Vísir - 18.02.1977, Blaðsíða 7
7
vism Föstudagur 18. febrúar 1977
7~XT
Hvítur leikur og vinnur.
Hvítt: Christoffel
Svart: Muller
Zurichl965.
1. a5 + ! Kxa5
2. Hb7! f4+
3. Ke4 Rb5
4. Ha3+! Rxa3
5. b4 + Ka4
6. Rc5 mát.
Allter þetta likara skákþraut,
en venjulegri skák.
Hér er ágæt úrspilsþraut til
þess að glima við og ekki alltof
erfið.
Staðan er allir utan hættu og
norður gefur.
'♦ 7‘4
V A-K-G-3
> K-G-3
* A-K-7-3
♦ K-8
V D-10-9-7-6-4
♦ 10
♦ 10-8-6-2
Vegna þess hve útbreytt
Precisionkerfið er hérlendis
fylgir með Precision sagnserfa:
Norður Austur Suður Vestur
1L 1T 2H x) pass
2G xx) pass 3Lxxx)pass
4H pass pass pass
x) Gefur til kynna 4-6 punkta
og sexlit.
xx) Krafa um umferð, styður
hjartað og á sennilega tigul-
fyrirstöðu.
xxx) Suöur þarf að velja á milli
stoppsagnar og sagnar I nyjum
lit, sem sýnir áhuga.
Vestur spilar út tiguldrottn-
ingu. Hvernig á suður aö spila
spilið?
Sagnhafi getur talið sex slagi
á hjarta, einn á tigul eftir Ut-
spiliö og a.m.k. tvo á lauf. Lik-
lega er hægt að fá þriðja slaginn
á laufiö, en á meðan megum við
ekki gefa tlgulslag, tvo á spaöa
og laufslag.
A morgun sjáum viö hvernig
rétt er að spila spilið.
Góð ryðvöriT
r - - .
tryggir endingu
og endursölu
Átti ekki sjö dogana
sœla í höndum risa-
apans King Kong
— rispuð, bló og marin
Eitt sinn hafði nærri orftift slys þegar eitthvaft bilafti i útbúnafti ap-
ans, en Jessicu var bjargaft. Þarna situr hún i lófa hans en meft
hinni • gjöreyftileggur hann flugvél.
Leikkonan Jessica Lange átti
ekki sjödagana sæla á meftan á
upptöku á King Kong stóft.
Jessica sem er 27 ára gömul, fer
meft hlutverk konunnar sem
risaapinn verftur ástfanginn af.
Og þaft er kannski ekki furfta þó
þaft hafi ekki alltaf farift vel um
hana i höndum þessa 40 feta háa
apa, sem vegur 6.5 tonn.
„Ég var blá og marin, rifin og
rispuð”, segir Jessica Lange i
viðtali. „A kvöldin þegar viö
hættum vinnu var mér fariö að
liöa eins og ég hefði tekið þátt i
orustu allan daginn.”
,,Ég hafði aldreiimyndaö mér
að hlutverkið kæmi svona niður
á mér, en það verður vlst að
taka þvi”, segirhún ennfremur.
Þegar á fyrsta degi upptöku
byrjuðu vandræðin. Apinn Kong
átti að lyfta Jessicu upp I lófa
sinum. „Allt gekk vel, þar til
Kong snéri hendinni”, segir
Jessica.
Hjálparlaus....
„Viö það bilaði eitthvað I út-
búnaðinum og það fór svo að ég
hékk með höfuöið niður á við I
hendi Kongs. Fyrir neðan var
hart stúdlógólfið.”
Sem betur fer voru þó starfs-
mennirnir snöggir til og björg-
uöu Jessicu, en eftir þetta var
hún vör um sig i greipum apans.
Hann var frekar harðhentur
apinn. „Þegar hann átti aö
klappa mér lauslega á kollinn
með einum fingri, hreinlega sló
hann mig i höfuöið, og það svo
fastað ég sá stjörnur”, segir
hún.
Apinn hafði tilhneigingu til að
halda Jessicu svo fast i greip
sér.aðhúnvar marinná bakinu
og þar að auki með bakverki.
En þrátt fyrir allt, kveðst
Jessicu hafa líkaö alveg prýði-
lega við apann, og kveöst hafa
veriö farin að lita á hann sem á-
gætan vin.
verkinn í burtu
Garbo vildi
skjóta Hitler
Greta Garbo fékk þá hug- minnsta kosti sex sinnum.
mynd á árinu 1938 þegar henni Adolf kom þeirri ósk sinni aö
gafst tækifæri til aft hitta Adolf hitta Garbo á framfæri I þýska
Hitier, aft skjóta hann. sendiráðinu I Washington. Þá
Þetta kemur fram I bók um fékk Garbo þá hugmynd aö
þessa frægu leikkonu sem skrif- skjóta Hitler. Hún lék sér að
uð er af skáldinu Robert Payne. hugmyndinni um að smygla
A árinu 1938 frétti Garbo að inn byssu á fund Hitlers, og láta
Hitler hefði orðið svo hrifinn af svo til skarar skriða.
mynd hennar „Kameliufrúin” Hefði orðið af þvl, hefði
að hann hefði séð hana að margt farið öðruvisi.
I staö þess aö gleypa töflu skaltu reyna að tala höf-
uðverkinn í burtu. Þetta er ráðlegging læknis nokkurs
i Bandaríkjunum.
Ef þér hættir við að fá oft höf uðverkjaköst þá segir
hann þetta besta ráðið. Mjög margir þjást af stöðug-
um höfuðverkjaköstum, og þeir yrðu sjálfsagt glaðir
ef þetta dygði.
„Erfiðleikar sem mæta okkur dags daglega valda
oft höfuðverk", segir læknirinn. „Ég hef orðið var við
þaðaðef viðkomandi talar um vandræðin sem steðja
að og höfuðverkinn sjálfan getur hann lagast."
Hittu vin þinn eða kunningja að máli. Segðu honum
frá þvi sem hrjáir þig og fáðu hann til þess að spyrja
þig um höfuðverkinn. Hversu slæmur er hann o.s.frv.
Mörgum finnst það léttir að svara þessum spurning-
um.