Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 18
y vism ID t dag er föstudagur 18. feb. 1977, 49. dagur ársins. Ardegisflóö I Reykjavik er kl. 07.16, siödegis- flóö kl. 19.33. APÓTEK Kvöld- nætur- og helgidagavörslu apóteka i Reykjavik vikuna 11.- 17. feb. annast Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Þaöapóteksem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjöröur, simi 51100, A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabiiöa- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram 1 Heilsu- verndarstöö Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- sklrteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Nei, takk, þetta ilmvatn er of fit- andi. Þaö koma alltaf svo margir I miödag hjá mér þegar ég nota þaö. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 Kaup Sala Gengiö kl. 13 28. jan. Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar kr. Norskar kr. Sænskarkr. Finnsk mörk Franskir frankar Belgiskirfrankar Svissn.frankar Gyllini V-Þýsk mörk Lirur Austurr.Sch. Escudos Pesetar Yen Kaup 191.00 325.55 186.10 3228.55 3620.35 4510.60 4994.75 3835.75 519.15 7598.50 7627.80 7962.30 21.65 1119.60 586.35 276.60 67.46 Sala 191.50 326.55 186.60 3236.95 3629.85 4522.40 5007.85 3845.35 520.55 7618.40 7647.80 7983.20 21.75 1122.50 587.85 277.30 67.64 Meistaramót islands Meistaramót Islands, innanhúss, fer fram i Laugardalshöll og Baldurshaga 26.-27. febrúar. Samhliöa mótinu fer fram keppni I kúluvarpi og stangastökki drengja. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast skriflega til FRl auk 100 kr gjaldi fyrir hverja skráningu (200 fyrir boöhlaup) i siöasta lagi 20. febrúar. Flóarmarkaöur einstæöra for- eldra er á næstunni. Viö biöjum alla þá sem þurfa aö losa sig viö gamla húsmuni, leirtau og þess háttar aö láta okkur njóta þess. Viö sækjum heim. Simi 11822. Styrktarfélag Sjúkrahúss Kefla- vfkurlæknishéraös heldur aöal- fund aö Vik, Keflavik mánudag- inn 21. þ.m. kl. 21.00. Dagskrá: Lagabreytingar, venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin. ’ Húsmæörafélag Reykjavikur Námskeiö I myndvefnaöi og skermasaum hefjast i næstu viku uppl. I sima 23630 milli kl. 1 og 6 á laugardag. SIMAR. 11798 oc 1953T. Sunnudagur 20.2. kl. 13.00 Þingvailaferö. 1. Gengiö á Armannsfell, fararstj. Einar H. Kristjánsson. 2. Gengiö um sléttlendiö, farar- stj.: Þorvaldur Hannesson. 3. Rennt sér á skautum á Hoff- mannaflöt ef veöur leyfir. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö austanveröu. Verö kr. 1200 gr. v/bilinn Feröaáætlun 1977 er komin út. Föstud. 18.2. Útivistarkvöid (árshátiö) i Skiöaskálanum á föstudagskvöld. Upplýsingar og farseölar á skrif- stofunni. Lækjarg. 6, simi 14606. Gtivist. Fótsnyrting fyrir aldraða I Laugarnessókn, 67 ára og eldri er alla föstudaga frá 8.30-12. Uppl. i sima Laugarneskirkju á sama tima I sima 34516 og hjá Þóru Kmkjuteig 35, simi 32157. Ókeypis kennsla I Yoga og hug- leiöslu. Bjóöum ókeypis kennslu i Yoga og hugleiöslu alla miöviku- daga kl. 20. Ananda Marga Berg- staöastræti 28A. Simi 16590. / Mamma biöureftir þvi aö taka þig I bakariiö. Rétt, séra minn eg lær hana vinna nokkrar lotur. Orð kross- ins Og eins og Móse hóf upp högg- orminn á eyðimörk- inni/ þannig á mannsson- urinn að verða upp- hafinn. Jóh.3,14 Mundu aö þaö er "\ góögeröarvikan. / |L| n n ZD n • h i Æfingar fyrir karlmenn Getum bætt viö nokkrum karl- mönnum I léttar leikfimiæfingar og annaö I íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á miðvikudögum og föstudögum kl. 20,00. Þeir sem hafa áhuga geta fengiö allar nán- ari upplýsingar á staönum, eöa