Vísir - 14.02.1977, Síða 2

Vísir - 14.02.1977, Síða 2
( í REYKJAVÍK ) Talarðu mikið i sima? Stefán Jónsson, nemi: — Nei. Svona tvisvar i viku og þá viö vini og kunningja. Sighvatur Jónsson, nemi: — Þaö er litiö. Tvisvar þrisvar i viku i mesta lagi. Jón ólafsson, á hafrannsóknar- stofnun: — Nei, kannski svona hrisvar I dac oc aöallega 1 vinn- Erla Guömundsdóttir, vinnur hjá tannlækni: — 1 vinnunni, já. En annars er þaö voöalega misjafnt. Snorri ó. Lárusson, kjallaravörö- ur: — Nei, ég eyöilegg sko örugg- lega ekki simann. Ég hef sjálfur ekki átt sima siöan 1960, og kvarta ekki. Mánudagur 14. febrúar 1977 Axel Helgason meö verbUOina sina NÝ VíRBÓÐ í ÞORLÁKSHÖFN ER íSMÍÐUM í REYKJAVÍK Verbúöir á Isiandi eru ekki margar eftir, en þeim er nú aö fjöiga um eina á Þórlákshöfn. Nýja verbúöin kemur þó ekki til meö aö hýsa margar áhafnir, til þess er hún heldur litil. Þessi nýja verbúö Þorláks- hafnar er aö veröa til á Model- smiöastofu borgarinnar viö Borgartún og smiöameistari er Axel Helgason sem hefur smiö- að mörg gullfalleg likön um æv- ina. „Þessi verbúö er gerö eftir upplýsingum frá Oddi Oddssyni gullsmið á Eyrarbakka, sem kenndur var viö Regin”, sagöi Axel þegar viö litum viö hjá honum á smiöastofunni. „Hann mældi rústir verbúöar i Þorlákshöfn um 1880 og ég smiöa eftir hans upplýsingum. Égveit ekkert um sögu þessar- ar búðar, enda var hún fallin áður en ég fæddist”. Þætti ekki fint i dag „Verbúðir i gamla daga voru þannig byggöar aö veggirnir voru hlaðnirúr torfi og grjóti og meö torfþaki. 1 þessari var þó aöeins grjót i veggjum þvi þaö var svo litið um torf aö þeir máttu teljast góöir aö fá i þak- ið”. „Ekki var neinn hiti i verbúö- unum aö öllum jafnaöi, en hins- vegar smáskot þar sem matur var eldaöur. Þaö hefur þó tæp- lega veriö mjög kalt þarna, þvi að veggirnir voru mjög þykkir og menn máttu sitja þröngt”. „Veggjaþykktina má ráða af þvi að þessi verbúð sem ég er að smiða var 9,60 metra löng og 5,70 metra breið utan dyra. En aö innan var hún ekki nema þrisvar sinnum sjö metrar”. „1 þessari búö sváfu svo sex- tán menn á átta svefnbálkum. Menn voru tveir og tveir i hverju fleti og stundum var léttastrákur sá þriöji. Yfir hverjum svefnbálki var ljóri, Hlaupandi gengi vinnulauna Þá fer aö siga i áttina aö enn einni launasamningahrotunni I þjóöféiaginu. Stofnun eins og Vinnuveitendasambandiö hefur viöraö sjónarmiö sfn, og stjórn ASÍ hefur látiö I sér heyra ööru hverju, þótt frá henni hafi ekki enn komiö yfirlýsingar, sem snerta væntanlega samninga al- fariö. Tónninn viröist mildari en oft áöur og bendir tii þess, aö hægt veröi aö ná samkomulagi meö samningum, þótt óneitan- lega horfi þannig meö hin skráöu laun hinna lægst iaun- uöu, aö þar veröi vart sæst á annað en verulegar breytingar. Hugmynd Benedikts Gröndai, eins og hún hefur komiö fram á Alþingi, felur i sér mikla leiö- réttingu handa hinum lægst launuðu meö