Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 8
8 Miövikudagur 2. mars 1977 vism Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra 25 ára: 779 SJÚKLINGAR KOMU ( ÆFINGASTÖÐINA 1976 Liöin eru 25 ár siöan Styrktar- félag lamaöra og fatlaöra var stofnaö i Reykjavik. Stofnfund- ur var aö visu fyrst haldinn 27. janúar 1952, en framhaldsstofn- fundurinn var haldin 2. mars og þá var félagiö formlega stofnaö. Fyrsti formaöur félagsins var Svavar Pálsson, og var hann bæöi formaöur og fram- kvæmdastjóri fyrstu 20 árin. Fyrstu þrjú árin voru engar framkvæmdir hafnar á vegum félagsins en á þeim tima haföi þvi áskotnast töluvert fé. Haust- iö 1955 hófst siöan lömunar- veikifaraldur og setti félagiö þá allar eigur sinar sem tryggingu fyrir kaupum á efni til varnar lömunarveiki, en þaö var gert I trausti þess aö heilbrigöisyfir- völd kostuöu þetta, sem og varö á sinum tima. Fyrir milligöngu félagsins kom einnig hingaö danskt hjúkrunarliö. Æfingastöðin Litil sem engin aöstaöa var til eftirmeöferöar þess fólks, sem veiktist af lömunarveiki. Réöist félagiö þá i aö káupa stórt ein- býlishús aö Sjafnargötu 14, og var þvi á skömmum tima breytt i æfingastöö. Hér var þó ekki um framtiöarlausn aö ræöa, og siöar var ráöist i smiöi nýrrar endurhæfingarstöövar aö Háa- leitisbraut 13. Hún var tekin i notkun haustiö 1968 og er enn starfrækt. Sumardvalaheimilið Ariö 1959 hóf félagiö rekstur sumardvalarheimilis fyrir fötluö börn og var þaö fyrstu tvö árin rekiö á tveimur stööum. En áriö 1963 keypti félagiö Reykja- dal i Mosfellssveit, þar sem þessi starfsemi hefur veriö siöan. Haustiö 1969 hófst rekstur heimavistarskóla i Reykjadal, fyrir fötluð börn, og starfaði hann i sex vetur, en voriö 1975 var hann lagöur niöur i fram- haldi af stofnun sérdeildar fyrir fjölfötluð börn viö Hlföaskóla i Reykjavik. Leikskóli — dagheimili Snemma árs 1972 stofnaöi félagið leikskóla og var hann starfræktur i húsi æfinga- stöövarinnaraö Háaleitisbraut i tæp tvö ár, eöa þar til Reykja- vikurborg hóf rekstur dag- heimilis i næsta nágrenni stöövarinnar. Tókst þá sam- komulag um aö ætla 1/4 hluta af húsrými þess fyrir lömuö og fötluö börn. Borginieggur þar til húsnæöi og fullkomna aöstööu, en félagiö starfsfólk og nauösynleg hjálpartæki. Meö þessu móti losnaöi hús- næöi i æfingastööinni, og hefur þaö húsnæöi siöan veriö notaö fyrir asthmasjúklinga aö ósk félags þeirra. Fengu 22.664 meðferðir í fyrra. 1 æfingastööinni viö Háaleitis- braut starfa 10 sjúkraþjálfar auk lækna og sérfræöinga, eöa alls 35 manns, þar af 20 i fullu starfi. A þeim 20 árum, sem liöin eru frá þvi rekstur æfingastöövar- innar hófst, hafa alls 7.555 sjúklingar fengiö 222.452 æfingameðferöir á vegum þess, og er þá ótalinn fjöldi æfinga- meðferða sem fötluð börn hafa fengið á sumardvalarheimilinu. Fyrsta áriö sem æfingastöðin var starfrækt, komu þangað 240 sjúklingar og fengu 4.406 meö- ferðir, en á siöasta ári komu 779 sjúklingar og fengu 22.664 meö- feröir. Sýnir þetta greinilega vöxt starfseminnar. Alls hafa á sjöunda hundraö börn notið dvalar I sumar- dvalarheimilinu þau 18 sumur, sem þaö hefur verið starfrækt. Aætlaður fjöldi einstaklinga er 400, þar sem sum börn hafa ver- iö þar oftar en einu sinni. Breytt verkefni Verkefni félagsins hafa veru- lega breyst á þessum 25 ára starfstima. Lömunarveiki hefur veriö mjög fátiö siöan faraldur- inn gekk yfir á miðjum sjötta áiatugnum. Hins vegar