Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 19
vism Mi&vikudagur 2. mars 1977 t SJÓNVARP KLUKKAN 18.15: Dönsk mynd um bömin í Heimoey Þaö er ekki oft sem sjónvarp- slik mynd sem sjónvarpiö aetlar iö býöur upp á myndir um aö sýna i kvöld klukkan kortér island og Islendinga, sem yfir sex. Þaö er dönsk mynd býsna forvitnilegt iand bæöi sem sýnir uppbygginguna i þó alls ekki fáar slikar myndir Heimaey eftir gos. Hún á að þvi island er eins og allir vita sýna dönskum börnum hvernig býsna forvitnilegt land bæði jafnaldrar þeirra i eyjum tóku menningarlega og frá náttúru- þátt iað laga tileftir hamfarirn- fræöilegu sjónarmiði. ar, hvernig þau leika sér og Þaö er alltaf svolitiö gaman hvernig þau yfirleitt hafa það. að horfa á útlenskar myndir um Að sögn Jóns 0. Edwald island og kynnast þvi hvernig þýðanda myndarinnar er hér maður kemur öðrum fyrir sjón- um litla og laglega mynd aö ir. ræða sem flestir ættu að hafa Börnin á Heimaey, heitir ein gaman af að kikja á. —GA Nokkrir eyjapeyjar skemmta sér. — Ljósm. GS. SJÓNVARP KLUKKAN 21.10: LYGALAUPAR gamanmynd ó skjónum í kvöld Sjónvarpið bregður út af van- anum i kvöld og sýnir breska biómynd, en slikt og þvilikt gerist yfirieitt ekki nema á föstudögum eöa laugardögum. Þaö er þó ekkert nema gott um þaö aö segja og ágætt aö hafa örlitla tilbreytingu annaö slag- iö. Myndin i kvöld er heldur ekki af verra taginu. Hún heitir Lygalaupar hjá sjónvarpinu, en Beat The Devil á enskunni. Að henni standa ekki ómerkari menn en John Huston og Humprey Bogart og auk Bogarts leika i henni Jennifer Jones, Gina Lollobrigida og Ro- bert Morley. Myndin er frá ár- inu 1954, eða ári eftir að þeir Huston og Bogart unnu saman að Afrikudrottningunni sem var i sjónvarpinu fyrir stuttu. 1 Lygalaupum er greint frá leiðangri bófaflokks nokkurs sem leggur af staö frá Italiu til Afriku i þvi skyni að eignast landsspildu, þar sem úranium á að vera fólgið i jörðu. Þýðandi myndarinnar er Öskar Ingimarsson. —GA— Robert Morley, til vinstri, og Humprey Bogart lengst tii hægri i hlutverkum sinum. A milli þeirra eru óþekktir heiöursmenn. UTVARP KLUKKAN 19.35: „Eitt af hjálpargögnum sem jarðvísindamenn byggja á#i Erindi um gerð segulkorts á íslandi ,:Ég geri i þessu erindi grein fyrir segulmæiingum úr flugvél sem hafa verið i gangi siöan 1968, sagöi Þorbjörn Sigurgeirs- son, prófessor, f samtali viö Visi, en hann flytur i kvöld erindi i flokknum um rannsókn- ir á vegum verkfræði-og raun- visindadeildar háskólans. Hann kallar erindiö „Gerö segulkorts á íslandi”. „Þetta kort er nokkuð langt komiö, aðeins er eftir dálitið af austfjöröum. Tilgangur þessara segulmælinga er aö afla upplýs- inga um jarðskorpuna undir íslandi, en þær gera mögulegt að kanna ástand hennar marga kilómetra niður. Þetta er eitt af þeim hjálpargögnum sem jarö- visindamenn byggja rannsóknir sinar á. „Þaö er styrkleiki segulsviðs- ins sem er mældur, og kortiö sýnir eins konar „segullands- lag” með hæðum og lægðum, og út frá þvi má gera sér vissar hugmyndir um hvernig ástandiö er neðanjarðar.” —GA Miðvikudagur 2. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Móöir og sonur” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (11). 15.00 Miðdegistónieikar Al- fredo Campoli og Fíl- harmonlusveitin í Lundún- um leika „Skoska fantasíu” op. 46 fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Max Bruch: Sir Adrian Boult stjórnar. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur svitu fyrir hljómsveit op. 19 eftir Ernst von Dohnányi: Sir Malcolm Sargent stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barn- anna: „Benni” eftir Einar Loga Einarsson Höfundur- , inn ies (4) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gerö segulkorts af ís- landi Þorbjörn Sigurgeirs- son prófessor flytur niunda erindi flokksins um rann- sóknir i verkfræði,- og raun- visindadeild Háskólans. 20.00 Kvöidvaka a. Ein- söngur: Margrét Eggerts- dóttir syngurlög eftir Sigfús Einarsson: Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Viö ána Erlingur Daviösson ritstjóri á Akur- eyri flytur frásöguþátt. c. Móöir min Knútur R. Magnússon les kvæði nokk- urra skálda, ort til móður þeirra. d. Sungiö og kveöiö Þáttur um þjóðlög og al- þýðutónlist I umsjá Njáls Sigurössonar. e. Æsku- minningar önnu L.Thorodd- sens Axel Thorsteinsson rit- höfundur les fyrri hluta frá- sögunnar. f. Kórsöngur: Karlakór Reykjavlkur syngurSöngstjóri: Ladislav Voita. Einsöngvari: Siguröur Friðriksson. 21.30 Ctvarpssagan „Blúndu- börn” eftir Kirsten Thorup Nina Björk Arnadóttir les þýðingu slna (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (21). 22.25 Kv.öldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisöguhansogbréfum (2). 22.45 Djassþátturiumsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.30 Fréttir. Einvlgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 2. skákar. Dagskrár- lok um kl. 23.45. Miðvikudagur 2. mars 18.00 Hviti höfrungurinn Franskur teiknimynda- flokkur LokaþátturÞý&andi Ragna Ragnars. 18.15 Börnin á HeimaeyDönsk heimildamynd gerö i sam- vinnu við sænska sjónvarp- ið. Börnin i Vestmannaeyj- um eru sýnd aö leik og starfi, við fiskvinnu eöa hreinsun Heimaeyjar. Þýð- andi Guðmundur Svein- björnsson. Þulur Jón O. Ed- wald (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 18.50 Börn um viöa veröld Börnin I Perú Vorið 1970 uröu miklir jarðskjálftar i Andesfjöllum og i kjölfar þeirra urðu gifurleg skriöu- föll. Þessi mynd var tekin i fjallahéruðunum árið 1972 og lýsir uppbyggingarstarfi þar á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóöanna. Þýö- andi og þulur Stefán Jökuls- son. Hlé 20.00 Fréttir og ve&ur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvigiö 20.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónrmaöur örnólfur Thorlacius. 21.10 Lygalaupar (Beat The Devil) Bresk biómynd i létt- um dúr frá árinu 1954. Leik- stjóri John Huston. Aöal- hlutverk Humphrey Bogart, Jennifer Jones, Gina Lollo- brigida og Robert Morley. Myndin greinir frá leiöangri bófaflokks nokkurs, sem leggur af stað frá ítaliu til Afriku i þvi skyni að eignast landspildu, þar sem úrani- um á að vera fólgið i jörðu. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.40 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.