Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 2
Föstudagur 18. febriiar 1977 VISIB 2 C í REYKJAVÍK T Hvað viltu hafa sjónvarp lengi á kvöldin? Svavar Kristinsson, nemi:— Ég vildi hafa þaö til hálf eitt og lengur um helgar. Til tvö á laugardags- og föstudagskvöld- um, ef dagskráin er góö. Jórunn Árnadóttir, aðstoöar- stúlka sjúkraþjálf.: — Svona til klukkan 12 og gjarnan lengur um helgar, bæta þá biómynd viö. Mannabreytingar hafa átt sér stað i einni vinsælustu hljóm- sveit landsmanna, Paradis. tJr hljómsveitinni hafa gengiö þeir Pétur Hjaltasted hljómborös- leikari og Ásgeir Óskarsson trymbill. Nýir menn hafa þegar veriö fengnir i þeirra staö. Þessar breytingar hafa átt sér alllangann aödraganda, eöá meira en tvo mánuöi, og junsar ástæöur liggja aö baki breyting- anna. Má þar helst telja, aö hljómsveitarmenn gátu ekki lengur komiö sér saman um hvaöa lög skyldi æfa, og leiddi þaö af sér almenn leiöindi innan hljómsveitarinnar, og þar kom aö, aö Paradisarmenn töldu sér ekki lengur fært aö halda áfram viö óbreyttaraöstæöur. Haldinn var fundur, sem lauk meö þvi, aö Pétur Hjaltasted og Ásgeir Óskarsson gengu úr hljómsveit- inni. Þeir hafa nú gengiö i hljómsveitina Eik. Viö tilkomu þeirra I Eik veröa þær breytingar á hljómsveit- inni, aö ólafi Kolbeinssyni trommuleikara og Siguröi Sig. söngvara hefur veriö sagt upp störfum i henni, og er þetta i annaö sinniö sem Ólafur vikur úr trommustólnum fyrirAsgeiri; Ifyrraskiptiö var þaöi Paradis. Þá mun Finnur Jónsson, taka viö söngnum, og Tryggvi Hubn- er kemur inn sem sjöundi maö- Eikin aukin og endurbætt frá v.: Asgeir óskarsson, Lárus Grfmsson, Finnur Jónsson, Pétur Hjaltasted, Haraidur S. Tryggvi Hiibner og Þorsteinn gftarleikari f miöiö Mannabreytingar í Paradís — Eikin styrkist með tilkomu nyrra manna Þeir halda áfram: Björgvin, Rúnar, Pétur, Jóhann og Nikki. Hver er trommuieikarinn? ur á gitar. Þeir voru báöir I Cabaret. í Paradls veröa áfram Niku- lás Róbertsson, Pétur Kristjánsson Björgvin Gislason og Jóhann Þórisson. Rúnar bróöir Jóhanns er kominn i hljómsveitina, en hann leikur á gitar. Ekki hafa Paradisar- menn enn viljaö gefa upp hver trymbill hljómsveitarinnar veröur, en þess verður vart langt aö biöa. Paradis er sem sagt fullskipuö og hefur þegar hafið undirbúning af kappi, og mun varla liöa langur timi þar til viö heyrum i þeim á nýjan leik. Þóaö breytingarnar iParadis hafi átt sér langann aödrag- anda, þá uröu þær svo snöggt, að hljómsveitin sá sér ekki fært aö spila aftur opinberlega fyrr en hún væri búin aö æfa upp nýja menn og ný lög. Þessar breytingar á Paradis eiga sér staö á slæmum tima fyrir hljómsveitina, sem var þegar farin aö undirbúa sig und- ir heljarmikla reisu sem fara átti um Danmörku og Norður- Þýskaland i vor. Þrátt fyrir breytingarnar telur Pétur Kristjánsson þó allar likur benda til þess aö hljómsveitin komist út i vor. Aætlað er aö hljómsveitin komi viö i Færeyj- um og leiki þar. Þá hafa aðrir erlendir aöilar sýnt tónlist hljómsveitarinnar áhuga. Ekki leikur nokkur vafi á þvi, aö E ikin mun styrkjast m jög viö tilkomu jafn ágætra hljóöfæra- leikara og Pétur og Ásgeir eru, og eftir þessar breytingar er hljóöfæraskipan hljómsveitar- innar mjög fjölbreytt. Þvi má búast við þvi, aö þegar hljóm- sveitin heldur af staö aftur, þá veröi þar um mjög góöa og athyglisverða hljómsveit aö ræöa. Þeir æfa nú af kappi efni sem á að fara á nýja breiðskifu hljómsveitarinnar. GSL Steinunn Sturludóttir, nemi: — Lengur um helgar, en þetta er ágætt núna á virkum dögum. Þaö vantar meira af léttu efni. Sigfús Halldórsson, tónskáld: — Mér likar þaö ágætlega eins og þaö er. Þeir mega þó koma meö meira af efni i