Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 20
20
Föstudagur 18. febrúar 1977 VTSIR
TIL SOLIJ
Þilofnar
Til sölu nýlegir rafmagnsþilofnar
úreinbýlishúsi. Seljastieinu lagi.
Uppl. i sima 41327 á kvöldin.
Til sölu: Mamiyaflex C33
meö 55 mm 80 mmog 18 mmlins-
um. Góð vél meö frábærum lins-
um. Uppl. i sima 86611.
Húsdýraáburður
til sölu. Uppl. i sima
41649
ÖSKAST KEYPT
Lltili hefilbekkur
óskast keyptur. Simi 51132.
Vil kaupa
10 ferm. Tækniketil. Uppl. i sima
86766.
IIIJSOOON
Vel meö farin
Roccocostóll óskast. Uppl. I sima
15587 e. kl. 6.30.
Vil kaupa
boröstofuborö, stóla og skenk,
gamalt. Uppl. i sima 51793 eöa
75238.
Svefnbekkir, svefnsófar
klæöningar og viögeröir á svefn-
bekkjum og svefnsófum unnar
samdægurs. Leggjum áherslu á
fljóta og góöa þjónustu. Úrval á-
klæöa. Bólstrunin Miöstræti 5
Simi 21440.
Antik
Rýmingasala þessa viku . 10-20%
aflsátturt boröstofuhúsgögn,
svefnherbergishúsgögn, sófasett,
borö, stólar, bókahillur og gjafa-
vörur. Antik munir Laufásvegi 6.
Simi 20290.
Svefnherbergishúsgögn
Nett hjónarúm meö dýnum. Verö
33.800.- Staögreiðsla. Einnig tvi-
breiöir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæöu veröi. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opiö 1-7
e.h. Húsgagnaverksmiöja Hús-
gagnaþjónusturinar Langholts-
vegi 126. Simi 34848.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
I póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33.
Simi 19407.
Ómáluö húsgögn
Hjónarúm kr. 21 þús., bamarúm
meö hillum og boröi undir kr. 20 ,
þús. Opið eftir hádegi. Trésmiöja ■
við Kársnesbraut (gegnt Máln-
ingu hf.) Simi 43680.
VLHSLIJN
28 litir af Golfgarni
ásamt mörgum öörum garnteg-
undum, hespulopi i sauðalitum
frá Gefjun og Álafoss. Litaöur
lopi sokkaband, peysur á gömlu
veröi, barnafatnaöur frá Portúg-
al. Mikiö úrval af Jutland sokk-
um, smekkbuxum, gallabuxum
og flauelisbuxum. Prima Haga-
mel 67. Simi 24870.
Ath. var aö fá irska ARAN garniö
og munstur.
Ódýrar hljómpiötur.
Höfum fyrirliggjandi Islenskar
og erlendar hljómplötur á lágu
verði. Einnig bjóöum viö litiðnot-
aöar hljómplötur fyrir sérstak-
lega hagstætt verö. Litiö inn. Það
margborgar sig. Safnarabúöin
Laufásvegi 1.
HIJSN/VJ)! í »01)1
tbúö viö Alftamýri
ca. 90 fermetrar til leigu. Tilboö
meö uppl. um fjölskyldustærð og
leiguupphæö sendist augld. Visis
merkt „Góö ibúö 9196” fyrir
mánudagskvöld.
4ra herbergja Ibúö
i nýlegri blokk I vesturbænum til
leigu frá 1. mars n.k. Tilboö send-
ist augid. VIsis fyrir 23. febrúar
merkt „8999”.
Til leigu
nýleg 2ja herbergja ibúö I
Noröurbæ Hafnarfiröi frá 15.
mars. Tilboö merkt „H-15” send-
ist augld. VIsis fyrir 24. febr.
Húsráöendur — Leigumiölun
er þaö ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúöar- og atvinnuhúsnæöi
yöur aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staönum og I sima 16121. Opið 10-
5.
