Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 8
Föstudagur 18. (ebrúar 1977 vism ÍJmsjón: Sigurveig Jónsdóttir Dýrin í Hólsaskógi: Samstundis uppselt á hverja sýningu Mikil aösókn hefur veriö aö Þjóöleikhúsinu i vetur og lætur nærri, aö uppselt hafi verö á um 90% sýninga á stóra sviöinu og er þaö mjög óvenjulegt. Hinn fyrsta febrúar höföu veriö sam- tals 138 sýningar á vegum leik- hússins þaö sem af er þessu ári, 108 á stóra sviöinu, 25 á litla sviðinu og 6 erlendis. Ahorfendaf jöldinn var þá oröinn samtais um 53.625. Sólarferö var sýnd i allt haust fyrir fullu húsi, en sýningar lágu niöri um nokkurt skeiö eftir ára- mótin vegna veikinda Þóru Friöriksdóttur, sem fer meö annaö aöalhlutverkiö. Nú eru sýningar hafnar aö nýju og virö- ist ekkert lát ætla aö veröa á aö- sókninni. Svo skemmtilega vill til aö báöar leikkonurnar, sem verölaun hlutu úr Minningar- sjóöi frú Stefaniu Guömunds- dóttur, Þóra og Anna Kristin Arngrimsdóttir fara meö hlut- verk I leiknum. Þá var Imyndunarveikin sýnd i allt haust og uröu sýningar samtals 47. Ráögerö er ný leikferö um Vestfiröi og vesturland i vor, en i sumar sem feiö var leikurinn sýndur á austur- og noröur- landi viö metaösókn. Hefur ekki oröiö jafnmikil aösókn aö nokk- urri leikför Þjóöleikhússins siö- an Tópas var á feröinni fyrir nærri 25 árum. Gullna hliöiö var frumsynt á jólunum og hefur þegar veriö sýnt 22 sinnum á rúmum mán- uöi, uppselt hefur veriö á allar sýningarnar. Sömu sögu er aö segja um Dýrin i Hálsaskógi, þar eru syningar oörnar um 20. A hverja sýningu á þessu vin- sæla bamaleikriti selst upp um þessar mundir á 20 — 30 mlnút- um. Þá voru sem kunnugt er flutt- ar sýningar á Nótt ástmeyjanna af litla sviöi á stóra sviö vegna mikillar aösóknar og veröur sýnt þar til Lér konungur kemur upp. Loks er svo aö ljúka sýningum á Meistaranum eftir Odd Björnsson, en bæöi leikrit og sýning hafa fengiö mjög lofsam- legar umsagnir, en aösókn hef- ur verið lakari en skyldi. Enda- tafl, næsta verkefni litla sviös- ins, verður svo frumsýnt um miöjan næsta mánuö. Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson og Siguröur Sigurjónsson Ihlutverkum sfnum. HÁSKÓLAKÓRINN SYNGU Háskólakórinn heldur tónleika i Félagsstofnun stúdenta á laugardaginn kl. 15. A tónleikunum syngur kórinn undir stjórn Rutar Magnússon ýmis stúdentalög og auk þess útselningar og frumsamin lög nokkurra islenskra höfunda. Veröa þar á meðal bæöi gömul lög, s.s. eftir Emil Thoroddsen, og nútimatónlist, þar á meðal lög eftir Atla Heimi Sveinsson, Jóns Asgeirsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Á förum til Skotlands. Kórinn er á förum til Skot- lands og er sú ferö fyrirhuguö nú um mánaöamótin. Mun hann syngja i háskólaborgunum Stirling, Edinborg, Dundee, St. Andrews og Aberdeen. Einnig verða haldnir tónleikar i heima- borg stjórnandans, en hún er ættuð frá Carlisle. A tónleikunum veröur kórinn með tvær. dagskrár, aöra veraldlega og hina kirkjulega. Þaö er veraldlega dagskráin sem verður flutt á tónleikunum hér heima, en nokkuö stytt. Kirkjulegu dagskránni er ætl- aö að vera kynning á islenskri kirkjutónlist og veröa flutt bæöi gömul og ný verk, eöa allt frá lögum úr Grallaranum I útsetn- ingu dr. Róberts A. Ottóssonar og aö verki sem Gunnar Reynir Sveinsson hefur samiö viö seinni hluta latnesku trúarjátn- ingarinnar. A þessari dagskrá veröa einnig nokkrir negra- sálmar, svo áheyrendur fái þar Kórinn á æfingu. Eyfirðingar blóta þorra á Borginni nú um helgina Einn vinsæiasti liöurinn I