Vísir - 14.02.1977, Side 8

Vísir - 14.02.1977, Side 8
8 Mánudagur 14. febrúar 1977 VTSUt Mtoðtvö þúsund monns á skíðum í Hb'ðarfjaHi um helgar Frásðgn og myndir: Anders Hansen Oft er margt um manninn viö skföalyfturnar. Hér biöa nokkrir keppendur eftir aö komast I lyftu. Frá þvi um áramót og langt fram á vor fara akureyringar mikiö á skiöi, og flestar helgar þegar veöur leyfir eru þeir hundruöum og þúsundum sam- an á skiöum f nágrenni Akur- eyrarbæjar. Einkum er þaö Hliöarfjall, ofan og vestan bæj- arins sem mikilia vinsælda nýt- ur, enda hefur þar veriö komiö upp mjög góöri aöstööu til skföaiökana á undanförnum ár- um. Þaö er Akureyrarbær, sem rekur vetrariþróttamiöstööina I Hliöarfjalli, og hefur veriö svo um nokkur ár. t Hliöarfjalli má segja aö allir skiöaiökendur finni eitthvaö viö sitt hæfi, þar eru lágar og ával- ar brekkur fyrir byrjendur, og einnig finna þeir bestu i íþrótt- inni eitthvaö viö sitt hæfi. Akureyringar byrja yfirleitt ungir aö fara á skiöi, og krakk- arnir eru ekki orönir gamlir eöa háir I loftinu þegar þeir eru farnir aö tala um aö „fara i Fjalliö” flestar helgar og jafn- vél virka daga þegar unnt er. Enda er þaö svo aö frá Akureyri hafa á undanförnum árum kom- iö fjölmargir af bestu sklöa- mönnum landsins. Blaöamaður VIsis á Akureyri brá sér um siðustu helgi í Fjall- ið, skoöaði skíöalyfturnar og aöra aöstööu sem þar er, og ræddi viö Ivar Sigmundsson hótelstjóra Skiöahótelsins I Hliöarf jalli. Þrátt fyrir fremur leiöinlegt veöur var þarna margt um manninn, en aö sögn ívars er ekki óalgengt aö milli 15 og 17 hundruömanns komi á Fjalliö á góðum dögum. Akureyringar eru þar að sjálfsögöu fjölmenn- astir, en einnig er mikiö um þaö aö fólk úr Reykjavik og viö- ar aö komi norður og dvelji I hótelinu um helgar. Er þaö mjög algengt aö sama fólkiö komi ár eftir ár, oft heilar fjöl- skyldur. Þá færist þaö einnig stööugt i vöxt aö skólar komi i heimsókn, og eru þeir einna helst I miöri viku. Eru þaö skól- ar hvaöanæfa aö af landinu, aö sögn tvars, ekki sist af Suöur- landi. Hóteliö getur tekiö á móti 20 gestum i herbergi, og aöstaöa er fyrir um 70 manns I svefnpoka- plássum. í hótelinu er matsalur, þar sem unnt er aö fá keyptan bæöi heitan mat og kaffi, þar er setustofa, og I kjallara er sauna-gufubaöstofa. Er þaö mjög vinsælt af hótelgestum aö geta fariö Igufubaöer þeir hafa verið á skiöum I nágrenni hót- elsins daglangt. Skiöahóteliö hefur ekki haft þann hátt á aö skipuleggja kvöldvökur fyrir hótelgesti, en mikiö er um þaö aö þeir skólar sem koma I hóteliö hafi sina eigin dagskrá sem flutt er þegar skyggja tekur. A vegum Skiöahótelsins eru haldin námskeiö flestar vikur frá áramótum og fram til vors, og eru þau bæði ætluö byrjend- um og þeim er lengra eru komn- ir. Er að sögn tvars yfirleitt fullbókar á þau námskeiö. Varla liöur sú helgi i Hliöar- fjalli aö ekki séu þar haldin skiöamótog er visismennbar aö garöi var til dæmis veriö aö ljúka keppni i hinu árlega Her- mannsmóti . A f öörum mótum sem haldin