Vísir - 02.03.1977, Blaðsíða 20
20
TIL SÖLU
Húsdýraáburður til sölu
ekið heim og dreydt ef þess er
óskað. Ahersla lögö á góða um-
gengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. i sima 30126.
Búslóö til sölu
Massift eikar-boröstofusett meö
skenk, hillu og 12 stólum. Spænsk-
ur bar, 230 cm meö 3 barstólum
og hillum. Bar kæliskápur á hjól-
um Hvitlakkaöur stofuskápur,
4x100 cm, hæö 210 cm. Hvftlakkaö
sófasett m. 2 stólum. Leöurliki.
Hvitt hringlaga sófaborö, hækk-
anlegt. Eikar skrifborö. Maghoni
kojur I frönskum stil. Barna-
grind. Grundig Sattelit 2000.
Fakir ryksuga. Míele þvottavél.
lgnis kæliskápur, 250 ltr. + 50 ltr.
frystihólf. Herra smóking (50) og
loökápa (50/52). Allt nýtt eöa
nýlegt, á tækifærisveröi. Staö-
greiðsla. Uppl. i sima 42762.
Til sölu Ignis
þvottavél kr. 85 þús. Einnig sem
nýr dökkpóleraöur mjög vandaö-
ur kassagitar, teg. Franrus, poki
fylgir á kr. 35 þús. og stofuskápur
meö gleri, fatahengi, hillur fyrir
tau og hillur fyrir ýmislegt, á kr.
35 þús. símaborö meö stól, kr.
2000.-, 3ja ára standlampi kr.
3.500.-, Uppl. i sima 35725 frá kl.
12—1 og 5—7. e.h.
Litiö rafmagnsorgel tii söiu.
Uppl I sima 36965.
Sjónvarpstæki til sölu.
Tilboð óskast, i 2ja ára gamalt
24” sjónvarpstæki, af geröinni
Nordmende Spectra. Simi 74020.
Til sölu
er Chrysler utanborösmótor, 6ha.
lítið notaöur, verö 100 þús. einnig
Sea Scout seglbátur kr. 25 þús.
Uppl. i sima 34274.
Til söiu sólarlandarferö
I 3 vikur eða viku, og ferö fyrir 2
til London. Uppl. i sima 53789.
Vélbundiö hey
til sölu aö Þórustööum i ölfusi,
verð kr. 18 pr. kg. Uppl. i sima
99-1174.
Húsdýraáburöur
til sölu. Uppl. i sima
41649
Tii sölu Polaroid myndavél
stingsög og handpússiband. Uppl.
I sima 43680 á daginn.
Litiö notuö skiöi
180 cm löng til sölu. Uppl. I sima
11938 milli kl. 18 og 20.
Til sölu Luxor sjónvarp 23”
i tekkkassa með draghurö, Atlas
frystikista 175 lítra, göngugrind,
hamstrabúr og fermingarföt
meöalstærö. Uppl. i sima 41079.
ÓSKAST KEYPT
Trésmiðavel óskast
(Hobby) Uppl. I sima 99-3310.
Vil kaupa notaö
heimilis-rafmagnsorgel. Simi
25885.
VERSLIJN
Lakaléreft, margir góöir
litir á kr. 458.00 m. Póstsendum.
Verslunin Anna Gunnlaugsson,
Starmýri 2. Simi 32404.
islensk gæöavara,
mokkajakkar, mokkakápur
hannaöar af Steinari Júliussyni,
feidiskera.Rammageröin Hafnar-
stræti 19.
Innrömmun.
Nýjir rammalistar. Mikiö úrval.
Rammageröin Hafnarstræti 19.
Nýkomin hvit efni
og léreftsblúndur i blússur og
undirpils. Einlit og mynstruð
bómullar og terelyne-efni i
skyrtur. Verslun Guðrúnar Lofts-
dóttur Arnarbakka Breiðholti.
Miövikudagur 2. mars 1977
vism
MT\i\»)UH
Halló dömur!
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu
úr terelyne, flaueli og denim.
Mikiö litaúrval, ennfremur sið
samkvæmispils úr terelyne, jers-
ey (I öllum stæröum). Sérstakt
tækifærisverð. Uppl. i sima 23662.
HIJStiÖtíN
Til sölu svefnsófi
og stóll, boröstofuskápur
kommóöa og sófaborö. Uppl. I
simum 42194 og 82582.
Boröstofusett tii söiu,
borö sem hægt er aö stækka og 6
stólar, skenkur meö lausum gler-
skáp. Einnig ljósakróna og for-
stofuspegill. Uppl. i sima 66533.
Hjónarúm
meö náttboröum til sölu, verö 13
þús. og sófaborö úr tekki á 10 þús.
Simi 51293.
Svefnbekkir, svefnsófar
klæöningar og viögeröir á svefn-
bekkjum og svefnsófum unnar
samdægurs. Leggjum áherslu á
fljóta og góöa þjónustu. tJrval á-
klæöa. Bólstrunin Miöstræti 5
Simi 21440.
