hvort almenn- ingur geti fengið að greiða opin- ber gjöld sin með vcöskulda- bréfum, en i þessu tilfelli hafi það veriö Guðbjartur Pálsson sem hafi haft milligöngu um viðskipti Gunnars og Jóns E. Jakobssonar. Visir hafði samband viö Jón Sigurösson ráöuneytisstjóra fjármálaráöuneytisins i morgun og spuröist fyrir um hvort rikis- sjóöur heföi tekiö viö þessu bréfi af Skipasmiöastöðinni upp i opinber gjöld. Jón Sigurösson sagöi að væri rétt, en þar sem hann heföi veriö erlendis er þetta átti sér stað vissi hann ekki um nánari málavöxtu. „Guðbjartur Pálsson haföi ekki milligöngu um þessi verö- bréfaviöskipti min og Gunnars Jenssonar”, sagöi Jón E. Jakobsson lögfræöingur þegar hann var spuröur um þessa full- yröingu Kristjáns Péturssonar. Aöspuröur sagöi Jón E. Jakobsson ennfremur, að um- rædd bréf heföu ekki veriö keypt meö 40% afföllum. Gunnar Jensson heföi fengiö andvirði þeirra aö fullu greitt. Þá sagöi hann ab sér væri ókunnugt um, hvort bréf þessi heföu siöar komist I eigu Skipasmiöastööv- ar Njarðvikur eöá annarra. Viöskipti þessi véé’u á allan hátt lögleg og eölileg. Hnýsnifé- laganna Hauks og Kristjáns um sina einkahagi væri eins og hvimleiöur rottugangur. Hann bætti þvi við, aö sér þætti ein- sýnt aö veriö væri aö koma höggi á bæjarfógetann i Kefla- vik, þegar þessi viðskipti væri dregin inn I fjölmiölaskrif og gerö tortryggileg. Gunnar Jensson sagbi aö- spuröur aö Guöbjartur Pálsson heföi ekki haft milligöngu um þessi viöskipti viö Jón E. Jakobsson. Hann sagöi ennfremur aö hann hafi fengiö bréfin greidd að fullu og þvi væri þaö rangt, aö Jón heföi keypt þau meö 40% afföllum. Hann sagði, aö i rauninni heföi hann verið búinn aö segja Kristjáni Péturssyni þetta.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.