Vísir - 04.03.1977, Side 6

Vísir - 04.03.1977, Side 6
6 Föstudagur 4. mars 1977 VISIR Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. mars. F3 _■■1, lll llruturinn uHHÉB 21. mars—20. april: ÞU getur komiö miklu góðu til leiöar varðandi heimili þitt eða aukið arðsemi eigna þinna. Þetta er tilvalinn dagur til að bjóöa heim gestum og ræöa um daginn og veginn. Nautift 21. april—21. mai: Ættingjar eða nágrannar bjóða þér að taka þátt i einhverjum áætlunum. Forðastu óhóf og hugsunarleysi i innkaupum. Sýndu öðrum að þú kunnir að meta vinsemd þeirra. Tvihurarnir 22. mai—21. júni: Forðastu óþarfa sóun eða óhóf. ÞU hefur tilhneigingu til að eyða meiru en þörf krefur. Varastu bannsetta verðbólguna. Treystu ekki um of á hlutina i dag. Krabbinn 21. júni—23. júli: ÞU hefur tilhneigingu til að sökkva þér niður i eigin málefni i dag. Hugmyndir annarra kunna að virðast litilfjörlegar eða ósam- kvæmar i þinum augum. Gættu þess að valda ekki misskilningii með framkomu þinni. m l.jónift 24. júli—23. ágúst: Leggöu þig fram við undirbún- ingsstörf. Kynntu þér vandlega verkefni sem þú gætir fengið til Urlausnar. Vertu orðvar i óundir- bUnum samtölum. 1K Meyja n 24. ágúst—23. sept.: Ef þU kemst i réttan hóp ættirðu að geta skemmt þér konunglega, þótt þér kunni að finnast nóg um kostnaðinn. Faröu eftir þvi sem vinir þfnir mæla með, svo framarlega sem þaö er löglegt. Vogin 24. sept.—23. okt.: Vinnubrögðin geta reynst dálitið óbrigðul i dag. Taktu ekki * ákvarðanir án þess að leita ráð- legginga. Foreldrar eða einhver »• nákominn gæti átt i fjárhags- erfiðleikum. Drekinn _________24. okt.—22. nóv.: Það gæti orðið bið á viðurkenn-j ingu fyrir störf þin: þú þarft aö! leggja harðar að þér, þó geta' fleiri haft rangar hugmyndir en þU. Orð eru oft innantóm, trUðu ekki öllu sem sagt er. m Rogmafturinn 23. nóv.—21. des. ÞU kannt á einhvern hátt að flækjasti fjármál annarra. Vertu á varöbergi ef þu færð beiðni um lán. Prófaðu að spreyta þig á björgunarstarfsemi. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Geföu þér tima til að sýna meira en sýndaráhuga á skoðunum og hugðarefnum annarra og þér verður rikulega endurgoldið. Gakktu frá kaupsamningi áður en það verður um seinan. & Vatnsberinn 21. jan.—19. febr.: ÞU verður sennilega að fara þér hægt i dag. Vertu þó ekki seinn til aö gera einhverjum greiða. Freistingar i mataræði biða þin. Fiskarnir __________ 20. febr.—20. mars: Venjuleg helgi framundan kann að viröast óskaplega fábreytileg nUna. ÞU þráir iif og fjör og nýl spennandi ævintýri. Sýndu ást-, vinum fulla tiliitssemi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.