hefur þvi fólki fjölgaö mjög, sem þarf hvers konar endurhæfingar viö. Þar má m.a. nefna börn meö meöfæddar lamanir, ellisjúkl- inga, sjúklinga af völdum heila- blæðinga, parkinsonssjúkJingá ' taugasjúklinga og siöast en ekki sist hefur þvi fólki fjölgaö stór- lega, sem þarfnast endur- hæfingar vegna umferöarslysa. Aðeins einn fastur tekju- stofn Félagið hefur haft einn fastan tekjustofn, þ.e. hluta af veröi • eldspýtustokka, sem merktir eru. Tekjustofn þessi hefur fariö hlutfallslega lækkandi meö ár- unum og er nú innan viö tvær milljónir króna á ári. Siöustu fimm árin hefur félagiö einnig fengið eina miiljón króna i byggingastyrk frá Alþingi. Fjáröflun félagsins fer aö ööru leyti fram með simahapp- drætti, auk þess sem félaginu hafa borist margar gjafir og áheit, sem mjög hafa styrkt stöðu þess fjárhagslega. Kvennadeild frá 1966 Sérstök kvennadeild var stofnuö innan félagsins 1966 og hefur hún unniö aö margs konar fjáröflunarstarfsemi og fært æfingastööinni ýmsar gjafir. Formaöur deildarinnar er Jónina Þorfinnsdóttir. Lifandi áhugi manna inn- an læknastéttarinnar. 1 tilefni af 25 ára afmælinu segir Svavar Pálsson i viötali, aö ,,án lifandi áhuga manna Matartimi á barnadeildinni. Maria innan læknastéttarinnar, heföi félag þetta aldrei oröiö aö þvi, sem þaö nú er. Vil ég 1 þvi sam- bandi sérstaklega geta þeirra prófessors Jóhanns heitins Sæ- mundssonar og dr. Snorra Hall- grimssonar. En þeir og reyndar fleiri læknar, sem siðar tengd- ust starfi félagsins, voru for- ráöamönnum þess ávallt til ráö- gjafar þegar teknar voru stefnumarkandi ákvaröanir.” Sjúklingum um of safnað inn á spítalana Haukur Kristjánsson, yfir- læknir, einn af stofnendum félagsins, hefur unniö mikiö starf viö æfingástööina sem læknir stöövarinnar frá þvi um voriö 1956 og til siöustu ára- móta. „Ég tel mjög brýnt, aö starf- þroskaþjálfi viö störf. semi félagsins veröi haldiö áfram, enda er fjöldi þeirra, sem þarfnast endurhæfingar viö ávallt mikill”, segir hann I til- efni afmælisins. ,,Þá er ég sann- færöur um, aö ef hægt væri aö koma á skipulögðum flutning- um á sjúklingum til og frá endurhæfingastöövum, væri hægt aö bjarga ótrúlega mörg- um frá þvi að lokast inni á stofn- unum, en þvi miður hefur heilsugæslan hérlendis einkennst um of af þvi, aö safna sjúklingum inn á spltalana.” Fram.tíðarverkefriin eru mörg og stór „Framtiöarverkefni félagsins eru vissulega mörg og stór,” segir Friöfinnur Ólafsson, for- maöur félagsins. „Þaö þarf ennþá að gera mik- iö til þess I okkar þjóðfélagi aö gera fötluöu fólki kleyft aö komast leiöar sinnar á sem eöli- legastan hátt. Gildir þetta bæöi utanhúss og innan. Þaö þarf aö kenna þessu fólki að vinna sem flest störf og skapa þvi möguleika til þess. Þaö þarf aö gefa þvi kost á aö lifa eins eölilegu lifi og þeir lifa, sem ekki þurfa að bera kross fötlunarinnar. Og fyrst og siðast veröur aö leggja allt kapp á endur- hæfingu, bæði aö hún geti byrjað nógu fljótt og öllum tiltækum ráöum sé beitt til þess aö hún beri sem mestan árangur. Þar má einskis láta ófreistaö, hvorki aö þvi er snertir húsakost, hjálpartæki eða velmenntað starfsfólk,” segir Friöfinnur. —ESJ Stjórn félagsins, f.v.: Björg Stefánsdóttir, óttar Kjartansson, vara- formaöur, Friöfinnur Ólafsson, formaöur, B. Óli Pálsson, Guöný Danielsdóttir, ritari. Starfsfólk æfingastöövarinnar viö Háaleitisbraut f Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.