Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 10

Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 18. febrúar 1977 VÍSIR VÍSIR L._ .--7 . : C'tgefandi: Keykjaprent hf. Framkvæmdastjóri:Davfö GuOmundsson Ritstjórar :Þorsteinn Pálsson ábmi . ólafur Ragnarsson RUstjórnarfulltrúi:Bragi Guömundsson.f Fréttastjóri erlendra írétta :GuBmundur Pótursson. Umsjón með helgarblaði: Arni Þórarinsson. Blaðamenn:Edda Andrésdóttir, Einar Guðfinnsson, Ellas Snæland Jónsson, Finnbogi Hermannsson, Guðjón Arngrlmsson, Kjartan L. Pálsson, óli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson, Iþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akureyrarritstjórn: Anders Hansen. (Jtlitsteiknun: Jón óskar Hafsteinsson og Magnús ólafsson. Ljósmyndir: Jens Alex- andersson, Loftur Asgeirsson, Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurösson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Auglýsingar: Siðumúla 8. Slmar 11660, 86611. Askriftargjald kr. 1100 á mánuði innanlands. 1 Afgreiðsla: Hverfisgata 44. Simi 86611 < Vcrö I lausasölu kr. 60 eintakið. Ritstjórn: Siðumúia 14. Slmi 86611, 7 llnur . Prentun: Biaðaprent hf. Akureyri. Slmi 96-19806. Ríkisvald og einstaklingar Leyndarstarfsemi utanríkisráðuneytisins varðandí umsóknir um framkvæmdastjórastöðu Sölu varnar- liðseigna hefur enn á ný beint athygli manna að opin- berum stöðuveitingum. I þessu tilviki hefur verið gengið á snið við venjulega framkvæmd mála af þessu tagi og þar að auki hafa gildandi lög verið þvér- brotin. A siðasta ári voru ráðnir forstjórar að Fram- kvæmdastofnun ríkisins án undangenginnar auglýs- ingar um, að störfin væru láus til umsóknar svo sem rétt var og skylt lögum samkvæmf. Þessi ráðstöfun var harðlega gagnrýnd hér í blaðinu á þeim tíma enda um augljóst lögbrot að ræða. Sama er upp á teningnum nú. Því er haldið fram af ráðuneytisins hálfu, að undanþágureglan um auglýs- ingu vegna starfa í þágu utanríkisþjónustunnar eigi við um Sölu varnarliðseigna. Þetta er rangt og það er utanríkisráðuneytinu að sjálfsögðu kunnugt. I lögum um utanríkisþjónustuna er nákvæmlega og tæmandi upp taldir þeir þættir, er teljast tií utanríkisþjónustu. Sala varnarliðseigna erað sjálfsögðu ekki talin til utanríkisþjónustunnar, þó að hún heyri stjórnarfars- lega undir utanríkisráðuneytið. I handbók ráðuneytis- ins, þar sem birtur er listi yfir starfsmenn utanríkis- þjónustunnar er ekki minnst á framkvæmdastjóra Sölu varnarliðseigna. Þessi skýring ráðuneytisins er því vísvitandi blekking og furðulegt, að hún skuli borin fram á Alþingi íslendinga. Lögin um auglýsingu opinberra starfa eru sett I því skyni að allir sitji við sama borð að því er stöðuveit- ingar varðar. Lögbundin upplýsingaskyIda um umsækjendur á hins vegar að vera veitingavaldshafa aðhald og stuðla að óhlutdrægni. Brot á þessum lögum eru þvi alvarleg réttarskerðing gagnvart einstakling- unum og því i andstöðu við þau frjálshyggjusjónar- mið, sem ríkjandi eiga að vera í stjórnsýslu lýðræðis- þjóðfélags. En stjórnvöld hafa einnig frá öndverðu fótumtroðið rétt einstaklinganna i þessum efnum án þess beint að brjóta lögin. Ýmsar leiðir hafa þannig verið farnar til þess að komast framhjá þeirri meginreglu, sem lög- bundin er. I reynd er þessi regla óvirk að því er tekur til verulegs hluta af opinberum störfum. Nefna má í þessu sambandi, að sú venja hefur verið mynduð, að störf