Vísir - 04.03.1977, Síða 19

Vísir - 04.03.1977, Síða 19
Sjonvarp klukkan 22.10: | ÚTVARP KLUKKAN 22.45: VESTRI Á SKJÁNUM í KVÖLD Jæja, þá er vestri á skjánum I kvöld. Hann veröur vafalaust mörgum kærkominn þótt gam- all sé, og ekki er aö efa aö nokkrir slikir I viöbót yröu vel þegnir hjá mörgum. Útlaginn (Gunfighter) heitir myndin og er bandarisk frá ár- inu 1950. I henni er sagt frá Jimmy Ringo, sem er fræg skytta I „villta vestrinu”. Hann er oröinn þreyttur á hlutverki byssumannsins og kýs friösælla liferni, en fær ekki friö fyrir ungum óróaseggjum sem vilja etja kappi viö hann. Aöalhlutverkin leika Gregory Peck, Jean Parker og hin gamla kempa Karl Malden, sem ári eftir aö þessi mynd var garö fékk Óskar fyrir A Streetcar Named Desire (Sporvagninn girnd) Þýöandi myndarinnar f kvöld er Jón Skaptason. —GA Gregory Peck leikur aöalhlut- verkiö f myndinni I kvöld. Sjónvarp klukkan 21.10: Grunnskólapróf- íð og Alverið í kastljósi í Tvö mál veröa tekin fyrlr I kastljósi f kvöld. Fyrst fjallar Sigriin Stefánsdóttir um Grunn- skólaprófin margumræddu og siöan mun Sigurveig Jónsdóttir blaöamaöur taka fyrir vinnuaö- stööu f Alverinu. Þeir Höröur Lárusson og Olafur Proppé munu reyna aö leysa úr ýmsum spurningum sem vaknaöhafa f sambandi viö grunnskólaprófiö og siöan koma Björn Jónsson, Hagaskólanum og Kristjan Bersi Ólafsson, Flensborg til umræöna um próf- iö. Þá veröur kannaö hvaö verö- kvöld ur um nemendur þegar þeir út- skrifast úr grunnskóla, hvaöa möguleikar þeir hafa I fram- haldsnám og fleira. 1 seinni hlutanum veröur rætt um skýrslu heilbrigöiseftirlits- ins i sambandi viö álveriö, sem samin var fyrir ráöherra og hann notaöi i svari sinu viö fyr- irspurn á alþingi fyrir stuttu. Rætt veröur viö þá sem sömdu skýrsluna og efnt til umræöna milli forstjóra lsals, trúnaöarlæknis fyrirtækisins og fulltrúa starfsmanna. Auk þess veröur rætt viö nokkra starfs- menn fyrirtækisins. — GA Þjóðlagarokk og annarskonar rokk ,,Viö kynnum f þessum þætti nýja breska þjóölaga-rokk hljómsveit sem stofnuð var á siöasta ári. Hún gaf út eina plötu fyrir stuttu sem fékk frá- bærar móttökur, og hefur veriö likt viö þaö besta sem gert hefur veriö-á þessu- sviöi”, sagði Ás- mundur Jónsson annar umsjón- armaöur þáttarins Áfanga sem er á útvarpsdagskránni f kvöld. Hljómsveitin heitir Fife Hand Reel og aöalmaöurinn I henni er Dick Gauhan. Hann hefur komiö mikiö viö sögu i breska þjóölagaheiminum, lék um tima meö hljómsveitinni Boys og The Laugh, og gaf einn- ig út sólóplötu á sinum tima”. „Þá veröur kynntur söngvar- inn Tim Buckley, en hann lést fyrir 2-3 árum. Einhver kunn- ingi hans ætlaöi aö hressa hann viö meö þvi aö láta eiturlyf út I vfn sem hann var aö drekka, en þaö blandaöist illa og hann lést skömmu seinna. „1 þættinum veröa leikin lög af fyrstu plötu Buckleys sem gerö var 1966 og er aö mörgu leyti athyglisverö plata, og má jafnvel segja aö hún hafi veriö þó nokkuö á undan sinni samtiö. Tim Buckley haföi einnig mjög sérstæöa rödd, sem setti blæ á tónlist hans.” „Einnig veröa i þættinum kynntur básúnuleikarinn Cranchan Monchur þriöji og ný hljómplata meö Kinks.” Guöni Rúnar Agnarsson stjórnar þættinum meö As- mundi. — GA Föstudagur 4. mars kl. 10.05. Passiusálmalög kl 10.25: Sigurveig Hjaltested og Guömundur Jónsson syngja viö orgelundirleik Páls Isólfssonar. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Takashi Ochi og kammersveit undir stiórn Pauls Kuentz leika konsert I C-dúr fyrir mand- ólin og hljómsveit eftir Vi- valdi/John Williams og Enska kammersveitin leika Konsert I A-dúr op. 30 fyrir gitar og strengjasveit eftir Giuliani/Friedrich Gulda og félagar úr Fiiharmoniu- sveitinni i Vin leika Kvintett f Es-dúr fyrir pianó, óljó, klarinettu, horn og fagott op. 16 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Móöir og sonur” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman Jgg Q2) 15.00 Miödegistónleikar Filharmoniusveitin i Vin leikur „Skáld og bónda”, forleik eftir Suppé: Georg Solti stjórnar. Barokk- hljómsveit Lundúna leikur Litla sinfóniu fyrir blásara- sveit eftir Gounod: Karl Haas stjórnar. Hljómsveitin Filharmonia leikur „Litiö næturljóö”, serenööu (K525) eftir Mozart: Otto Klemperer stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveins- son kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Benni” eftir Einar Loga EinarssonHöfundur les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FrétUauki. Til- kynningaræ lEþ3 Þingsjá Umsjón: Nanna Úlfsdóttir. 20.00 Sinfónfubljómsveit islands leikur I útvarpssal Stjórnandi: PállP. Pálsson. a. „Anakreon”, forleikur eftir Lugi Cherubini. b. Tokkata eftir Girolamo Frescobaldi. c. Rúmenskir dansar eftir Béla Bartók. d. „Leyndarbrúökaupiö”, for- leikur eftir Domenico Cima- rosa. 2G.30 Myndlistarþáttur i umsjá Hrafnhildar Schram. 21.00 Frá orgeltónleikum Martins Haselböcks i kirkju Ffladelfiusaf naöarins I Reykjavik I september s.l. Flutt veröa verk eftir Bach og Mozart. 21.30 útvarpssagan: „Blúndubörn” eftir Kisten Thorup Nlna Björk Arna- dóttir les þýöingu sina (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passiusáima (23) 22.25 Ljóöaþáttur Umsjónar- maöur: Óskar Halldórsson. 22.45 Afangar Tónlistarþáttúr f umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.35 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 3. skákar. Dagskrár- lok um kl. 23.50. Föstudagur 4. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákéinvigiö 20.45 Prúöu leikararnir Leik- brúöurnar f jörugu skemmta ásamt leikaranum Peter Ustinov. ÞýÖandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni.Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.10 Útlaginn (The Gunfight- er) Bandarisk biómynd frá árinu 1950. Aöalhlutverk Gregory Peck, Jean Parker og Karl Malden. Jimmy Ringo er fræg skytta i „villtra vestrinu”. Hann er oröinn þreyttur á hlutverki byssumannsins og kýs friö- sælla liferni en fær ekki friö fyrir ungum óróaseggj- um, sem vilja etja kappi viö hann. Þýöandi Jón Skapta- son. 23.30 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.