Vísir - 14.02.1977, Page 6

Vísir - 14.02.1977, Page 6
6 Aukin samskipti við annað fólk munulifga upp á fritíma þinn. Reyndu að hjálpa vini þinum sem á i smáerfiðleikum. Eitthvað kemur þér aö óvörum i dag. Nautiö 21. apríl—21. mai: Einhver vill deila með þér leyndarmáli. Þú ert á eftir með ^bréfaskriftir og reyndu aö vinna það upp, annars gætiröu oröið af úrvals tækifæri. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15* febrúar. Hrúturinn 21. mars—20. apríl : M Tviburarnir 22. mai—21. júni: Einhver ung mannsekja vill gera sér dælt viö þig, og vertu þvi ákveöinn við hana. Ef veöur leyfir ætti kvöldiö aö reynast heppilegt til útiveru. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Otlitiö er gott i ástamálum og bú- ast má við framþróun. Einhver heimavið finnst þú vanrækja sig, og þvi myndast einhver spenna. HL I.jóniö 24. jiilf—23. ágúst: Einkamál þin munu þróast á þann veg, sem þú hefðir helst á kosið. Haltu þinum leyndarmál- um i þetta skiptiö, ellegar þú kynnir aö hneykslast á viöbrögö- um fólks. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Láttu ekki blanda þér inn i ósætti yfir mikilvægum málefnum. Hlustaðu á skoðanir allra, og láttu þinar eigin ekki i ljós. Vogin 24. sept.—23. okt.: Vertu ekki hranalegur i tilsvörum við eldri manneskju, þvi þaö mun aöeins skapa spennu. Þolinmæði þin mun ávinna þér viröingu ann- arra. Drekinn 24. okt.— 22. nóv.: Beittu ekki tungulipurð þinni til aö auömýkja aöra. Reyndu frekar aö vara fyndinn en hæöinn, hve svo sem þér kann aö lika þaö. BogmaAurinn 23. nóv.—21. des.: Góöur timi til aö koma ýmsu i verk bæöi innan dyra og utan. Þér beret einlægt lof úr óvæntu homi. Steingeitin 22. des.—20. jan. Faröu varlega i ástamálunum eöa þú kannt aö biöa lægri hlut. Eyddu ekki allri ást þinni á eina manneskju nema þú sért þess fullviss, aö hún eigi þaö raun- verulega skiliö. Vatnsberinn 21. jan.— 1». febr.: Leiddu hugann að málefnum heimilisins. Nú er timi til aö reyna nýja hugmynd, þótt ein- hver af. gagnstæöa kyninu kunni aö vera henni andvigur. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Sinntu ekki öllum kröfum nj starfsfélaga. Skoöanaágreiningi er hugsanlegur milli þin og vina þins varðandi ákveðiö ste&iumil Mánudagur 14. febrúar 1977 vísm <3 \

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.