Vísir - 04.03.1977, Page 9

Vísir - 04.03.1977, Page 9
Þvottakona Napóleons ó Skaganum Skagaleikflokkurinn, Leik- félag Akurnesinga, frumsýnir I kvöld föstudagskvöld, franska leikritið „Þvottakona Napoleons.” Höfundur leikritsins er Victorien Sardou, en Arni Guðnason islenskaöi. Leikurinn gerist á timum mikilla átaka i frönsku þjóölifi, fyrir og eftir valdatöku Napoleons Bonaparte og lýsir á gamansaman hátt daglegu lifi viö hirö keisarans. Koma þar viö sögu margir þekktar sögupersónur íyrri tima. Leikstjóri er Sunna Borg og er þetta I fjóröa skipti sem hún leikstýrir verki utan Reykjavik- ur. Æfingarhafastaðiöyfirlsex vikur og hefur hópur 35 manna unniö aö uppsetningunnni, en hlutverk eru um tuttugu. Meö helstu hlutverk fara Kristln Magnúsdóttir, Halldór Karls- son, Einar Skúlason og Þor- steinn Ragnarsson. Leikritiö Þvottakona Napoleons hefur ekki fyrr veriö sýnt hér á landi og er þetta þvl frumflutningur þess á sviöi hér, leiktjöld geröi Stefán Magnús- son en ljósameistari er Hervar Gunnarsson en frá Þjóöleikhús- inu eru fengnir búningar ogýmsir leikmunir. Sýningar veröa fyrst föstudag 4. mars laugardag og sunnudag kl. 21.00 I Bíóhöllinni á Akranesi. Þetta er annaö verkefni Skagaleikflokksins á þessu leik- ári en félagiö er þriggja ára nú og á aö baki fimm verkefni, þaö síöasta var alþýöuleikurinn Púntilla og Matti eftir Bertolt Brecht sem Skagaleikflokkur- inn lauk sýningum á I desember meö sýningu fyrsta áhugaleik- félags I Þjóöleikhúsinu. HELGITÓNLEIKAR Á FÖSTU í LAUGARNESKIRKJU Helgitónleikar veröa haldnir I Laugarneskirkju Ikvöld kl. 20:30. Halldór Vilhelmsson syngur ljóöaflokk eftir Antonin Dvorak, sem nefnist „Biblluljóö” og eru 10 söngvar viö texta úr Davlössálm- um. Textarnir eru allir á is- lensku. Gústaf Jóhannesson leikur undir á pianó og fer þvi flutningurinn fram inn viö kór kirkjunnar. Þá mun Gústaf einnig leika á orgel 11 kóralforspil op. 122 eftir Jóhannes Brahms. Þessi kóral- forspil eru þaö slöasta sem J. Brahms samdi og er hluti þeirra saminn viö föstusálma. Tónleikar þessir eru haldnir I tilefni af föstunni, en þann tlma er guösþjónustuhald meira en á öörum tímum kirkjuársins. Hefur Laugarnessöfnuöur gefiö út fréttabréf, sem m.a. hefur aö geyma upplýsingar um safnaöar- starfiö á föstunni. Helgarblað fylgir Visi á morgun, laugardag og meðal efnis er: Sjóferðasaga Sirríar III. Seglskútan Sirri III fór s.l. sum- ar i frækna siglingu frá Islandi til Skotlands. Tveir skips- manna, Kristin Pálsdóttir og Sigriöur Margrét Guömunds- dóttir (Sirri), sem flestum eru af góöu kunnar fyrir Stundina okkar i sjónvarpinu, skrifa úr- drátt úr fjörlegri skipsdagbók, sem færö var á meðan feröin stóö, og lýsa siglingunni i máli og myndum,. Óli Ket og húskarlarnir Þjóösagnapersónan Ólafur Ketilsson, rútubllstjóri á Laugarvatni ræöir á sinn skemmtilega hátt um daginn og veginn, einkum þó veginn, I samtali viö Guöjón Arn- grimsson, blaöamann sem nefnist ,þá ákvaö ég aö læra á bll.Einnig er birt sýnishorn af hinum sérstæöu bréfaskipt- um Ólafs viö yfirstjórn vega- mála á islandi, sem hann er langt I frá sáttur viö. í MENNTÓ Á AKUREYRI Anders Hansen, blaöamaöur ræöir viö tvo hressa menntskælinga á Akureyri um heima og geima. Norðmenn og gömlu húsin Björn Björnsson, leik- myndateiknari skrifar „Innan stokks og utan" um málefni sem hér- lendis er ofarlega á baugi, þ.e. húsvernd, með tilliti til stöðu gam- alla timburhúsabyggðar i Þrándheimi i Noregi. íslensk brjóst, þá og nú Pétur Gunnarsson skrifar ,,PS: meöan ég man...” og nefnist pistill hans „islensk brjóst, þá og nú”. Á ÍSLENSKUM HLJÓMPLÖTUM OG KASETTUM I VÖRUMARKAÐNUM ÁRMULA I DAG OG NÆSTU DAGA cnrrSD t"td \ / a t o 1 UlvlvUo 1 Líjvj 1 Ul\ V AL

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.