Vísir - 20.02.1977, Side 6

Vísir - 20.02.1977, Side 6
6 Sunnudagur 20. febrúar 1977 Listaskáldin vondu, Pétur Gunnarsson og Sigurður Pálsson, munu á nœstunni skrifa pistla til skiptis fyrir Helgarblaðið undir yfirskriftinni PS — meðan ég man Hér birtist fyrsti pistill Péturs Síöan hafa tannhjól hvers- dagsins snúlst meö sinu yfir- gengilega tillitsleysi og gott dæmi um þaö djúp sem nú virö- ist staöfest milli okkar og hátlö- arinnar, er grein sem fyrrver- andi framkvæmdastjóri hennar reitiVisium daginn og ber yfir- skriftina: „Allir eru aö gera þaö gott nema viö”, (Visir, 28. janú- ar 1977). Tilefni greinarinnar er, aö á þvi herrans ári 1976, pökkuöu ellefu hundruö islenskar sálir saman og yfirgáfu landiö. Hvaö er um aö vera? spyr PS — meðan ég man eftir Pétur Gunnarsson Framkvœmdastióri hátíðarinnar Ollum er okkur I fersku minni Þjóöhátiöin 1974. Viö vöknuöum upp viö þaö einn dag i júii aö viö vorum búin aö lifá ellefu hundr- uö ár I landinu. Brjálæöislegt aö hugsa sér aö viö skyldum hafa komiö á tréskipum áriö 874, en ekki I gærkveldi meö Loftleiöum og fullar töskur af „souvenirs”. Viö ókum til Þingvalla i myljandi sólskini og blakti ekki hár á landi þjóö og tungu Vinur okkar Indriöi hljóp um vellina meö hattinn og passaöi aö ekki myndaöist kynslóöabil og allir lögöustá eitt aö gera dagskrána úr garöi eins og flugvélamúsik: enginn mátti hafa gaman af henni. Biskupinn og rikisstjórn- in sáu um skemmtiatriöin og komu meö sinar skemmtilegu sögufalsanir, þar sem mannlífiö I landinu frá upphafi var fært i búning auövalds og kristin- dóms. En þaö er sama hvaö upp á er boöiö á íslandi ef gott er veöur, þaö er dæmt til aö heppnast. Um þaö getur undirritaöur boriö sem fór með útlendinga um landiö þvert og endilangt I þrjár vikur, lét þá sofa I tjöldum og gafÆéim fransbrauö og sultu I öil mál en fékk samt þjórfé aö skilnaöi, enda sólskin allan tim- ann, meira aö segja á næturnar. 1 hita Þjóöhátiöarinnar virtist allt vera fært, meiraösegja alþingismennirnir okkar sam- þykktu meö frægri handaupp- réttingu aö landiö skyldi aftur veröa skógi vaxiö milli fjalls og fjöru. ”!f til vill virtist ekki þurfa ;ma eina handaupprétt- ingu 1 /iöbót til aö Alþingi sam- þykkti aö allir islendingar skyldu vera vinir. framkvæmdastjórinn og skilur hvorki upp né niður: Afhverju eru allir aö fara? Er ekki allt i stakasta langi? Þaö eru engin eldgos, plágur eöa hafls. Þaö er næg atvinna, skuttogarar á hverjum fingri, stóriöjuverin munu spretta upp eins og gor- kúlur innan tiöar, en: „Þrátt fyrir aUa þá stórbrotnu framtlð, sem blöur lands og þjóöar, fluttu yfir ellefu hundr- uö manns til annarra landa á síöastliönu ári, þegjandi og hljóöalaust, alveg eins og vatn, sem sitrar úr leku keraldi”. Loks, eftir aö hafa leitaö meö logandi ljósi aö orsökum þess- ara nýju þjóöflutninga, hnýtur Indriði um ástæöuna: fólk flýr land sakir hins stööuga nöldurs og niöurrifsstarfsemi sem stjórnarandstaöan ástundar: „Hér sé komin upp slfk alhliöa niöurrifsstassjón, aö ekki veröi komiö viö þeirri sifelldu ræktun hugarfarsins, sem ööru fremur eflir alúðina I garö fæöingar- staöar og uppruna”. Sjá þá allir i hendi sér aö ef ekki á aö veröa alger landauön, er brýnt aö rimpa saman kjaftinn á stjórnarandstööunni og þaö strax. 