Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 2. mars 1977 vism Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. mars EJ Hrúturinn 21. mars—20. aprfl: Dagurinn verður óvenju erfiður og hætt við meiðslum ef þú gætir þin ekki á beittum áhöldum. Þú hefur móðgað einhvern og hann eða hún situr um tækifæri til að hefna sin. a Nautift 21. apríl—21. mai: Þú hefur nýlega stofnaö til náinna kynna viö hitt kynið og ert i sælu- vimu, en oft er flagð undir fögru skinni, peningarnir hafa lika að- dráttarafl. Gættu vel að hlut sem þú hefur lagt mikinn tima i. M Tviburarnir 22. mai—21. júni: Þú mátt eiga von á gestum og lik- legt að vandræði stafi af þeim eða að þú stendur þig ekki sem gest- gjafi. .. Vertu ekki of fljótur til að dæma eða gagnrýna aðra. Lifið tekur á sig eðlilega mynd innan skamms svo það er engin ástæða til að örvænta. Krabbinn 21. júni—23. júli: Það gæti verið óheppilegt að taka sér vetrarfri núna, sérstaklega ef þú ætlar aö eyða þvi á heimaslóö- um l.jónib 24. júlí—23. ágúst: Aktu varlega i allri þessari hálku, krappar beygjur eru varasamar. Það er útlit fyrir að peningar eða upplýsingar verði misnotaðar. Varkárni borgar sig best. ffl Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þú skalt urngangast fyrirfólk eða vfirmenn þina með varkárni ogreyna að ttrjóta ekki lögin. Það er ráðlegt að leggja niður leiða siði. Litillæti getur borgár sig. \ <>uin sepl.—23. «kt. Þú átt góðan dag i vændum og ættirþvi aö nota hann vel. Það lit- ur út fyrir að starfi þinu verði sýndur sérstakur áhugi og það ætti að boða þér bættan hag fram- vegis. Drekinn _________ 24. «kt.—22. n«v.: Reyndu aö missa ekki sjónar á takmarkinu sem þú hefur sett þér. Löngun þin til að komast inn i félagsskap sem þér er meinaöur aðgangur að gerir ekkert annað en að ergja þig. Vertu ánægður með þá vini sem þú átt fyrir. Hogmaflurinn 23. nóv.—21. drs.: Vertu varfærinn i samræðum og framkomu, yfirmaður þinn hefur tilhneigingu til að vera gagnrýn- & Stein^eitin 22. des —20. jiiii.: Gerðu ekki samning við einn eöa neinn nema að vel athuguðu máli og láttu ekki reka á eftir þér. Deilur leysa ekki vandann , svo þú skalt standa fyrir utan þær ef þess er nokkur kostur. Yatnsbninn 21. jan.—10. h Oðrum hættir oft til að handfjatla hluti af kæruleysi, lánaðu ekki það sem þér er sérstaklega annt um. Eyddu kvöldinu i rólegheit- um heima. Fiskarnir 20. f<*br.—20. mars: Þetta verður einn erfiður dagur i viðbót. Keyndu að forðast rifrildi, sérstaklega þegar liður á daginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.