bankastjóra eru ekki auglýst. Þá er á það að líta, að stjórnvöld hafa misnotað verulega lagaheimildir til þess að setja menn án auglýsingar til þess að gegna tilteknum störfum. Þegar þeir hafa gegnt því nægjanlega lengi þannig að útilokað er að ganga framhjá þeim, er starfið loks formlega auglýst og veitt þeim, sem því hefur gegnt. Með þessu móti hefur ávallt verið farið í kringum lögin, þegar stjórnvöldum hefur þótt henta. Þannig hefur verið gengið á lögvarinn rétt borg- aranna. Einstaklingarnir njóta ekki fyrir bragðið sömu aðstöðu gagnvart stjórnvöldum. Hagsmunir stjórnenda kerfisins hverju sinni hafa verið teknir fram yfir hagsmuni einstaklinganna. Þetta er var- hugaverð þróun. Embættisveitingar hafa oft á tíðum verið gagn- rýndar, en þá fyrst og fremst, þegar menn hafa talið, að ráðherrar hafi notað veitingavaldið pólitiskum skjólstæðingum til framdráttar. Minna hefur á hinn bóginn farið fyrir almennri gagnrýni á þá öfugþróun, sem átt hefur sér stað að því er varðar jaf nræðishags- muni borgaranna. Alþingi hefur ekki tekið þessi mál til meðferðar á þessum grundvelli, en einmitt á þeim vettvangi er ástæða til að veita stjórnvöldum aðhald. Hvert einstakt mál af þessu tagi er mikilvægt þó að það snúist ekki um veigamikið embætti vegna hinna almennu hagsmuna einstaklinganna gagnvart ríkis- kerfinu. Höfum ítrekoð borið fram tillögur um lœgra mjólkurverð Aö gefnu tilefni vegna skrifa Upplýsingaþjónustu iandbúnaö- arins og endurtekningu á þeim I fjölmiölum vilja Kaupmanna- samtök islands taka fram eftir- farandi: Þaö er algjörlega úr lausu lofti gripiö aö kaupmenn vilji losna viö smásölu á mjólk, og aö Mjólkursamsalan taki viö henni aftur. Kaupmannasamtökin óskuöu eftir óbreyttri álagningu i smá- sölu á mjólk. Formaður Kaupmannasam- takanna, Gunnar Snorrason mótmælti á fundi I 6-manna- nefnd álagningarlækkun i smá- sölu, sem yröi notuð til sjóöa- myndunar hjá Mjólkursamsöl- unni, en taldi sig geta fallist á lækkuná álagningu kaupmanna um eina krónu á litra, gegn þvi aö verö til neytenda (smásölu- verö) lækkaöi um leið um sama og yröi þaö auglýst. Þessi til- laga formanns Kaupmanna- samtakanna var rædd I 6-mannanefnd, en fékk ekki hljómgrunn. Framkvæmdastjóri Kaup- mannasamtakanna, Magnús E. Finnsson Itrekaöi verölækkun- artillögu Kaupmannasamtak- anna á fundi i 6-mannanefnd þann 31. janúar, en á hana var ekki fallist. Þaö er þvi augljóst aö Kaup- mannasamtök íslands báru fram tillögu um lækkun á mjóik I smásölu og geröu þaö sem I beirra valdi stóö til þess aö lækkunin kæmi neytendum til góða. Þaö er staðreynd aö viö mjólkursölubreytinguna varð lækkun á dreifingarkostnaöi mjólkur I smásölu, þótt kaup- mönnum tækist ekki aö fá þvi framgengt aö neytendur fengju að njóta hennar I lækkuöu út- söluveröi. Þvi þótt mjólkurfern- an lækkaði 1. febr. um nærri þvi þrjár krónur, vegna álagn- ingarlækkunar renna pen- ingarnir I sjóöi Mjólkursamsöl- unnar, en ekki til neytenda, sem lækkaö útsöluverð. Aö lokum: Hvaðan hefur Upplýsingaþjónusta landbúnað- arins þær upplýsingar sem hún byggir á fréttir sinar um þessi mál? NEÐANMALS - NEÐANMtfLS - NEÐANMÍLS - úrval manna sem kann vel til verka situr hjá Vegagerðinni og hefur það verk- efni helst að hlaupa út um allar koppagrundirtil að leggja búta. Þrfr merkir áfangar hafa náöst á sföustu tfmum f vega- gerö I landinu, lagning Kefla- vlkurvegar, lagning austurveg- ar og nú