lögbindingu iág- markslauna. Þrátt fyrir þaö heföu aöilar nóg um aö semja, en tröppuganginum yröi vikiö frá i bili, og eftirmálin yröu auö- veldari viöfangs. Er þó ekki meö þessu verið aö halda þvi fram, aö lágmarkslaun eigi aö nema þeirri upphæö, sem Bene- dikt hefur nefnt og kann aö stangast nokkuö á viö stööu út- flutningsins. Þaö væri fyrr um mikilsveröa leiöréttingu aö ræöa á lágmarkslaunum en þau næmu hundrað þúsund krónum á mánuði. Annars vill svo til, aö eins, og oft áöur, þegar kemur aö sahin- ingum, aö ekki er ljóst um hvaö er verið aö semja. Kauptaxtar eru skráöir á blaö og undirritað- ir, en fréttir af ýmsum stéttum benda til þess aö kauptaxtar of- an svonefndra lágiauna séu yfirleitt einungis pappirsgögn til að þreyta andvökur yfir á Lof tleiöahótelinu, þar sem samningar hafa fariö fram á undanförnum árum. Tröilasög- ur hafa löngum fariö af launum þeirra, sem unniö hafa viö stór- framkvæmdir fjarri byggöum, eins og viö Sigöldu og Kröflu. Má vera aö haröræöi sé mikið á þessum stööum og fjarvistir frá heimiium erfiöar. En þetta mega nú sjómenn þola upp á tryggingu. Þá er þær fregnir aö hafa úr þéttbýiinu, aö þar sé, kaup iönaöarmanna, svo sem smiöa og rafvirkja ekki undir fimmtfu þúsund krónum á viku, einkum viö endurbætur og viögeröir á húsum. Viögeröarmojin ýmis- konar, sem ganga f hús til aö huga aö heimilisvélum hafa lika ærnar tekjur yfir daginn, bæöi fyrir sjálfa sig og bila sina, og skilur enginn lengur upþ né niö- ur i þeim töxtum. Inn á milii eru svo sjálfsagt verkmenn sömu stétta, sem hafa miklu lægri laun, og er þar tekiö miö af svardögum forsvarsmanna hinna ýmsu stétta iönaðar- manna i fjölmiölum, sem halda sig viö skráöa kaupsamninga hvaösem á dynur. En hið hlaup- andi gengi á útseldri vinnu iönaöarmanna hlýtur aö vera erfitt í meðförum, bæöi inn á við og við Sjamningagerð, þvf þótt gaman og gagnlegt geti veriö aö leika sér aö tölum á Loftleiöa- hótelinu, væri ólikt skemmti- legra aö fjalia um tölur, sem al- mennt eru notaðar viö launaút- reikninga i reynd. Þaö er vitaö mál aö ákveönar stéttir i þjóðfélaginu lifa ekki lengur viö mannsæmandi kjör. Þess vegna munu næstu samn- ingar mótast mest af vanda- máium lágiaunahópanna, og hvernig hægt er aö koma á móts við þarfir þeirra án þess aö hækka vikulaun annarra upp i sjötiu eöa áttatiu þúsund krón- ur. Vert er aö benda á, aö i þvi efni á ASl stórra hagsmuna að gæta. Alþýöusambandinu hlýtur að vera hagur aö þvf aö vita um hvað veriö er aö semja, þvi gangi launagreiöslur almennt langt fram úr samningum i stórum greinum vinnu- markaöarins, fer ASÍ aö minna á tóma tunnu, sem bylur mikiö I sé hún barin utan, af þvi inni- haldinu hefur veriö drepiö á dreif. Þess vegna þarf aö vinda bráöan bug aö þvi aö kanna hver raunveruleg laun eru f landinu, þegar lágiaunahópun- um sleppir. Svarthöföi Séö inn er að »t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.