HIJSXÆDI OSILIS I
Vil taka á leigu
gamalt stórt ibúöarhús I gamla
bænum. Uppl. i sima 18201.
Herbergi
með eldunaraöstööu óskast til
leigu. Uppl. i sima 53044 milli kl.
9-7 á daginn.
Ungt par
vantar hentuga 2ja—3ja her-
bergja ibúö I Reykjavik eöa
nágrenni. Reglusemi heitiö. Simi
16838 frá kl. 8—5. eftir kl 5 i sima
25269.
Óska eftir
aö taka á leigu 3ja herbergja
ibúð. Uppl. I sima 35794 eftir kl. 7.
Ungt par
I góöri stööu óskar eftir 3ja—5
herbergja rúmgóðri Ibúö eöa
einbýli (meö garði) I 1 og 1/2 ár.
Mánaðargreiöslur. Uppl. eftir kl 7
I slma 35127.
Hjálp.
Óskum að taka á leigu 3ja
herbergja Ibúö helst I Laugarnes-
hverfinu. Reglusemi og skilvisi
heitiö. Uppl. i sima 84282. á kvöld-
in.
Ung hjón
meö eitt barn óska eftir 2ja—3ja
herbergja Ibúð I vesturbænum.
Uppl. islma 12518. i kvöld milli kl.
8 og 10 og á morgun kl. 2—4.
2ja herbergja Ibúö
óskast til leigu.aö hluta gegn hús-
hjálp hluta úr degi. Uppl. i sima
50583.
IlEIMILISTffiK
Til sölu
er nýlegur tviskiptur isskápur.
Uppl. I sima 36534 eftir kl. 5.
ILIOL-VAIiNAlt
Lltiö notaöur
barnavagn til sölu. Uppl. I sima
20265 I kvöld.
FJNKAMAL
Maður um fertugt
i góöri stööu óskar eftir aö kynn-
ast myndarlegri og góöri konu á
aldrinum 25 til 40 ára meö fram-
tiöarkynni I huga. Tilboö ásamt
mynd ef til er sendist augld. VIsis
fyrir 25. febrúar n.k. merkt
„Framtlöarvon 1977”. Algjörum
trúnaöi heitið.
ATVIMVA i BOHI
Efnis- og áhaldavöröur
óskast. Vélsmiöja Hafnarfjarðar.
ATVINNA OSKAST
25 ára gömul stúlka
óskar eftir vinnu viö skrifstofu-
störf. 4raára starfsreynsla. Uppl.
i sima 24723.
Tvitug stúlka óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu i
Kópavogi, er vön verslunar- og
skrifstofustörfum. Meömæli ef
óskaö er. Uppl. i sima 44397 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Ungur maður
sem vinnur vaktavinnu óskar eft-
ir aukavinnu, margt kemur til
greina. Uppl. i sima 73120.
22ja ára stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Margt kemur til greina.
t.d. viö vélritun eöa I sjoppu.
Uppl. I sima 20463 eftir kl. 6.
Bólstrunin Miöstræti 5
auglýsir, klæöningar og viögeröir
á húsgögnum. Vönduð vinna.
Mikiö úrval áklæöa. Ath. komum
I hús með áklæðasýnishorn og
gerum föst verötilboö ef óskaö er.
BólstruninMiöstræti 5. Simi 21440
heimasimi 15507.
TAPAD-ITJNDH)
Svartur ómerktur
ársgamall fressköttur meö tals-
vert gráum hærum ef að er gáö,
tapaðist frá Vesturströnd 25, Sel-
tjarnarnesi fyrir rúmum þremur
vikum. Hann gegnir nafninu Kol-
ur. Nánari uppl. i sima 26658.
SAFNAHINN
Myntsafnarar.
Vinsamlegast skrifiö eftir nýju
veröskránni okkar. Möntstuen
Studiestræde 47, DK-1455 Köben-
havn K.
Þjóðhátiðarmynt.