þá einfaldlega mætt i tlmana á fyrrnefndum dögum. Þarna eru æfingar fyrir karl- menn á öllum aldri, sem þurfa og hafa áhuga á aö hreyfa sig eitt- hvað. Aöstandendur drykkjufóiks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugarr daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orö krossins. Fagnaðarerindiö veröur boöað á islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. Kirkjuturn Haligrimskirkju er opinn á góöviörisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaöan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. AÐALFUNDUR GN Aöalfundur Nesklúbbsins — (Golfklúbbs Ness-) verður haldinn I Haga viö Hofsvallagötu laugar- daginn 19. febrúar n.k. og hefst kL. 14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Kvenfélag Breiöholts. Aöalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 23. febr. kl. 20.30 I anddyri Breiðholts- skóla. Venjuleg aöalfundarstörf, Stjórnin. HAPPÐRÆTTl Dregiö hefur veriö i happdrætti Vindáshliðar. Vinningsnúmeriö er 6831. Eigandi miöans gefi sig fram á skrifstofu K.F.U.M. og K., Amtmannsstig 2B, Reykjavik. 4. bekfcar K.HJ. Vinningur no. 1 sólarlandáíérð 984, no. 2 sólarlandaferð 3597, no. 3 sólarlandaferð 2021. no. 4 minútugrill 1349, no. 5. kaffivél 3168, no. 6. brauörist 757. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siöu eru afgreidd I Parísarbúö- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiríksdóttur Þórsgötu 22a .og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Siöu. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-, steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guöjónsdúttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriöi Benónýsdóttur, Stigahliö 49, sirfii" 82959 og Bókabúö Hliðar Miklú' bráut 68. - Minningarspjöld Óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, simi 33798 Guö- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélága tslands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vöröustig 4, bókabúðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. JVIinningarkort Féíags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum. stööum: A skrifstofunni i Traöar- kotssundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, Bókabúö Keflavikur, ’hjá stjórnarmönnum FEF Jó- ■hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Þetta er sérlega fljótlegur skyndimatur og ágætur einkum fyrir börn. Saiat: 6 vinarpylsur, rauöar. 1/4 hvitkálshöfuö. 1 litill laukur. Sósa: 50 g oliusósa (mayonaise) 1 dl tómatsósa. 2 tsk. edik. 1/2 dl vatn. salt, pipar. Samúöarkort StyrktarfélágT' iamaöra og fatlaðara eru til sölu á eftirfarandi stööum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbr^ut 13 simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóö Hafnarfjarðar, stj-aindgötu 8—10 simi 51515/ y • " - Minningarkort byggingarsjóös Breiöholtskirkju fást hjá Einari Sigurössyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriöustekk 3, sima 74381. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I Bókabúö Braga, Verslanahöllinni, Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti sam- úðarkveðjum simleiöis I sima 15941 og getur þá innheimt upp- hæöina i giró. Skeriö pylsurnar I litla bita. Smásaxiö hvitkáiiö. Smásaxiö laukinn eöa rifiö hann á finu rif- járni. Blandiö öllu vel saman. Hræriö saman oliusósu (mayonaise), tómatsósu, vatni og ediki. Bragöbætiö meö salti og pipar. Notiö meiri tómatsósu ef með þarf. Blandiö sósunni saman viö salatiö, Skreytiö meö tómatbát- um og steinselju eöa karsa. Beriö salatiö fram meö smuröu brauöi. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.