eru I Hliöarfjalli má t.d. nefna Stórhriöarmótið og Andrésar Andar leikana svo eitthvaö sé nefnt. Ivar Sigmundsson hefur veitt Skiöahótelinu forstööu i sjö undanfarinár.enalls starfaviö svæöið i Hliöarfjalli 16 manns. Eru þar meö taldir auk starfs- fólks sjálfs hótelsins, starfs- menn við skiöalyftur og fleiri, m.a. ökumenn snjótroöarans. Snjótroöarinn hefur margþættu hlutverki aö gegna i Hliöarfjalli, hann er t.d. mikiö notaður i sambandi viö öll skiöamót, þá er hann notaöur til aö þjappa lausamjöll, og einnig til aö rifa upp haröfenni. Enn er ótalið eitt mikilvægasta hlutverk hans, en þaö er aö vera til taks ef slys ber aöhöndum, og flytja slasaöa og meidda ofan úr brekkunum til hótelsins. Eru tveir menn stöö- ugt á vakt viö snjótroöarann frá morgni til kvölds. Er aö sjálf- sögöu mikið öryggi I þvi fólgiö, en aö sögn Ivars hefur slysum mikiö fækkað við tilkomu troö- arans, þar sem með honum er unnt aö lagfæra allar hættuleg- ar brekkur. Blaðamanninum var boöiö i ökuferö á troöaranum, og er þaö undravert hvað unnt er aö kom- ast á honum, og upp þvi nær lóðréttar brekkurnar fór hann eins og væri hann á jafnsléttu. Virtist vera alveg sama aö hvaöa brekku ökumaðurinn, Siguröur Ragnarsson beindi honum, hann fór það allt. Sem fyrr segir hefur talsvert dregið úr tiöni slysa I Hliöar- fjalli eftir tilkomu snjótroöar- ans, en varla liður þó sú vika aö ekki veröi þar meiri eöa minni slys. Er það i rauninni ekkert undarlegt þegar þess er gætt aö hátt i tvö þúsund manns koma þarna ieinu, allt aö 300 einkabil- ar eru þarna i einu á litlum bletti auk allra þeirra almenn- ingsvagna er aka fólki til og frá Akureyri. Að sögn Ivars hótelstjóra væri þó unnt að fækka slysun- um enn meira, ef meiri aðgát væri viöhöfö af skfðafólkinu sjálfu. Þannig yrðu t.d. lang- flest slysin er þeir er minna kynnu fyrir sér, ætluðu að leika eftir listir hinna færari, og ætti þaö einkum við um börn og unglinga. Þá yröu stundum slys viö lyfturnar, er fólk festi trefla sina I virunum, og væri nú raun- ar alveg búið aö banna slikar flikur viö togbrautirnar. Sklðabrekkurnar eru yfirleitt opnar alla daga vikunnar og á kvöldin eru brekkurnar viö Stromplyftu, Hjallabraut og Hólabraut flóölýstar. Er þvi ekkert siður hægt aö vera á skföum eftiraðskyggja tekur en á daginn. Skiöahóteliö var opnaö áriö 1962, og var þaö Ferðamálaráö Akureyrar sem hafði forgöngu um aö þaö var reist, en húsiö er aö stofni til gamalt sjúkrahús neðan frá Akureyri. Siðar tók svo Akureyrarbær viö rekstrin- um, og rekur hann hótelið og lyfturnar enn. Fram aö þeim tima að Skiöahóteliö var reist, og lyfturnar teknar i notkun, höföu akureyringar einkum veriö á skiöum i Vaölaheiöi gegnt Akureyri eöa 1 Asgeröi sunnan kaupstaöarins. — AH, Akureyri ólafur Búi Gunnlaugsson stjórnar sklöalyftunni. Sumir áttu f erfiöleikum meö bindingana ’ og þá var gott ef ein- hver stærri var nálægt til aö rétta hjáiparhönd. Brosleitir kappar á uppleiö f lyftu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.