Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 16
Föstudagur 18. febrúar 1977 VISIK 16 FRENCH CONNECTION II *S3-11-82 Enginn er fullkominn Some like it hot Ein besta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýn- inga. Myndin hefur verið endursýnd vi&a erlendis við mikla aðsókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marilyn Mon- roe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. ISLENSKUR TBXTI A öa 1 h 1 u t v er k : Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. 3*3-20-75 Carambola Hörkuspennandi nýr italskur vestri með ..tviburabræör- um” Trinity bræðra. Aðalhlutverk: Paul Smith og Michael Coby. Sýnd kl. 5-7 og 9, isl texti. Karate-bræðurnir Hörkuspennandi Karate- mynd Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. LelKfðlag Kðpavogs Glataðir snillingar eftir William Heinesen og Caspar Koch . Sýning sunnu- dag kl. 20.30. Miðasala opin frá kl. 17.00 Simi 4-19-85 Slöasta sinn 3*2-21-40 Mjúkar hvílur — mikið stríð Soft beds — hard battles prenghlægileg ný litmynd þar sem Peter Sellers er allt i öllu og leikur 6 aðal- hlutverk. Auk hans leika m.a. Lila Kdrova og Curt Jurgens. Leikstjóri: Roy Boulting. ISLENSKUR TEXTI Góða skemmtun! Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnnrbíó 3*16-444 Litli risinn Hin spennandi og vinsæla Panavision litmynd meö Dustin Hoffman og Fay Dunaway. Isl. texti. Endursýnd kl. 8,30 og 11,15. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.30 Hrædda brúðurin Og Sheba Baby með Pam Grier, endursýnd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.30. Miðnœtursýning Verslunarskólanemar halda aukasýningu á skemmtiatriðum frá nemendamóti skól- ans i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 11.30 Fjölbreytt skemmtidagskrá. Nemendamótsnefnd Ofsettljósmyndari (Skeytingamaður) 3*1-89-36 Arnarsveitin Hörkuspennandi, ný ensk- amerisk striöskvikmynd i litum. Sannsöguleg mýnd um átökin um Dunkirk og njósnir þjóðverja i Englandi. Aðalhlutverk: Frederick Stafford. Bönnuö innan 14 ára Islenskur texti Sýnd kl. 6, 8 og 10. Islenskur texti Skjóttu fyrst — spurðu svo Æsispennandi og viðburðar- rik mynd úr villta vestrinu. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. 3*1-13-84 ISLENSKUR TEXTI. Þjófar og villtar meyjar The Great Scout and Cathouse Thursday Víöfræg, sprengihlægileg og vel leikin, ný bandarlsk gamanmynd í litum. Aöal- hlutverk: Lee Marvin, Oli- ver Reed, Elizabeth Ashley. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verö Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4MÚÓÐLEIKHÚSIÐ O'11-200 SÓLARFERÐ 1 kvöld kl. 20 DÝRIN 1 HALSASKÓIG laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 14. Uppselt. sunnudag kl. 17. Uppselt. þriöjudag kl. 17. Uppselt. GULLNA HLIÐIÐ laugardag kl. 20. Uppselt. NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20.30 Litla sviöið: MEISTARINN miðvikudag kl. 21 Síðasta sinn. Miöasala 13.15-20. Sími 11200 [HÁRSKE ISKLILAGÖTU 54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BlLASTÆÐI HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI SlMI 2 81 41 P MELSTEÐ óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verk- stjórum. Blaðaprent h.f. Siðumúla 14, R. Vísir vísor á bílaviðskiptin' Elvis lafir á listanum Sú mikla rokkhetja Elvis Presley lafir enn á vinsældarlistanum. Ekki urðu tiltakanlega miklar breytingar á vinsældalistunum bresku og bandarisku í þessari viku. Lögin sem voru i efstu sætunum eru þar enn, með nokkrum innbyrðis breytingum. Leo Sayer sem skaust upp á toppinn i siöustu viku með lag sitt „When I need you” er þar enn og Julie Covington með titil- lagið úr söngleiknum Evita er lika i öðru sæti. Elvis rokkkóngur Presley laf- ir I þvi aö vera á listanum. Hann komst i áttunda sæti á siðustu viku með lag sitt Susspicion en það lag er nú komið ofan i tiunda sæti. bá má benda á að lag Boney M Daddy cool sem hefur verið öðrum lögum vinsælla hérlendis er enn á vinsæidalistanum i Bretlandi. —EKG Lagið hennar Barböru Streisand, Love them, er nú komiö i sjötta sæti i New York. New York: 1( 1) Torn between twolovers: 2( 3) New kid in town: 3( 5) Fly likeaneagle: 4( 4) Enjoy yourself: 5(11) Lovethem: 6( 7) I like dreamin’: 7( 8) Year of the cat: 8.(10) Nightmoves: 9( 9) Weekend in New England: 10( 2) Blinded by the light: Mary Macgregor Eagles Steve Miller Jacksons Barbra Streisand Kenny Nolan A1 Stewart Bob Seger Barry Manilow Mannfred Mann London: 1( 1) When I need you: Leo Sayer 2( 2) Dont cry for me Argentina: Julie Covington. 3( 3) Dontgiveon us: David Soul 4< 7) Dontleave methis way: Harold Melvin 5( 9) Jack in the box: Moments 6( 5) Daddycooi: Boney M 7< 4) Isnt she lovely: David Parton 8( 6) Sideshow: Barry Biggs 9(14) Boogienights: Heatwave 10( 8) Suspicion: Elvis Presley

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.