Vísir - 14.02.1977, Qupperneq 17

Vísir - 14.02.1977, Qupperneq 17
visnt Mánudagur 14. febrúar 1977 21 Éa 1960 **»j Vlö hátíölega athöfn í lögreglustööinni viö Hverfisgötu, af- hentiSigurjón Sigurösson lögreglustjóri hinum nýju lögreglu- þjónum prófskirteini sln. A myndinni sést lögregluþjónn undirrita eiðstafinn, sem er hans fyrsta verk eftir aö hafa klæöst lögreglubúningnum. Þaö gekk mikiö á f bragga- garminum vestur á Seltjarn- arnesi, þegar veriö var aö kenna nýliöunum meöferðina á kylfunum og aö ganga í takt. Aftur á móti voru þeir rólegri þegar verið var aö kenna þeim aö þekkja og umgangast fikni- efni, eins og sjá má á neöstu myndinni. meöferö þeirra. Var þaö sýni- lega ekki I fyrsta sinn, sem slikt var æft, þvl handtökin voru rétt hjá öllum. Ef eitthvaö smávegis fór úr skoröum voru þeir Siguröur Þorsteinsson og Guöbrandur Þorkelsson, sem séö hafa um verklegu kennsluna I skólanum mættir á staöinn, til aö gefa ráö- leggingar um þetta og hitt. Stutt var eftir af náminu og allir farnir aö gera sig klára til aö fara út á götu og hefja sitt starf. Þaö er starf sem gefur i aðra hönd 90 þúsund krónur I laun á mánuöi — fyrir utan vaktaálag og aukavaktir — en er án efa eitthvert fjölbreytt- asta starf sem hægt er aö fá, eöa „sannkallaöur háskóli lffsins” eins og einn lögregluþjónn sagði I viötali viö VIsi fyrir skömmu..... „Þetta er mjög góöur skóli, sem ég sé ekki eftir aö hafa far- ið I. Hér fær maður undirstööu- þekkingu i flestu þvi er varöar starfiö, og þaö er ekkert smá- ræöi." Þetta sagði ungur iögreglu- maöur sem viö töluöum viö á dögunum, og skólinn sem hann var aö ræöa um var Lögreglu- skóli ríkisins. úr þessum skóla útskrifast lögregluþjónar viðsvegar aö af landinu. Þeir fara I 1. bekk um það leyti, sem þeir eru aö hefja störf — raunar má segja aö þeirra fyrsta starf i lögreglunni sé aö fara I þennan skóla. Eftir aö hafa starfað I lögregl- unni i nokkurn tlma, fara þeir aftur i skólann og taka þá 2. bekk. Þar læra þeir ýmislegt annaö en I 1. bekk, en þó eru ýmis atriði tekin fyrir aftur.... — þvi góö visa er aldrei of oft kveðin — eins og einn yfir- manna þeirra sagöi, er viö fylgdumst meö nokkrum nýliö- um sem voru I skólanum I haust. Þá voru þar 24 piltar og 2 stúlkur. Af þeim voru 15 aö hefja störf í lögreglunni i Reykjavik en 11 á hinum ýmsu lögreglustöðvum á landinu. Námið er bæöi verklegt og bóklegt. 1 bóklega náminu er aöaláherslan lögö á kennslu i hinum ýmsu lögum, vélritun, Is- lensku svo og skýrslugerö. Iiin verklega kennsla er margs konar. Þegar viö komum ibraggagarm á Suöurnesi á Sel- tjarnarnesi, þarsem mikili hluti kennslunnar fer fram, var t.d. veriö aö kenna hópnum aö nota kylfur viö umferöarstjórn. Þegar þvi var lokiö voru handjárnin tekin fram og kennd Þaö var erfitt verk h já nemendunum aö koma handjárnunum á þjálfara sinn, Guðbrand Þorkelsson, er meöferö handjárna varkennd. Þurfti 3 hrausta stráka tilaö koma þeim á hann. A efri myndinni er Guöbrandur ásamt Siguröi Þorsteinssyni yfirmanni skólans, en hann hefur nú látið af störfum I iög- reglunni. Sund þurfa allir lögregluþjónar aðkunna — bæöibjörgunarsund og aörar sundgreinar. Þaö var held ur ekki slegiö slöku viö frekar en á öörum sviöum kennslunnar I Lögregluskólanum. VISIR HEIMSÆKIR LOGREGLUSKOLA RIKISINS Texti: Kjartan L. Pálsson Ljósmyndir: Loftur Ásgeirsson

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.