Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 16
16 Mibvikudagur 2. mars 1977 VISIR 3*3-11-82 Enginn er fullkominn Some like it hot f-enV - tm - y}’/( / L / L J (( 11 ■ Ein Desta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýn- inga. Myndin hefur veriö endursýnd viBa erlendis viö mikla aðsókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Marilyn Mon- roe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. & 2-21-40 Mjúkar hvilur — mikið strið ÍSLENSKUR TEXTl Góöa skemmtun! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. *& 1-15-44 The greatest swordsman of them alll MALCOLM McDOWELL LAN BATES FL081NDA BOLkAN OI.IVEK KEED Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flash- man, gerö eftir einni af sög- um G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sirai 503.84 Logandi viti Stórkostlega vel gerð og leik- in bandarisk stórmynd. Talin langbesta stórslysa- mynd sem gerð hefur verið, enda hefur hún alls staöar fengiö met aösókn. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman William Holden og Faye Dunaway Islenskur texti Sýnd kl. 9 Hækkaö verð hafnarbíó *& 16-444 Kenhylli og kynorka Bráöskemmtileg og djörf ný ensk litmynd með Anthony Kenyon og Mrk Jones. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. og á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30 ásamt Húsiö sem draup blóöi meö Peter Cushing. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8,30. <mg \í __.„ji ARA 50ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ HEIMDALLAR FÖSTUDAGINN 4. MARZ 1977 í ÞÓRSKAFFI Enn eru eftir nokkrir miðar í borðhald Þeir sem ekki hafa áhuga á að taka þátt í borðhaldinu eiga kost á að fá miða á dansleikinn eftir á, á skrifstofu Heimdallar Bolholti 7, sími 82900 *& 1-89-36 Ást með fullu frelsi Violer er blaa ÍSLENSKUR TEXTI Sérstæö og vel leikin dönsk nútlmamynd i litum, sem oröiö hefur mjög vinsæl viöa um lönd. leikstjóri og höfundur hand- rits er Peter Refn. Aöalhlutverk: Lisbeth Lund- quist, Baard Owe. Bönnuö innan 16 ara. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Slöasta sinn. *& 3-20-75 Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Píffii? A Umvetsoi Pclure Disinbuled Dy Cinema Inletnolionol Cotporolion Tecfmcoloi ® Ponovison® Ný mynd frá Universal. Ein stærsta og mest spenn- andi sjóræningjamynd, sem framleidd hefur veriö siöari árin. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau BridgesBönnuö börn- um innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mil 1-13-84 ÍSLENSKUR TEXTI. Þjófar og villtar meyjar The Great Scout and Cathouse Thursday Viöfræg, sprengihlægileg og vel leikin, ný bandarisk gamanmynd I litum. Aöal- hlutverk: Lee Marvin, Oli- ver Reed, Elizabeth Ashley. Bönnuð innan 14 ára. Hækkaö verö Sýnd kl. 5, 7 og 9. LeiKlélag Kðpavogs Glataðir snillingar Aukasýning sunnudag kl. 20,30 Aðeins þetta eina sinn. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal Skólavörðustig og Félagsheimili Kópavogs. Miðasala opin frá kl. 17 Simi 41985 t|4>JÓei£IKHÚSin 311-200 GULLNA HLIÐIÐ I kvöld kl. 20, laugardag kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20. sunnudag kl. 20,30. Slöasta sinn. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. DÝRIN t HALSASKÓGI laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 17. Litla sviðið: MEISTARINN aukasýning I kvöld fimmtudag kl. 21. Slöustu sýningar. og Fjöibrautaskólinn í Breiðholti og Framfarafélag Breiðholts III boða til almenns kynningarfundar um Fjölbrautaskólann í Breiðholti í húsakynnum skólans við Austurberg, fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30. Kennarar gera grein fyrir bóknáms- og verknáms- brautum skólans, en nemendur lýsa fjór- um námssviðum stofnunarinnar. Fyrirspurnum verður svarað og fundar- mönnum sýndur húsakostur og tækjabún- aður skólans, þar á meðal hin nýja skóla- smiðja. Allir velkomnir á fundinn en sér- staklega skorað á Breiðholtsbúa að mæta og kynnast framhaldsskóla hverfanna. Framfarafélag Breiðholts III Fjölbrautaskólinn Breiðholti. -Athugið 4 vikna námskeið i frjálsum íþróttum hefst i kvöld miðvikudaginn 2. mars kl. 19.40 i KR heimilinu Námskeiðið er ætlað unglingum á aldrin- um 11-16 ára og verður tvisvar i viku, mið- vikudaga kl. 19.40 og sunnudaga kl. 14.45. Þjálfari er Karl Rafnsson. Gestaleiðbeinendur: Stefán Hallgrims- son, Hreinn Halldórsson, Erlendur Valdimarsson, Valbjörn Þorláksson, Björn Stefánsson og Elias Sveinsson. Þátttökugjald kr. 2000.- FRJALSmOTTADtlLD K.R. Veislumatur við vægu verði Sérréttur okkar í kvöld er: Lambalærissneiðar með pönnusteiktum kartöflum, snittubaunum og hrásalati. Verð kr. 1050.- Það er ódýrt að borða hjá okkur Verið velkomin n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.