Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 18
 VISIR t dag er föstudagur 4. mars, 63. dagur ársins. Ardegisflóö I Reykjavik, er ki. 0537 slöd. kl. 1757. APÓTEK Kvöld- nætur- og helgidagaþjón- usta apóteka vikuna 25. feb.-3. mars er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Uppiysingar um afgreiöslu i apótekinu er i slma 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZIA / Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjörður, simi 51100, 1 A laugardögum og helgidögumj eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp-/ lýsingar um lækna- og lyfjabúöa-( þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. J önæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöö Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- sklrteini. LÖGREGLA Reykjavík:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. . . . C/ Þaö var m jög sætt af skurölækninum semtókúrþér botnlangann, aö veröa skotinn i þér. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, 'simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 GENGIÐ !§!!!! Gengiö þriöju- daginn 1. mars Kaup Sala kl. 13. 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 lst. p. 327.25 328.25 1 Kanadad. 182.50 183.00 lOOD.kr. 3257.40 3265.90 100 N. kr. 3636.36 3645.85 lOOS.kr. 4539.85 4551.61 lOOFinnsk m. 5030.25 5043.45 100 Fr. frankar 3840.15 3850.15 100B.fr. 522.25 523.65 100 Sv. frankar 7442.60 7462.10 lOOGyllini 7673.80 7693.80 100 Vþ. mörk 8003.85 8024.75 100 Lirur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1126.05 1128.95 lOOEscudos 494.10 495.10 100 Pesetar 276.90 277.60 100 Yen 67.71 67.89 Kvenfélag og Bræörafélag Bústaöasóknar minnir á félagsvistina I Safnaöar- heimili Bústaðakirkju fimmtu- daginn 3. mars n.k. kl. 20:30. öskaö er aö safnaöarfólk og gestir fjölmenni á þessi spila- kvöld sér og öörum til skemmtun- ar og ánægju. Konur I Breiöholti III. Tiskusýn- ing i Fellahelli fimmtud. 3. mars kl. 8.30. Kynning á Lancome snyrtivörum og make-up sýning. Módelsamtökin sýna föt undir handleiöslu frú Unnar Arngrims- dóttur. Eru þau frá Verölistanum Laugalæk, Klapparstig, versl. Jósefínu, versl. Madame Glæsibæ og hárkollusýning frá Hárprýöi, Glæsibæ. Kaffi og kökur, mætiö allar. Fjallkonurnar. Föstud. 4/3 ki. 20. Tindfjöll i tunglsljósi eöa Fljótshllö. Gist i skála og Múlakoti. Skoöaö Bleiks- árgljúfur og fjöldi hálffrosinna fossa, gengiö á Þrihyrning. Fararstj. Jón I. Bjarnason o.fl. Farseölar á skrifstofunni, Lækj- arg. 6 simi 14606. Laugard. 5/3 kl. 20 Tunglskinsganga, stjörnuskoöun. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö kr. 600. Sunnud. 6/3 kl. 10: Gullfoss, Brúarhlöö, Urriöafoss i Þjórsá, áöur en klak- inn hverfur. Fararstj. Friörik Danielsson. Verð kr. 2500. kl. 11: Helgafell, Húsfell Fararstj. Þorleifur Guömunds- son. Verö kr. 800. kl. 13: Alftanesfjörur, m.a. i Hrakhólma, meö hinum marg- fróða Gisla Sigurössyni. Verö kr. 700. Fariö frá B.S.l. vestanverðu, fritt f. börn m. fullorðnum. Færeyjaferö, 4 dagar, 17. marz. Utivist Feröafélagsferöir Laugardagur 5. mars. kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Skoöiö Mörkina I vetrarbúningi. Fararstjóri: Kristinn Zophonóasson. Farseöl- ar á skrifstofunni. Sunnudagur 5. mars Kl. 10.30 Gönguferö frá Trölla- fossi aö Meöalfelli i Kjós yfir Svinaskarö. Þeir, sem vilja geta gengiö á Móskaröshnúka I leiö- inni. Fararstjóri: Jörundur Guö- mundsson. Verö kr. 1500 gr. v/bil- inn. Kl. 13.00 1. Fjöruganga við Hvalfjörð. Hugaöaö skeldýrum og baggalút- um. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. 2. Skautaferö á Meöalfellsvatn (ef fært veröur) 3. Gönguferö á Meðalfell. Gangan ekki erfiö. Fararstjóri: Þorvald- ur Hannesson. Verð kr. 1200 gr. v/bilinn. Lagt upp frá Umferöa- miöstööinni aö austanverðu. Feröafélag tslands. Sæll Kalli — Biddu meöan ég kalla á hann. Fló hefur verið eitthvað miöur sin undanfariö T7hvað er að? i-'_ Nei, það geturekki f Svei mér þá.L 1 Kannski peningamálin?. veriö Orð kross- ins - Mjúklegt andsvar stöðvar bræði/ en meiðandi orð vekur reiði. Orðskv. 