Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 9
R GAMALT OG NÝn eitthvaö sem þeir þekkja. Háskólakórinn var stofnaður haustið 1972og voru þannvetur i kórnum aöallega stúdentar úr MH, MA og MR, sem höföu ver- iö i kórnum i menntaskólunum og vildu gjarnan halda áfram. Meölimir kórsins eru á aldrin- um 20—28 ára og eru flestir þeirra viö nám i Háskólanum, en þó hafa nokkrir lokiö þar námi. Þaö eru óskráö lög kórs- ins aö menn séu helst ekki i kórnum meira en 5. Tónleikar kórsins hér veröa endurteknir i Félagsstofnun stúdenta á mánudagskvöld kl. 20.30. - SJ. Rut Magnússon er stjórnadi. Miðnœtur- KJARNORKA Messiaen viðfangsefni Kammersveitarinnar Þriðju áskriftartónleikar Kammersveitar Reykjavikur á þessu starfsári veröa haldnir f Bústaöakirkju n.k. sunnudag, þann 20. febrúar kl. 4 e.h. A efn- isskránni er eitt athyglisverö- asta kammertónverk sem sam- iö hefur veriö á þessari öld, en þaö er Quatuor pour la fin du Temps eftir franska tónskátdiö Olivier Messiaen. Verkiö var samiö áriö 1940 þegar Messiaen dvaldi I fanga- búðum masista í Görlitz. Þaö er samiö fyrir fjögur hljóöfæri fiðlu, klarinett, celló og pianó, en ástæöan fyrir þessari óvana- legu hljóöfæraskipan er sú, aö meöal samfanga Messiaen voru fiöluleikari, klarinettleikari og cellisti. Verkiö var frumflutt i fangabúöum 15. jan. 1941 af föngunum fjórum og lék Messi- aen sjálfur á pianóiö. Eftir Messiaen liggur fjöldi tónverka fyrir hljómsveit, orgel pianó og söngraddir, en þetta er eina meiriháttar kammerverkiö sem hann hefur samiö. Eins og flest verka Messianen byggist þetta verk á sterkri trúhneigö og friöarþrá tónskáldsins, en efniö sækir hann I Opinberunar- bók Jóhannesar. Olivier Messi- aen er eitt athyglisverðasta nú- lifandi tónskáld veraldar og tvl- mælalaust þekktasta tónskáld Frakklands i dag, enda kallaður Messias franskrar tónlistar. Quatuor pour la fin du Temps er eina verkiö á tónleik- unum og flytjendur eru Rut Ing- ólfsdóttir (fiöla) Gunnar Egils- son (klarinett), Nina G. Flyer (celló) og Þorkell Sigurbjörns- son (pianó) Aögöngumiöar eru seldir viö innganginn. OG KVENHYLLI í AUSTURBÆJARBÍÓI skemmtun Verslunar- skólans t kvöld klukkan 23.30 veröa endurtekin skemmtiatriöin semfluttvoruá Nemendamóti Verslunarskólans. Dansflokk- ur nemenda sýnir undir stjórn Sigvalda Þorgilssonar, tveir einþáttungar undir stjórn Viöars Eggertssonar veröa sýndir og Verslunarskólakór- inn syngur. Kórinn er skipaö- ur 50 manns og undirleik sér Celsius um. A meðfylgjandi mynd er Helga Möller I einu skemmtiatriöanna. (Ljósm. VIsis — Jens) Leikfélag Reykjavikur sýnir Kjarnorku og kvenhylli eftir Agnar Þóröarson á laugardags- kvöidiö klukkan 23.30 i Austur- bæjarbió. Þessi vinsæli gamanleikur er sýndur til ágóöa fyrir Húsbygg- ingarsjóö Leikfélagsins og eiga menn kost á góöri skemmtun um leiö og þeir styöja þarft og gott málefni. — SG. birtaat 3 fyrstu spurningarnar í _ verðlaunasamkeppni Samvinnuirygginga hér í blaðinu TAKTU SKÆRIN FRAM nú í kvöld og klipptu spurningarnar úr blaðinu um leið og þú færð það á morgun. ÞAÐ ER FYRSTA SKREFIÐ TIL ÞÁTTTÖKU Umferðarkortið fœrðu í nœstu afgreiðslu Samvinnutrygginga gegn 200 króna gjaldi. í Reykjavík fœst það auk þess á Esso bensínstöðvum. VERÐLA UNIN ERU: Kanaríeyjaferð fyrir 3 með Samvinnuferðum að verðmœti ¥ Verðlatinasamkeppnin: fylgjum reglum, foröumst slys. GT ÁRMÚLA3 SÍMI 38500

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.