Til sölu þjóöhátiðarmynt 500 kr.
peningar aö nafnveröi 30 þús.
Tilboö sendist augld. VIsis merkt
„Þjóöhátiöarmynt”.
Nýkomin Islenski
frimerkjaverölistinn 1977 eftir
Kristinn Ardal verö kr. 400.-.
Skráir og veröleggur öll Islensk
frimerki og fyrstadagsumslög.
Frimerkjahúsiö Lækjargötu 6,
Simi 11814.
MESZKHA
Málverk.
Oliumálverk, vatnslitamyndir
eða teikningar eftir gömlu meist-
arana óskast keypt, eða til um-
boðssölu. Uppl. i sima 22830 eða
43269 á kvöldin.
Til sölu er pennateikning.
eftir Kjarval. Uppl. i sima 76779.
MÓNIJSTA
Teppalagnir
Viögerðir og breytingar. Vanur
maöur. Uppl. i sima 81513 eftir kl.
7 á kvöldin.
Er árshátiöin á næsta leiti?
Nú geta (jafnvel fámennir)
hópar, félög og samtök haldið
sina eigin árshátiö með ótrúlega
litlum tilkostnaöi. Tryggiö hús og
diskótek i sima. Veiti uppl. um
hvort tveggja. Diskotekiö Disa
simi 50513.
Múrverk — Fllsalagnir
Tökum aö okkur allt múrverk og
flísalagnir, uppsteypur og aö
skrifa uppá teikningar. Múrara-
meistari. Uppi. i sima 19672.
Bólstrun simi 40467
Klæöi og geri viö bólstruð hús-
gögn. Mikiö úrval af áklæöum.
Uppl. i sima 40467.
Glerisetningar.
Húseigendur, ef ykkur vantar
glerisetningu, þá hringið I sima
24322, þaulvanir menn. Glersalanj
Brynja (bakhús).
Tek eftir
gömlum myndum og stækka. Lit-
um einnig ef óskað er. Myndatök-
urmá panta i sima 11980. Opið frá
kl. 2-5. Ljósmyndastofa Siguröar
Guömundssonar, Skólavöröustig
30.
Saab 96 '73 til sölu.
Ekinn 59 þús. km skoöaður '77.
Skipti á ódýrari bil koma til
greina. Uppl. I sima 93-1620, eftir
kl. 18.30 á kvöldin.
Óskum eftir Fiat 127
eöa 128 árg. ’71-’73. Uppl. i sima
14461.
IIlU'SiWIJliVVNCAK
Hreingerningafélag Reykjavlkur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúöir, stigaganga og
stofnanir.Reyndirmenn og vönd-
uö vinna. Gjöriö svo vel að
hringja i sima 32118.
Hreingerningar — Teppahreinsun
íbúðir á 110kr. ferm. eöa 100 ferm
ibúö á 11 þúsund. Stigagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017.
Ólafur Hólm.
Þrif — hreingerningaþjónusta
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduö vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Teppahreinsum Þurrhreinsum.
gólfteppi, húsgögn og stigaganga.
Löng reynsla tryggir vandaöa
vinnu. Pantiö timanlega. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á i-
búöum og stigagöngum o. fl.
Einnig teppahreinsum. Vand-
virkir menn. Simi 33049 Haukur.
önnumst hreingerningar.
Vanir og vandvirkir menn. Simi
71484.
______*--------------------—--
Hreingerningar — Teppahreinsun
IbUðir á 110 kr. ferm. eöa 100
ferm. ibúö á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö.
Simi 36075. Hólmbræður.
