Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 7
7 VÍSIB Mi&vikudagur 2. mars 1977 Hvltur leikur og vinnur. Hvltt: Rowner Svart: Kamyschev Moskva 1947. 1. Da7! Da5 2. Dxa6! Dc7 3. Da7! Gefiö. Góð varnarspilamennska stuðl- aði að sigri Svarc og Boulenger i Sunday Times keppninni á dögun- um. Hér er gott dæmi. Staðan var a-v á hættu og aust- ur gaf. 4 10-3 V G-7-4-3-2 ♦ K-10-2 * A-G-3 4 A-7 * K-G-9-5 V D-10-5 y 9-8-6 ♦ A-D-G-7-5-3 « 6 * 9-5 4 D-10-7-6-2 V A-K ♦ 9-8-4 * K-8-4 Frakkarnir Boulenger og Svarc voru n-s, en a-v voru svíarnir Sundelin og Flodquist. Sviarnir voru ekki lengi aö komast i þrjú grönd og Svarc spil- aði út laufasexi. Lágt úr blindum og Boulenger lét gosann án þess að hika. Sunde- lin horfði grunsamlega á gosann en varð siöan að drepa slaginn (þaö heföi verið rosalegt að gefa, ef suður ætti síðan laufaásinn og tigulkónginn). Þegar Sundelin siðar svinaði tigli, þá drap Boulenger á tígul- kónginn, tók laufaás og spilaði meira laufi. Vörn Boulengers er slgilt dæmi um bridgeheilræöi Schmul Lev frá tsrael, sem skýrt hefur verið frá fyrir stuttu. HARSKII ISKLILAGÖTU 54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BlLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI 1 SÍMI 2 8141 R MELSTEÐ Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu fcS» r'fíOUOLV P ABBA þurfti svo mikinn farangur I Evrópuferöina a& ekki var um annaö aö ræ&a en a& kaupa fjóra flutningablta. Hér eru þau Annifrid, Agneta, Benny og Björn meö bllunum. Keyptu fjóra flutningo- bíla fyrir ferðalogið Þau Annifrid, Agneta, Benny og Björn sem skipa ABBA, keyptu fjóra stóra flutningabfla áður en þau lögðu af stað i hljómleikaferð i lok janúar. Hljómleikaferðin var farin um Evrópu og svo mikill farangur var með i förinni að ekkert minna dugði en stórir flutningabflar. Abba var á ferð i 19 daga og á þeim tima voru heimsóttir 15 staðir i Noregi, Sviþjóð, Danmörku, Þýzkalandi, Hollandi, Belgiu og Bretlandi. Alls voru 50 manns með i förinni til þess að sjá um ýmislegt varðandi hljómleikahaldið. öku- mennirnir i förinni sáu fram á það að verða svo uppteknir að þeir kæmust aldrei á hljómleika með ABBA allan þennan tima.Það var þvi ekki um annað að ræða en koma fyrir segulbandi i hverjum bfl, svo ökumennirnir gætu þó að minnast kosti spilað kassettu með ABBA. Nýjung í bar- áttunni gegn krabbameini Þetta geislatæki sem sést á myndinni er nýjung sem visindamenn vonast til að sé stórt skref i baráttunni gegn krabbameini. Karin er hún köll- uðþessi geislavirkni, og aðferðin var uppgötvuð i Þýskalandi. Tækið getur sent geisla á hvaða hluta likamans sem er, en það vegur um 7 tonn. Tækið var nýlega sýnt og var þess þá getið að vonast væri til að geislavirknin réði við tilfelli sem hingað til hafa staðist venjulega geisla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.