sföast opnun hringveg- ar um landiö. Alit kostaöi þetta ákveöin átök, en án einbeitni viö framkvæmdir ættum viö engan austurveg, hringvegurinn væri enn opinn viö Skeiöará, og þeir sem færu um Kefiavik aö og frá landinu væru enn að skrölta inn- an um hraunhólana sunnan Hafnarfjaröar. Aö ööru leyti sér þess hvergi staö, aö lagðir hafi veriö varan- legir vegir, þ.e. meö slitlagi úr oliumöl, malbiki eöa stein- steypu. Hins vegar eru akfærir vegir komnir vitt og breitt um landiö, enda fer jafnan stór hluti af árlegum fjárveitingum til vega í aö halda þeim viö á sama tfma og ákveöin samræmd stefnumið vantar, sem þokaö gætu getö varanlegra vega af umræöustiginu. Sljórri fyrir stórum að- gerðum en saumnál i pósti frá þingmannin- um A góöum stundum hneigist oröræöan aö byggöajafnvægi. Stundum er ekki hægt aö átta sig á þvi hvaö veriö er aö fara meö silku taii, enda oftar en hitt átt viö einfalda fyrirgreiöslu, sem hægt er aö þakka fyrir I kjörklefanum. Og satter þaö, aö almenningur viröist oft sijórri fyrir stórum aögeröum, sem hafa áhrif langt út fyrir sjón- deildarhringinn en saumnál I pósti frá þingmanninum. Vega- gerö hér á landi var stórátak á slnum tlma, en hún hefur oröiö sorglega aftur úr miöaö viö al- mennar framfarir á slöustu tuttugu árum. Þessi afturför á sér um margt eölilegar orsakir. Hún stafar m.a. af því, aö gleymst hefur aö marka stefnu- breytingu I áætlanagerö frá frumbýlingsárum vegamála, þegar þingmenn voru aö berjast fyrir brú hér og vegarspotta þar. Enn veröur Vegagerö rikis- insaöútbúa „smurbrauöslista” handa þingmönnum til aö velja úr og hafna, þegar vegaáætlun liggur fyrir I heild, þ.e. f járveit- ing til viöhaids og nýbyggingar frá ári til árs. Þegar svo viö bætist, aö fjárveitingar til vega hafa aö tiltölu aldrei veriö iægri Eyjólfur Konráð Jónsson gerðist flutningsmaður þess á Alþingi að ef nt yrði til happdrættisláns til að koma þessum vegi á. En það er eins og enn gangi ýmislegt annað fyrir. en um þessar mundir, getur fólk Imyndaö sér hvort tlmi þykir til stórra og þýðingarmikilla ákvaröana um gerö varanlegra vega, þótt raunar veröi ekki deginum lengur unaö viö aö enn dragist hin skipulega aöför aö malarvegunum, svo tsiand komist samgönguiega séö út fyrir samfélag meö búskmönn- um. Reykjavikurborg gott fordæmi Sá galli er á þessu, aö varan- legir vegir veröa seint lagöir I bútum. Framkvæmdinni veröur ekki sundraö til aö þjóna undir hin smærri sjónarmiö einstakra ráöamanna, sem fyrst og fremst eru talsmenn kjördæma sinna. Gerö varanlegra vega byggist á ákvöröunum, sem draga munu stórlega úr öörum vegaframkvæmdum I landinu á meöan á byggingu hins varan- lega vegar stendur. En á endan- um og meö nokkurri þolinmæöi fer samt svo, sé byrjaö skipu- lega á sllku verki, aö helstu þjóövegir veröa úr varanlegu efni. Reykjavlkurborg getur veriö nokkurt fordæmi um þessa hluti. Ekki er svo ýkja langt síöan aö götur borgarinn- ar voru aö stórum hluta ófull- geröar, og jókst þessi vandi ár frá ári vegna mikillar útþenslu borgarinnar. Þaö var svo sem nóg rætt um lagningu gang- stétta og malbikun gatna. Slöan geröist þaö aö forráöamenn borgarinnar sneru sér allt I einu aö þvi af alefli aö malbika og leggja stéttir. Og þessu verki lauk á undraskömmum tfma, jafnvel svo skömmum, aö þeir sem höföu vaniö sig á aö tala um væntaniegt malbik og væntan-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.