Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 23
Er verið oð róðast aftan að sjómönnum? Sjómaöur hringdi: Ég sá i VIsi I dag aö þaö á aö Tiækka afnotagjöla af litsjón- vörpum og nota þaö fé sem þann- ig kemur i ríkissjóöinn til aö byggja upp litsjónvarpsendingar hér á landi. Sé þetta rétt er i raun og veru veriö aö ráöast aftan aö okkur sjómönnum og hunsa óskir okkar enn einu sinni. Þrátt fyrir aö viö vinnum störf sem útheimta aö viö séum mikiö aö heiman og framleiöum mest allan gjaldeyrinn fyrir þjóöina hefur þaö ekki veriö taliö nauösyn að viö gætum horft á sjónvarp eins og aörir landsmenn i fri- stundum okkar. Þingmenn hafa sýnt þessu áhugaleysi þannig aö Landsbyggðin getur ekkert virðist ætla aö gerast. En aö hefja litútsendingar virö- ast allir sammála um og blöö eru uppfull af kröfum um þetta. Ég vil bara minna á aö tals- menn litsjónvarps, Ellert Schram og fleiri, sögöu alltaf aö nota ætti ágóöa af þvi aö hata lit- sjónvörp dýrari en önnur sjón- varpstæki til aö byggja upp aö nýju hiö úrelta dreifikerfi og þeir reyndu að telja okkur trú um aö viö sjómenn fengjum fyrr aö njóta sjónvarpsins ef litsjón- varpstæki væru flutt inn. Nú virðist mér að ekki eigi aö standa viö þetta. Aö minnsta kosti ef ekki á aö nota hækkuö af- notagjöld til þess. Ekki hefur veriö taliö nauösynlegt aö sjómenn gætu horft á sjónvarp f fristundum sinum. nú farið að borga fyrir sig Guömundur Guömundsson hringdi: Viö sem búum sunnanlands höfum tekiö á okkur kostnaö fyrir þá sem búa úti á dreifbýlinu og þykir þaö vist sjálfsagt. Þetta kemur meöal annars fram I þvi aö viö þurfum aö borga miklu hæri iögjöld vegna trygginga en fólk á landsbyggöinni. Nú fyrir skömmu var frá þvi sagt að tryggingarfélög heföu fariö fram á aö fá hækkuö iðgjöldin. Mér hefur þvi dottið I hug aö koma á framfæri þeirri hugmynd aö landsbyggöarbúar borgi sömu iögjöld og reyk- vikingar. Ég gæti vel trúaö aö þaö myndi nægja tryggingunum, sá peningur sem þannig kæmi til þeirra. Þvimá einnig bæta viö aö fjöld- inn allur af fólki sem býr I Reykjavik skráir bila sina á öðrum númerum en R-númerum og fær þannig margfalt lægri iögjöld. Ég talaöi nýlega um þessi mál viö kunningja minn og sagöi eitt- hvað á þá leið að þessari mis- munun gagnvart reykvikingum þyrfti aö breyta. Þá sagði hann: „Það getur oröiö erfiöur róöur þvi við reykvikingar eigum engan þingmann”. íívs. f?' Reykvikingar hafa þurft að borga hærri iðgjöld vegna trygginga af bílum sinum. Með tvo togara- farma af ókyn- þroska smófiski „Skipstjóri aö sunnan” hringdi: Þaö er meira hvaö vestfiröing- arnir sperra sig og reyna aö rétt- læta smáfiskadrápiö á miöunum. Mér fannst nú heldur óskemmti- legt aö heyra viötal viö vestfirsk- an útgerðarmann hér um kvöldiö I sjónvarpinu, þar sem hann var aö gera grein fyrir afla eins vest- fjaröatogarans og skiptingunni milli stæröarflokka. Hann gætti þess að leggja aöeins áherslu á prósentuskiptinguna og mér heyröist hann segja aö smáfisk- urinn væri aöeins um 11% af heildaraflanum. Þaö er kannski ekki svo sláandi, þegar maöur heyrir slika tölu, en þegar þess er gætt, að togarinn veiddi um fjögur þúsund lestir á siöasta ári, kemur i ljós, aö smáfiskurinn hefur veriö á fimmta hundrað lestir, eöa hvorki meira né minna en tveir togarafarmar. Þaö er talsvert magn af ókynþroska smáfiski, og fuíl ástæöa til aö láta ; fiskifræöinga fylgjast náið méö veiðunum vestra og aflanum, og þaö er vist að allir heilvita menn styðja lokun veiðisvæðanna, þeg- ar fariö er að moka upp þessum tittum. VÍSIR Simi 86611 Síöumúla 8 Keykjavik. Ég óska að gerast áskrifandi Nafn Heimili Sveitafélag Sýsla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.