Vísir - 21.03.1977, Page 9

Vísir - 21.03.1977, Page 9
vism i Mánudagur 21. mars 1977 Ekki var tekið nœgilegt tillit til ýmissa ábendinga skólamanna Skólastjórafélag Reykjavikur hefur harmaö þau mistök, sem urðu við framkvæmd sam- ræmdra prófa I niunda bekk grunnskóla. A fundi i félaginu var samþykkt ályktun, þar sem segir, að skóla- menn hafi oftsinnis á fundum sin- um og á fundum með starfsmönn- um menntamálaráðuneytisins „gagnrýnt ákveöin fram- kvæmdaratriði og bent á nauösyn þess aö skólunum sé veittur næg- ur aðlögunartimi til umfangsmik- illa breytinga á starfsemi sipni. Það er skoðun fundarins aö ekki hafi veriö tekið nægilegt tillit til ýmissa ábendinga þeirra aöila, sem sjá eiga um framkvæmd mála”, segir i ályktun fundarins. —ESJ „Til þess að heimili á starfs- svæði sjóðsins njóti fyrir- greiðslu hans óskum við eftir þvi að fá fjármagn þaö sem heimilið sparar tii vörslu”, sögðu þeir Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri og Jón G. Tómasson formaður stjórnar sjóösins á fundi með frétta- mönnum i gær. En sparisjóður- inn á um þessar mundir 45 ára afmæii. Það kom fram á fundinum aö mikill hugur er hjá forráöa- mönnum Sparisjóös Reykja- vikur aö taka upp þá nýbreytni aö lána til endurbóta á gömlum húsum og gera þannig ungu fólki kleift aö setjast aö i hinum eldri hverfum. En til þess aö slikt væri mögu- legt þyrfti nýtt fjármagn. Baldvin Tryggvason minnti á aö ákveöinn hluti innstæða lána- stofnana væri bundinn hjá Seðlabanka Islands. Er þetta fé notaö til afuröasölulána. Spari- sjóöur Reykjavikur hefur hins vegar frá upphafi lánaö ein- göngu einstaklingum og nýtist sjóðnum þvi ekki hiö bundna fé. Sagöi Baldvin aö hann vildi helst aö sparisjóöur- inn fengi lán hjá Seöla- bankanum til þess ao geta lánaö til endurbóta á eldra húsnæöi. Þaö kom fram hjá Baldvin að um siöustu áramót voru um 303 milljónir i þessum bundnu inni- stæöum hjá Seölabankanum, en eru núna 370 milljónir. Ef jafn- viröi þeirrar upphæöar væri lánaö til endurbóta á gömlu hús- næöi væri þvi hægt aö lána 500 manns um 600 þúsund kfonur. —EKG Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis 45 ára: VIUA LÁNA TIL ENDUR- BÓTA Á GÖMLU HÚSNÆDI Skákað á Snœfellsnesinu Skákmóti barnaskólanna i Snæfellssýslu lauk fyrir stuttu. Fimm lið tóku þátt I keppninni, lið frá Hellissandi, Ólafsvfk, Grundarfirði, Stykkishólmi og Laugargerði. Hart var barist i mótinu eins og vera ber, og ekki er gott að segja hvernig þeim Spassky og Hort hefði farnast I leik á móti mörgum þeim sem þarna tefldu. Keppninni lauk meö sigri iiðs Grundafjarðar- skóla sem fékk 28 og hálfan vinning af fjörutiu mögulegum. —GA/BC Grundarfirði. Það var stundum hugsaö þungt i keppnissalnum. Vfsismyndir: Bæring Cecilsson Sigurvegurunum afhent siguriaunin. Helga Evsteinsdóttir Rósa Hjörvar. Gáfu glitofið veggteppi Kvenféiagasambandi tsiands var tilkynnt um þaö hinn 14. febrúar siðast liðinn aö börn Rósu Hjörvar hefðu gefið sambandinu glitofið veggteppi úr búi hennar. Skal þaö varöveitt i minningu tveggja kvenna, Rósu Hjörvar og Helgu Eysteinsdóttur sem óf teppiö. Helga Eysteinsdóttir var afar listræn og var þetta fyrsta stóra teppið sem hún óf. Hún gaf þaö Rósu, sem sendi þaö á Iðnsýninguna i Reykjavik þar sem þaö fékk verölaun. Verölaunaskjaliö fylgir teppinu. Þess má geta að Helga var móðir hins kunna listamanns Asmundar Sveinssonar myndhöggvara. Rósa Hjörvar lést fyrr á þessu ári 85 ára gömul. Hún var gift Helga Hjörvar. Veggteppið veröur varðveitt aö Hallveigarstöðum I Reykjavik. —EKG Fyrstu heiöursborgarar Kópavogs, Hulda Jakobsdóttir og Finnbogi Rútur Valdimarsson, með heiðursborgarabréfið. Finnboga og Huldu afhent heiðurs- borgarabréf Fyrstu heiðursborgurum Kópa- vogs, hjónunum Finnboga R. Valdimarssyni og Huldu Jakobs- dóttur, hefur veriö afhent heiðursborgarabréf. Forseti bæjarstjórnar Kópa- vogs, Axel Jónsson, afhenti þeim bréfið I hófi, sem bæjarstjórnin hélt þeim. Flutti hann viö það tækifæri ávarp og þakkaði þeim mikilsverö störf f þágu Kópavogs. Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi, tók i sama streng. Finnbogi þakkaði bæjarstjórn þá viröingu, sem honum og konu hans væri sýnd, og óskaði Kópa- vogi allra heilla um ókomna tima. —ESJ. Canon FTB með Þitt er tœkifœrið Tœkifœrisverð — Tcekifœriskjör „Má bjóða þér alvöru myndavél" á tœkifœrisverði moi tœkifœriskjörum Vegna niðurfellingar vðrugjalds og hagstœðra pa getum við nú boðið tœkifœriskjör Gegn staðgreiðslu fáið þér 5% afslátt — Ef þér greiðið helm- ing kaupverðs greiðist afgangur með 3 mánaðarlegum afborgunum linsu 50 mm f. 1/8 og tösku kr. 101.590.- Nú kr. 93.355.- Canon EF með linsu 50 mm f. 1,8 og tösku kr. 158.000 Nú kr. 145.190.- Canon F-l m 50 mm linsu f. 1,8 og tösku kr. 185.591,- Nú kr. 170.543.- Canon F-l Body 135.150.- Canon EF Body 122.090.- Canon FTB Body 73.250.- Canon Austurstrœti 7 Sími 10966 n

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.