15/1 Safnaöarfélag Asprestakalls Kirkjudagurinn okkar er á sunnu- daginn kemur 6. mars. og hefst meö messu kl. 14 að Norðurbrún 1 (noröurdyr) Séra Auöur Eir Vil- hjálmsdóttir predikar. Kirkju- kórinn syngur, Garöar Cortes og Kristinn Hallsson syngja einsöng og tvlsöng. Veislukaffi. Félags- menn vinsamlega gefiö kökur eöa brauö og fjölmenniö. — Stjórnin. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á 'Siöu eru afgreidd i Parisarbúö- ' inni Austurstræti, hjá Höllu. Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Siöu. Minningarspjöld óháöa safnaö- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, simi 33798 Guö- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun ísafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúö Breiöholts, Jóhannesi Norðfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfiröi, Elliágsen hf. Ananaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aðal- stræti. Skagfiröingafélagiö I Reykjavik efnir til hlutaveltu og flóa- markaöar i félagsheimili sinu að Siöumúla 35 sunnudaginn 6. marz n.k. kl. 2. öllum ágóöa verður variö til aö fullgera félagsheimil- ið. Skagfiröingafélagiö hélt nú nýverið upp á 40 ára afmæli sitt og er þaö þvi mikiö kappsmál á þessu afmælisári aö geta komiö heimilinu i það horf aö hægt sé aö taka það i notkun, þar sem þaö • yröi mikil lyftistöng fyrir félagiö og deildir þess. Heitir félagiö á skilning velunnara sinna og ann- arra að þeir komi i Siöu múla 35 n.k. sunnudag, freisti gæfunnar og styrki þá um leiö I starfi. Skagfiröingafélagiö I Reykja vik verður meö hlutaveltu og flóamarkað i félagsheimilinu, Siöumúla 35 n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Félagsmenn eru hvattir til aö styrkja þessa fjáröflun meö gjöf- um og góöri þátttöku. Agóöi renn- ur til að fullgera félagsheimiliö. Tekiö veröur á móti munum n.k. laugardag á sama staö eftir kl. 1. Félag snæfellinga og hnapp- dæla í Reykjavik. Muniö árs- hátiö félagsins laugardaginn 5. mars n.k. aö Hótel Borg. Húsiö opnaö kl. 18.30. Skemmtinefndin. Aöstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góöviörisdögum frá kl. 2-4 siödegis. Þaöan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjallahringnum I kring. Lyfta er upp i turninn. Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraða er_ byrjuö aftur. Upplýsingar veitir Guöbjörg Einarsdóttir á miövikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 1 Orö krossins. Fagnaöarerindiö veröur boöaö á islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. Fótsnyrting fyrir aldraöa i Laugarnessókn, 67 ára og eldri er alla föstudaga frá 8.30-12. Uppl. i sima Laugarneskirkju á sama tima I sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 35, simi 32157. Ókeypis kennsla I Yoga og hug- leiöslu. Bjóöum ókeypis kennslu I Yoga og hugleiöslu alla miöviku- daga kl. 20. Ananda Marga Berg- staöastræti 28A. Simi 16590. Eplakaka Eplakakan er borin fram sem ábætisréttur, eða kaffibrauö, heit eöa köld, en meö þeyttum rjóma, þvi brauömylsnan gerir hana dálitið þurra 375 g epli 60 g brauömylsns 40-50 g smjör 40 g púðursykur 1-1 1/2 dl rjómi. Notiö ný og ekki mjög súr epli. Þvoiö eplin i köldu vatni, af- hýöiö þau og skeriö i þunnar sneiðar. Blandið brauömylsn- unni og púðursykrinum saman 1 skál. Smyrjiö ofnfast mót eöa formkökuform, ef viö viljum hvolfa kökunni á fat. Leggið i lögum i mótiö, brauömylsnu og púöursykur og eplasneiöar, einnig litla smjörbita. Hafiö brauömylsnu- og púöursykur- blönduna efst og neöst I mótinu. Þaö má fylla mótið. Þurrkiö vel af barminum á mótinu og setjiö á neöstu rim i 200-225 stiga heit- um ofni á C. Bökunartimi er 15- 20-30 minútur. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.