lit. Sigurður Sigurösson, veitinga- maöur Sjallanum, Ak.: — Sjón- varp til miðnættis alla daga vik- unnar. Komin er fram tillaga frá Jóni Skaftasyni, aiþingismanni, um aö steypa saman Alþingis- og sveitarstjórnarkosningum, sem stundum hefur boriö upp á sama áriö, og veröur svo einnig á næsta ári. Ein af röksemdunum fyrir tiliögu Jóns er, aö meö þessu móti yröi friðvænlegra á þvi ári, sem kosningar færu saman. Auövitaö mundi þetta kerfiriölast, ef um þingkosning- ar yröi aö ræöa á miöju kjör- timabili. Þaö er svo sem ekki ósnotur hugmynd aö fella kosn- ingabaráttuna i eitt á árinu 1978, en þess ber þó aö gæta aö i stærri bæjunum og I Reykjavfk er málflutningur fyrir bæjar- stjórnarkosningar svo ólikur málflutningi fyrir Alþingis- kosningar, aö stjórnmálamenn mættu þegar fara aö æfa þá list aö flytja tvær mismunandi ræö- ur samtimis, og þá út um sitt hvort munnvikið. Borgarstjórnarkosningar I Reykjavik hafa löngum haft mót og miö af tilraunum minni- hlutaflokkanna i borgarstjórn til aö fella borgarstjórnarmeiri- hluta Sjáifstæöisfiokksins, og þótt ætiö sé aö nokkrum hiuta reynt aö láta sveitarstjórnar- kosningar snúast um traust eöa vantraust á rikisstjórnir vilja þeir, sem i bæjar- og sveitar- stjórnarmálum standa, gjarnan láta kjósa um eigin verk og framkvæmdir eða fram- Hvaö snertir Reykjavíkur- borg sérstaklega, og aöra bæi i landinu, má búast viö aö vor- kosningar til borgarstjórnar þyki vera nokkur prófsteinn á þingkosningar slðar um sumar- iö. Þá er sannleikurinn sá, aö núverandi meirihlutaflokkur I Reykjavik hefur löngum fengið fleiri atkvæöi I borgarstjórnar- kosningum en I þingkosningum, einfaldlega vegna þess aö tölu- veröur hluti borgarbúa vill ekki samsteypustjórn um málefni borgarinnar. Þannig má búast viö þvl, aö tillaga Jóns Skaftasonar miöi aö meiri pólitlskum friöi, aö menn teiji of marga agnúa vera á til- lögunnitil aö faliast á hana. Eöli sveitarstjórnarkosninga er ann- aö en eðli þingkosninga hvaö allan undirbúning og máiatii- búnað snertir, þótt kjörseölar séu Hkir og kjörklefar eins. Kosningaslagur er mörgum manninum ódýr skemmtun, og vökunætur yfir talningu at- kvæöa einna mestar gieöinætur i landinu. Og þess er aö vænta aö á næsta áratug eöa svo komi til stjórnarslita eöa þingrofs, sem bjargi þingkosningum frá sambýli viö sveitarstjórnar- kosningar. Væri okkur þá illa brugöið ísiendingum, hæfist hér slik pólitisk friöaröld að kosiö yröi bæöi til sveitarstjórna og þings mörg timabil I röð. Svarthöföi kvæmdaleysi. Sveitarstjórna- forustan er nefnilega lika kóng- ar i riki sinu, ekki slður en frambjóöendur til Alþingiskosn- inga, og þótt auövelt væri aö koma hugmynd Jóns á framfæri I kjörklefanum, yröi næsta þröngt um málfiutninginn fyrir kosningarnar og hætt viö aö kannski eitthvað minni og orö- bragöiö slöur tvltekiö. En á hitt ber aö lita aö margur unir nokkrum ófriöi; og eruháttvirtir kjósendur ekki siöastir I þeim flokki. Kosningaundirbúningur er þeirra brauö og leikir, og kannski þau einu skipti sem kjósendur finna til þess aö þeir sveitarstjórnarmenn teldu, aö þeim væri ýtt til hliðar af lands- feörum, sem ýmist sitja fyrir á Alþingi eöa ætla sér þangaö. Þaö er svo alveg rétt hjá Jóni, aö gott væri aö geta stefnt kosningabaráttunni I einn ófriö en ekki tvo kosningaárið 1978. Mannskemmdirnar yröu eru llka flokksverur. Þaö er auövitaö nokkur sóun, aö þessa tiifinningu skuli bera tvisvar aö á sama árinu, en þar er ekki um neina meginreglu aö ræöa, héld- ur nokkra tilviljun og þaö frem- ur sjaldgæfa, þótt stjórnarslitin 1974 hafi oröiö völd aö þvl að svo fer i þetta sinn. Hin ódýra skemmtun fjöldans

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.