vax- andi starfsemi Eyfiröingafé- lagsins i Reykjavik hefur veriö árlegt þorrablót félagsins um þetta leyti árs. Hafa samkomur þessar veriö fjölmennar og vel til þeirra vandaö i hvivetna. Aö þessu sinni blóta norðan- menn þorra nk. laugardags- kvöld, 19. feb. aö Hótel Borg og hefst samkoman kl. 19.00 meö á- varpi formanns félagsins, As- björns Magnússonar. Minni þorra flytur Gunnar G. Schram, Ómar Ragnarsson flytur gam- anmál og Hafliði Jónsson stjórnar almennum söng. Veglegur þorramatur veröur aövandaáboöstólum ogeinsog áöur hafa eyfirskar konur und- irbúið hátiöina meö árlegum laufabrauösbakstri og voru aö þessu sinni bakaðar hátt i þús- und kökur. Mætti fjöldi félags- kvenna til aö skera út og baka um siöustu helgi og veröur þetta norölenska lostæti á boöstólum á laugardagskvöldiö. Aðgöngumiöar veröa seldir á Hótel Borg, suöurdyr, fimmtu- dag og föstudag ki. 17-19 svo og viö innganginn. Ekki er aö efa aö eins og áður munu mikill fjöldi eyfiröinga og akureyringa hér syðra — og norölenskra gesta I bænum — fjölmenna á Borgina á laugardagukvöldiö. TONLEIKAR MANUELU VERÐA í KVÖLD Næstkomandi föstudagskvöld kl. 20.30 heldur Manuela Wiesler flautuleikari tónleika i austurgangi Kjarvalsstaöa. A efnisskrá eru fjögur verk fyrir einleiksflautu: Tilbrigöi eftir Marin Marais (1700), Sónatina eftir Tomasi (1949), Sequenza eftir Luciano Berio (1958) og Svitaeftir JeanFrancaiz (1963). Aögangur er ókeypis. Manuela Wiesler er fædd 1955 og stundaöi nám viö Tónlistar- skólann i Vin og lauk þaöan prófi meö ágætiseinkunn áriö 1971. Siöan stundaði hún framhaldsnám I Páris áriö 1972. Manuela hefur veriö búsett hér á landi síöan 1973 og hefur m.a. gert upptökur fyrir útvarpiö. 1 mars mun hún leika meö Sinfóniuhljómsveit tslands. Sýningar Leikbrúðulands eru ó hverjum sunnudegi Sýningar Leikbrúðulands aö Frilcirkjuvegi 11 eru á hverjum sunnudegi klukkan 15. Sýndir eru þrir þættir. Sá fyrsti er um ævi litillar holtasóleyjar, síöan koma 10 litlir negrastrákar og loks er þaö nýr þáttur um Meistara Jakob. Miðasala er frá klukkan 13 og er svaraö i sima 15937 fram aö sýningu á hverjum sunnudegi. —SG Sýningar K jarvalsstaöir: Sýningu á norrænni veflist sem staöiö hef- ur yfir aö undanförnu lýkur um helgina. Oöin i dag frá klukkan 16-22 og á morgun frá klukkan 14-22. Norræna Húsiö: Sýning Helga Gislasonar á höggmyndum og grafikmyndum hefur veriö framlengd og er opin um helg- ina frá klukkan 14-22. A sunnu- dag opnar Félag islenskra vefnaðakennara sýningu á ofn- um áklæöum i bókasafninu og i anddyri hússins er sýning á skipulagi Vestmannaeyjakaup- staöar. Mokka: Stefán Jónsson frá Möörudal sýnir 22 oliumálverk. leikhús A fjölunum: Þjóöleikhúsiö: Sólarferö i kvöld kl. 20. Meistarinn á litla sviöinu I kvöld kl. 21. Gullna hliöiö laugardag kl. 20 og Nótt ást- meyjanna á sunnudagskvöld kl. 20.30. Dýrin i Hálsaskógi laugardag kl. 15, uppselt, sunnudag kl. 14 og 17. Leikfé'lag ReykjavTkur: Makbeö i kvöld kl. 20.30. Saumastofan laugardagskvöld, uppselt. Stórlaxar sunnudags- kvöld kl. 20.30. Kjarnorka og kvenhylli i Austurbæjarbió laugardagskvöld kl. 23.30. # tónleikar Félagsstofnun stúdenta: Háskólakórinn heldur tónieika á laugardag klukkan 15. Kjarvalsstaöir:Manuela Wiesl- er heldur tónleika i austuritangi kl. 20.30 i kvöld. Austurbæjarbió: Karlakórinn Stefnir i Kjósarsýslu og Karla- kór Selfoss halda tónleika kl. 15 á laugardag. 1 kvöld kl. 23.30 syngur kór Verslunarskólnns og skemmtiatriöi fara frarc.. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.