Bólstrunin Miöstræti 5
auglýsir, klæöningar og viögeröir
á húsgögnum. Vönduö vinna.
Mikiö úrval áklæöa. Ath. komum
I hús meö áklæöasýnishorn og
gerum föst verötilboö, ef óskaö
er. Bólstrunin Miöstræti 5. Simi
21440 heimasimi 15507.
Svefnherbergishúsgögn
Nett hjónarúm meö dýnum. Verð
33.800,- Staögreiösla. Einnig tví-
breiöir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæöu veröi. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opiö 1-7
e.h. Húsgagnaverksmiöja Hús-
gagnaþjónusturinar Langholts-
vegi 126. Simi 34848.
Litiö sófasett,
2ja sæta sófi og 1 stóll til sölu.
Uppl. I sima 53994 frá kl. 19.30 til
22.
IIÚSjNÆDI I BODI
Noröurmýri
Litiö kjallaraherbergi til leigu.
Fyrirframgreiösla. Uppl. I slma
12404 kl. 6—8.
Til leigu
6 herbergja hæö 170 ferm. I
Goöheimum. Uppl. á Fasteigana-
sölunni óöinsgötu 4, ekki i sima.
2ja herbergja Ibúö
til leigu. Fyrirframgreiösla.
Ibúöin er til sýnis milli kl. 5 og 7 2.
mars. aö Iöufelli 2. 3. hæö til
hægri.
Herbergi til leigu
I Breiöholti. Uppl. I sima 71310
eftir kl. 17.
IIÚSXÆDI OSKASI
Ungur reglusamur
maður óskar eftir góöu herbergi,
sem fyrst. Uppl. I sima 18476 eftir
kl. 16.
Óska eftir 4ra-5 herbergja
húsi eöa Ibúö til leigu i Keflavik
eða Njarövik. Hafiö samband viö
Mr. Miller, Keflavikurflugvelli
Simi 6122.
Róleg eldri kona
óskar eftir l-2ja herbergja ibúð.
Reglusemi og góö umgengni.
Uppl. i sima 22745.
2ja herbergja Ibúö
óskast til leigu. Uppl. I sima
75919.
2 hjúkrunarnemar
utan af landi óska eftir 2ja her-
bergja Ibúö, helst nálægt Lands-
spitalanum. Uppl. I sima 35508
eftir kl. 18 þriöjudag og miöviku-
dag.
Húsráöendur — Leigumiölun
er þaö ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúöar- og atvinnuhúsnæöi
yður aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staðnum og I sima 16121. Opiö 10-
5.
IUÖI-VAGMU
Honda 50 CC árg. ’72
I mjög góöu ástandi til sölu. Uppl.
I sima 35176 eftir kl. 6.
ATVlNNiV 1 ItODI
Rafsuöu- og iönverkamenn
vantar nú þegar, til starfa hjá
Runtal-ofnum hf. Sfðumúla 27.
Uppl. ekki I sima.
Kona óskast
til heimilisstarfa I Hveragerði,
frá april—mai og fram á haust.
Húsnæöi og fæöi á staðnum. Laun
eftir samkomulagi. Uppl. I sima
38488 eöa 38180 milli kl. 9 og 5.
Léttur iönaður.
Fólk óskast strax viö léttan iönaö
I Kópavogi, þar á meöal til vakta-
vinnu eöa kvöldvinnu. Tilboö meö
helstu uppl. sendist VIsi merkt
„206”.
Regiusöm og þrifin kona
óskast nú þegar til ræstinga.
Uppl. I sima 24030 milli kl. 13 og
17.
Afgreiðslumaöur óskast.
Framtiöaratvinna. Smyrill
varahlutaverslun Armúla 7.
AWim ÓSIÍAST
Ungur maöur
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Uppl. i sima 75731.
Tvitug stúlka
óskar eftir kvöld og helgarvinnu.
Flest kemur til greina. Er vön
verslunar og skrifstofustörfum.
Meðinælief óskað er. Uppl. i sima
44397 eftir kl. 6 á kvöldin.
TAPAI) -FIJNIMÍ)
Gleraugu töpuöust
sl. mánudag á gangstéttinni fyrir
framan húsiö Túngötu 18, (Þýska
sendiráöiö) Finnandi góöfúslega
hringi i sima 15286. Fundarlaun.
Blágrátt prjónasjal
tapaðist sl. laugardagskvöld i
Kópavogsstrætó. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 11463.
Gleraugu I svörtu hlustri
töpuöust i nágrenni Akurgeröis
eöa Hólmgarös. Finnandi vin-
samlegast hringi i slma 30718.
Fundarlaun.
LINKAMÁL
38 ára maöur óskar eftir
aö kynnast reglusamri konu á
svipuöum aldri, má vera hvaöan
af landinu sem er. Uppl. ásamt
mynd ef til er sendist augld. Visis
fyrir 6. mars n.k. merkt „Vinur
1977”.
Fulioröinn maöur —
vill kynnast stúlku sem getur ver-
iö hjá honum eftir samkomulagi.