HÍLAVIDSKIPTI
Kaupum bila
til niöurrifs. Höfum varahluti i:
Citroen, Land-Rover, Ford, Ply-
mouth, Chevrolet, Buick,
Mercedes Benz, Benz 390, Singer
Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat,
Gipsy, Willys, Saab, Daf, Mini,
Morris, Vauxhall, Moskvitch,
Skoda, VW o.fl. o. fl. Einnig úrval
af kerruefni. Sendum um allt
land. Bilapartasalan Höfðatúni
10. Simi 11397.
VW bilar óskast
til kaups. Kaupum VW bila sem
þarfnast viðgeröar, eftir tjón eöa
annaö. Bilaverkstæöi Jónasar,
Armúla 28. Simi 81315.
Höfum úival
af notuöum varahlutum i flestar
tegundir bifreiöa á lágu verði,
einnig mikiö af kerruefni t.d.
undir snjósleöa. Kaupiö ódýrt
versliö vel. Sendum um land allt.
Bilapartasalan Höföatúni 10. Simi
11397
VW-WiUys — Skipti
Óska eftir aö skipta á VW ’65 1200
og Willys jeppa á ca. 200-300 þús.
Uppl. i sima 53433.
Rambler American '64
, Til sölu Rambler American árg.
’64, meö útvarpi. Uppl. I sima 99-
1821 eftir kl. 7.
Willys ’46
til sýnis og sölu að Sæviðarsundi
100, eftir kl. 16. Simi 35196.
Citroen Dyane 1973
til sölu eftir árekstur. Til sýnis viö
bilaverkstæöiö Bretti Hafnar-
firöi. Simi 75558 eftir kl. 19.
Til sölu Fiat 600 D
árg 1969 ekinn 67 þús. km. er i
góðu lagi. Töluvert af varahlutum
fylgja. Uppl. i sima 28703 eftir kl.
T■
Skania Vabis ’76
Búkkahásing, blokk 190 hestafla,
oliuverk, girkassi, millikassi,
felgur dekk 100x20 sturtudæla,
vökvastýrismaskina, framfjaðrir
110, húdd, frambretti, öxlar,
henslar, drifsköft og felgulyklar.
Simi 33700.
Ófáanlegt eintak.
Skoda Pardus ’76, rauður, ekinn 5
þús. Litaö gler. Betri en nýr.
Uppl. i sima 42600 á skrifstofu-
tima.
Skania Vabis '76.
Búkkahásing, blokk 190 hestafla
oiiuverk, girkassi, miilikassi
felgur dekk / 100x20 sturtudæla
vökvastýrismaskina, framfjaörir
110, húdd, frambretti, öxlar,
henslar, drifsköft og felgulyklar.
Simi 33700.
Til sölu Cortina
árg. ’70 vel meö farin. Fallegur
bill i toppstandi, verö kr. 450 þús.
gegn staögreiðslu. Uppl. I sima
99-3326.
Til sölu Willys
’46, meö 6 cyl. Bronco vél, einnig
grind, hásingar, girkassi og fl. I
Willys ’46. Uppl. Isima 53210 eftir
kl. 20.
VW 1302 árg. ’71
til sölu. Uppl. I sima 83629.
Er kaupandi
aö VW 1300 árg. ’71—’72. Þarf aö
hafa verið I eign sama aöila frá
byrjun. Má vera ekinn 50—60 þús.
km. Uppl. I sima 36148 föstudag
og laugardag kl. 20-22.
Til sölu
Willys hásingar á kr. 6.000 st
Dekk 650x16 á kr. 5.000 st.Mótor á
kr. 8.000. 2.5 fm ketill með brenn-
ara og dælu á kr. 9.500. Simi 82247.
Sérpöntum
samkvæmt yöar ósk, allar geröir
varahluta i flestar geröir banda-
riskra og evrópskra fólksbila,
vörubila, traktora og vinnuvélar
meö stuttum fyrirvara. Biianaust
Siðumúla 7-9 Simi 82722.
Til sölu
VW 1200 Jeans, gulur, smiöaár
1974 (júli) dcinn aöeins 22.000 km
(innanbæjar) gegnstaðgreiðslu. 1
sett afnegladekkjum fylgir. Verö
kr. 900.000. Uppl. i sima 19535.