1 ljósi þessa var merkilegt aö sjá tveimur dögum síðar I Þjóö- viljanum viötal við hjónin Arin- björn Guðmundsson og Ragn- heiöi Jónsdóttur, sem I kringum 1971 höföu flúiö land ásamt tveimur börnum slnum og voru nú I stuttri heimsókn á gamla Fróni eftir tæplega sex ára úti- veru. Fyrir þeim var ástæða landflóttans alveg ljós. Arin- björn segir: „Viö vorum aö byggja okkur íbúö I Kópavoginum, maöur vann þetta 16 til 20 klst. á sólar- hring og svo þeg~r ibúöin var tilbúin haföi maöur ekki efni á að búa i henni nema halda áfram að vinna 16 til 20 klst. á sólarhring og þvl vildi ég bara ekki una og viö hvorugt raunar. Þess vegna tókum viö þá ÞtGAR UNGVíRJARNIR KO „Ekkert alvarlega illkvittnislegt I þá daga, — toga i peysu eöa buxur...” Þarna togar hollendingurinn Rudl Krol f peysu pólverjans Grzegorz Lato I landslelk milli þjóöanna. Höfundur þessarar greinar, Eric Batty er blaöamaöur viö hiö vlölesna tlmarit World Soccer. Hann hefur haft þaö fyrir atvinnu I tugi ára aö þvæl- ast um heiminn þveran og endi- iangan til þess eins aö horfa á knattspyrnuleiki, og slöan aö skrifa um þá. Hann hefur nokkuö sérstæöar skoöanir i fótbolta, og honum hefur lengi fundist litiö til Eng- lendinga koma. Hann er lfka tlma, aö mörg þeirra liöa sem komu til Englands frá megin- landinu, gátu virkilega spiiaö góöan fótbolta. En þaö var einnig I meginatriðum rétt aö þeir gátu ekki skotiö almenni- lega. Ég man eftir aö kunningj- ar sögöu viö mig: „Jú, jú. Þeir geta spilaö áferöafallegan fót- bolta, en þeir kunna ekki aö skora mörk.” Þgar allt þetta er haft I huga, er hægt aö Imynda sér hvaö ég varö undrandi þegar þeir birt- ust ungverjarnir I vlnrauöu treyjunum sem nú eru orönar frægar. Enn þann dag I dag man ég hvaö ég varö sleginn viö aö horfa á þá hita upp. Þeir skutu fyrirutan vltateiginn... og skutu meö storkostlegri nákvæmni og krafti. Ég hugsaöi með mér aö ef þessir náungar gætu spilaö, þá mundu englendingar vera I vandræöum. Og það var rétt Afyrstu minútinni plataði 25. nóvember 1953 var stór- kostlegur dagur. Dagur sem ég mun ávallt minnast meö mikilli ánægju. En þetta var svartur dagur fyrir England. Og hann átti eftlr aö hafa mikil áhrif á ensku knattspyrnuna i átt frá sönnum fótbolta til þess sem nú er, og ég hef kallað áflogabolta. Fyrir 23 árum kom ungverj- arnir til London. Til Wembley ef maöur á aö vera nákvæmur, og þeir voru óþekktir og óreyndir. Bara nokkrir útlenskir strákar sem englendingar áttu heldur betur eftir aö ganga frá. Enska liöiö var mjög gott I þá daga. Alf Ramsey og Bill Eckersly voru bakveröir og framveröir voru Billy Wright, Harry Jonston (mjög góður og leikin miövöröur) og Jimmy Dickinsson. Og I sókninni... Stanley Matthews, Ernie Taylor og Stan Mortensen. Aö visu varivinstri vængurinn ekki jafn sterkur, hinn tiltölu- lega óþekkti Jackie Sewell og vinstri útherjinn George Robb. Gill Merrick varlika I marki, og mér fannst hann eiginlega aldrei I landsliösklassa. Samt sem áöur var þetta gott lið meö mikla reynslu. óþekktir En ungverjarnir voru algjör- lega óþekktir. Þeir uröu ólymplumeistarar 1952, en samt sem áöur vissi meirihlut- inn af þeim 100 þúsundum sem voru mætt á Wembley ekkert um þá. Blaðamenn höföu séö þá og enski þjálfarinn Walter Wint- erbottom lika. Þeir höföu allir veriö I Búdapest stuttu áöur og séð þá ger jafntefli viö svía, 2-2. Biööin sögöu aö þeir væru bara venjulegt liö frá megin- landinu, en Walter Winter- bottom var ekki jafn viss, og varaði menn viö, en fæstir tóku eftir því. Þaö var ljóst á þessum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.