Tilboö leggist inn á augld. Visis
merkt „Gott 217”.
IKIiNXSLl
Veiti tilsögn
I tungumálum, stæröfræöi,
eölisfr., efnafr., tölfr., bókf.,
rúmt. o.fl. — Les einnig meö
skólafólki og meö nemendum
„öldungadeildarinnar”. — dr.
Ottó Arnaldur Magnússon,
Grettisgötu 44 A. Simi 15082 .
Veiti tilsögn
i tungumálum, stærðfræði, eðlis-
fræði, efnafræði, tölvufræði, bók-
færslu, rúmteikningu og fl. Les
einnig með skólafólki og nemend-
um öldungadeildarinnar. Ottó
Arnaldur Magnússon, Gretttis-
götu 44a. Simi 15002.
SAFINAKIIMV
Umslög fyrir sérstimpil:
Askorendaeinvigiö 27. feb. Verö-
listar ’77 núkomnir. lsl. fri-
merkjaverölistinn kr. 400. Isl.
myntir kr, 540. Kaupum Isl, fri-
merki, Frimerkjahúsiö, Lækjar-
götu 6 simi 11814.
ITLIÍYNMNtíAH
Spái f spil
og bolla. Hringiö I sima 82032 eftir
kl. 4 i dag og næstu daga.
Ódýrar hljómplötur.
Höfum fyrirliggjandi Islenskar og
erlendar hljómplötur á lágu veröi
Einnig bjóöum viö litiö notaöar
hljómplötur fyrir sérstaklega
hagstætt verö Litiö inn. Þaö
margborgar sig. Safnarabúöin
Laufásvegi 1.________________
r*
XmiISNGIIKiVIWJAit
Hreingerningar — Teppahreinsun
Vönduö vinna, fljót afgreiösla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eöa 100
ferm. ibúö á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræöur.
Hreinggafélag Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndirmenn og vönd-
uð vinna. Gjörið svo vel aö
hringja i sima 32118.
Teppahreinsum Þurrhreinsum.
gólfteppi, húsgögn og stigaganga.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Pantiö timanlega. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Þrif.
Tek aö mér hreingerningar á i-
búðum og stigagöngum o. fl.
Einnig teppahreinsum. Vand-
virkir menn. Simi 33049 Haukur.
Hreingerningastöðin.
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun, i Reykjavik og
nálægum byggðum. Simi 19017.
WÓNIJSTA
Tek aö mér
aö laga köld borö og heita veislu-
rétti. Hef sal til umráöa. Læröur
matreiöslumeistari. Pantiö tim-
anlega fyrir fermingarnar. Uppl.
I sima 52652.
______________ 1
Grimubúningar fyrir grimuböll
til leigu. Uppl. I sima 30514.
Diskótekiö Disa —
ferðadiskótek — lágt verö. Góö
þjónusta — Blönduð danstónlist —
Arshátiöir — Skemmtanir —
Popptónlist „Diskó”-tónlist —
Unglingaböll — Skólaböll —
Ljósasýning „Light show”. Uppl.
i sima 50513.
Ætiö til þjónustu reiðubúnir.
Bifreiöa- og vélaþjónustan aö
Dalshrauni 20 Hafnarfiröi býöur
upp á nýja þjónustu. Opnum bif-
reiöaverkstæöi I húsnæöi þjón-
ustunnar 1. mars. Verkstæöið
veröur opiö 8-5. önnumst allar al-
mennar viögeröir. Hin vinsæla
sjálfsþjónusta veröur opin eftir
sem áöuur frá 19-22 virka daga og
9-19 um helgar. Tökum einnig bif-
riar i þvott og bónum. Veriö
velkomin og nýtiö ykkur hina
góöu aöstööu. Simi 52145.
Vöruflutningar.
á milli Sauðárkróks og
Reykjavikur tvisvar i viku. Af-
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar Héðinsgötu simi 84600.
Bjarni Haraldsson Sauðárkróki,
simi 5124.
Flfsaltign, múrverk
Flisaleggjum bæöi fljótt og vel.
Hlööum og pússumaö baökerum
og sturtubotnum. Viögerðarvinna
á múr og flfsalögn. Hreinsum upp
eldri flisalagnir. Hvitum upp
gamla fúgu. Múrvinna I nýbygg-
ingum. Förum hvert á land
semer. Fagmenn. Uppl. ? sima
76705 eftir kl. 19.
Tek aö mér aö laga köld borö og
heita veislurétti. Hef sal til um-
ráöa. Læröur matreiðslumeist-
ari. Pantiö tlmanlega fyrir ferm-
ingarnar. Uppl. I slma 52652.
Tek eftir
gömlum myndum og stækka. Lit-
um einnig ef óskað er. Myndatök-
urmá panta I sima 11980. Opið frá
kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guömundssonar, Skólavöröustig
30.
1
Óskum eftir fósturheimili í
Hafnarfirði fyrir 15 ára dreng
FÉLAGSMÁLASTOFNUN
HAFNARFJARÐAR SÍMI 53444