Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 1
Siödegisblad fyrir fjöiskyiduna ínM alla ! Allar vélar sem geta gengið eru nú í gangi Tólf til fjórtón daga vatnsbirgðir í Lagarfljóti, ef ekki verður hlóka eitthvað ófram „Viö erum meö allar vélar I gangi sem á annaö borö geta gengiö” sagöi Eriing Garöar Jónasson, rafveitustjóri á Egilsstööum, i viötali viö Visi. Nú er loönubræösla i fullum gangi á Austfjörðum og álagið vegna raforkunotkunarinnar mikiö á meöan kerfiö er ekki fært um aö veita orkuna meö góöu móti. Aö sögn Erlings Garöars er vatniö nú aö veröa búiö i Lagar- fljóti, aöeins eftir 12-14 daga vatn, nema ef hlákan sem byrj- aði i fyrradag héldist eitthvað áfram. Kostnaðurinn við rekstur vélanna er nú 2 milljónir króna á sólarhring. ,,Ef hlákan helst ekki kemur til allverulegrar skömmtunar á orkuveitusvæðinu, ef halda á bræðslunum gangandi. Við munum bæta við kerfið þeirri einu vél sem viö eigum lausa núna, en þar á móti kemur að framundan er loðnufrysting og til þess þurfum við eina túrbinu i viðbót. Ég geri ráð fyrir að við setj- um stöðuga vakt á frystihúsin til þess að fylgjast meö að raforku- notkunin sé ekki meiri en nauðsynlegt verður að teljast. Þetta er gifurleg skömmtunar- starfsemi, en hún er nauðsyn- leg, þvi að ef orkan er ekki spör- uð til hins ýtrasta gætum við jafnvel lokið þvi vatni sem eftir er á fjörum dögum” sagði Erling Garðar Jónasson. — SJ Eskfirðingar: FENGU HÁKARL í TROLLIÐ Þessi myndarlegi hákarl var meðal þeirra fisktegunda sem skuttogarinn Hólmatindur kom með til Eskif jarðar í fyrradag. Skipverjar taka þá hákarla sem koma í trollið svona aukreitis og er Sverrir Kristjánsson bílstjóri hér að búa sig undir að fara með þennan fyrir þá í verkun. — SJ Ljósm. LA Búist við öllu illu fró Amin - sjó „Útlönd í morgun á bls. 4 og 5 „Smurbrauðslisti vegagerðarinnar" //Vilji er allt sem þarf" sögðu þeir um aldamótin og það er sannarlega orðin þörf á því að einbeita sér að ákveðnum stórverkefnum i gerð váranlegra vega í stað þess að krota ár eftir ár i //smurbrauðslistann" sem Vegagerð ríkisins leggur fyrir þingmenn við endanlegan frágang vegaáætlunar." Þannig kemst Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur aö orði í neðanmálsgrein sinni sem hann nefnir Norðurvegur er nauðsyn, en hún er á 10. og 11. siðu í dag. Fimm og sex óra sér- frœðingar í brúðuleikhúsi — sjá grein Heimis Pálssonar leiklistargagnrýnanda Visis um sýningar Leikbrúðulands. — Sjá bls. 8 og 9 . ii ii —_4 Það er nóg líf og list um helgina — þátturinn Líf og list er á bls. 8 og 9 í dag eins og alltaf á föstudögum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.