Vísir - 04.03.1977, Page 1

Vísir - 04.03.1977, Page 1
Föstudagur 4. mars 1977 Siddegisblad fyrir Gjaldeyrisreglurnar enn hertar í sólarlandaferðum Gjaldeyrisyfirvöld hafa ákveöiö aö heröa enn reglur um gjaldeyrisnotkun i sólarlanda- feröum. Hér eftir veröur enga matarmiöa hægt aö fá. Þeirra i staö kemur ein ávfsun (vouch- er) á einhvern einn veitinga- staö. Auk þess veröur algerlega bannaö aö selja i skoöunarferöir fyrir islenska peninga nema hérna heima, og þá fyrir aöeins 1800 krónur á mann. Björgvin Guömundsson, formaöur gjald- eyrisnefndar, sagöi Visi aö þetta væri gert vegna misnotk- unar. Hingaö til hafa menn getaö keypt matarmiöa, eitthundraö peseta á dag, sem þeir hafa get- aö notaö á átta til tiu stööum. N ú fá þeir hinsvegar aöeins eina ávisun upp á 1400 eöa 2100 pes- eta, eftir þvi hvaö þeir stoppa lengi, og geta aöeins notaö hana á einhverjum einum staö. Matarmiöar fást aöeins fyrir þá sem búa i Ibúöum, I vissum veröflokki, þar sem enginn mat- ur er innifalinn. „Ekki stórar upphæð- ir” „Þetta er gert vegna mikillar misnotkunar”, sagöi Björgvin Guömundsson. Menn hafa notaö matarmiöana til allskonar hluta, þeir hafa veriö notaöir I verslunum, til áfengiskaupa og jafnvel gengiö kaupum og söl- um. Auk þess eru dæmi þess aö fararstjórar hafi látiö menn fá aukaskammt. Ef þessar reglur duga ekki til aö hindra þetta, kemur vel til greina aö fella matarávlsanirnar alveg niöur”. „Ég veit ekki til þess aö matarmiöar hafi veriö iAis- notaöir”, sagöi Gisli Helgason, hjá Úrvali, þegar Visir ræddi viö hann um þetta mál. „Þetta eru ekki þaö stórar upphæöir aö þaö sé hægt aö mis- nota þá mikiö. Ég get allavega ekki skiliö aö þaö sé mikiö upp úr þvi aö hafa aö fara meö þá i verslanir, enda veit ég ekki til aö nokkur feröaskrifstofa hafi gert slika samninga viö verslanir. Þetta hefur veriö örlitil uppbót fyrir feröamenn, ekki þaö stór aö stórfelld mis- notkun geti átt sér staö. „Þetta er alveg lygileg smá- munasemi”, sagöi annar feröa- skrifstofumaöur. „lslendingar eru eina þjóöin I veröldinni sem þurfa aö koma meö þessa pappirssnepla, sem eru mis- munandi vel séöir hjá veitinga- mönnum. Þetta hefur samt ver- iö dálftil úrlausn, vegna þess hve gjaldeyrisskammturinn er knappur. Og svo á aö heröa enn tökin. , Þess má geta aö gjaldeyris- skammturinn I peningum verö- ur óbreyttur, um ellefu þúsund pesetar. —ÓT veiting- in var pólitísk" — segir Alfreð Þor- steinsson, meðal annars, i opinskóu viðtali ó blaðsiðum 2 og 3 í dag Eitrað fyrlr orkusölu heitir neðanmóls- grein Indriða ó bls. 10 og 11 i dag Griska skipiö AliakomProgress siglir I annaö sinn á hafnarbakkann á Reyðarfirði, og sést vel, að stefni skipsins er stórskemmt. Þessa mynd, og fleiri myndir af atburðinum, sem birtar eru á 17. siðu, tók Gunnar Hjaltason, fréttaritari Visis á Reyðarfirði um fimmleytið á miðvikudag, og eruþetta fyrstu myndirnar sem birtast af þessum atburði. GRIKKIRNIR UM ÁSIGLINGARNAR Á REYÐARFIRÐI: Hafnsögumaður um „Grisku skipstjórnarmenn- irnir segjast hafa verið með hafnsögumann um borð, þegar þeir reyndu að leggja að i fyrsta sinn” sagði Bogi Nilsson, bæjar- fógeti á Eskifirði, i viðtaii viö VIsi I morgun. Sjópróf vegna ásiglinga griska flutningaskipsins Alia- kom Progress á hafnarbakkann á Reyðarfirði hófust hjá bæjar- fógetanum á Eskifirði um kl. 16 i gær og stóöu fram á kvöldmat. Þeim var framhaldið nú i morg- un. „Þeir segjast hafa haft hafn- sögumann, en það veröur at- hugað betur á eftir” sagöi Bogi. Hann sagði, aö tveir Islenskir menn hefðu veriö um borö i griska flutningaskipinu, þegar þaö sigldi að i fyrsta sinn — starfsmaöur skipaafgreiöslunn- ar á staðnum og maöur meö honum. „Annars báru grisku skip- stjórnarmennirnir, aö þeir hafi borð? aldrei lagt svo stóru skipi upp aö bryggju, og aö þeir megi þaö hvergi þar sem þeir koma i höfn. í öllum tilvikum séu þaö hafnsögumenn, sem það geri, og i 90% tilfella séu dráttarbátar notaðirtilaðstoðar. ” Nánari frásögn af ásiglingun- um'eruá bls. 17. _ —ESJ.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.