Vísir - 21.03.1977, Qupperneq 24

Vísir - 21.03.1977, Qupperneq 24
VÍSIR Mánudagur 21. mars 1977 Stálu bíla- þœtti Vísis og mynda- vélum Ómars „Það var kannski ekki allt mitt vit i töskunni en mikið af þvi, svo að ég er heldur illa settur” sagði Ómar Ragnars- son, fréttamaður og skemmti- kraftur, þegar Visir ræddi við hann I morgun, en á föstudag- inn var stoliö frá ómari svartri handtösku með myndavélum, linsum og reiknitölvu að andvirði nálægt 300 þúsund krónum. Auk þess voru I töskunni landakort, minnisbækur, topplyklasett og sitthvað fleira, sem hann hef- ur alltaf með sér á ferðalögum sinum. „Ég veit ekki hverju þjóf- arnir hafa verið að sækjast eftir” sagði Ómar „kannski þaöhafi veriðefnið I bllaþátt I VIsi, sem átti aö birtast í dag, en handrit af þættinum og myndir tilheyrandi honum voru meðal annars I töskunni, og þeir, sem hirtu töskuna hafa þvi getað lesiö bilaþátt- inn á föstudaginn, en ég er nú búinn aö skrifa hann aftur fyr- ir hina”. Ómar haföi verið að leggja af stað að heiman frá sér við Háaleitisbraut og veriö búinn að setja töskuna út fyrir úti- dyrnar, en brugöið sér aðeins inn fyrir aftur. En þegar hann kom út á tröppurnar var svarta taskan horfin. Þeir, sem eitthvað kynnu aö vita um þetta mál, eru beðnir að snúa sér til rannsóknarlög- reglunnar en best væri ef þeir, sem tóku tösku Omars ófrjálsri hendi, skiluðu henni sjálfir sem fyrst. Féll í höfnina Kona féll I höfnina I Reykja- vik um miðnætti aðfaranótt sunnudags. Hún mun hafa fallið milli skips og bryggju en konan var aökveöja einhvern um borð i skipi sem var aö leggja úr höfn. Henni var strax bjargað og hún flutt á slysadeild. —EA Talsvert af innbrotum um helgino Nokkuð var um innbrot um heigina. Meöal annars var brotist inn i Hafplast i Hraun- bæ 102 og þaðan stolið pen- ingakassa og nokkrar skemmdir unnar. Þá var einn- ig farið inn i kjallara I sama húsi. Reyndust 3 unglingar vera þarna að verki. Aðfaranótt laugardags var brotist inn i kjörgarö og fyrir- tæki við Hverfisgötu. Þeir sem þar voru að verki náðust. Þá var einnig brotist inn I Virkni við Ármúla og stolið þaðan 10- 15 þúsund krónum og brotist var inn i Radióbæ og einhvef ju af peningum stolið. Ekki var ljóst hvort fleiru hefði verið stolið þaðan. — EA FANGI í FRÍI RÉÐST Á HÁALDRAÐAN MANN Rúmlega tvitugur refsifangi sem var ileyfi frá Litla-Hrauni, réðst á 83ja ára gamlan mann um helgina. Barði hann gamla manninn svo illa að hann þurfti að liggja á gjörgæsludeild um tima. Þegar siðast fréttist átti að flytja gamla manninn á al- menna deild. Gamli maðurinn var einn heima á laugardag á heimili sinu við Fálkagötu. Barið var að dyrum og fór hann til dyra. Fyr- ir utan var ungur maður sem spurði eftir manni i húsinu. Reyndist sá ekki vera heima. Maðurinn bað þá gamla mann- inn um að gefa sér vatn, og ætl- aði hann að gera það. Þá skipti engum togum að refsifanginn réðst á gamla manninn og barði hann með hnefum og kaffikönnu. Siðan leitaði hann að peningum og fann 40-50 þúsund krónur i veski hjá gamla manninum. Slapp hann út með peningana. Þegar gamli maöurinn rank- aði við sér gat hann hringt á lög- regluna. Sá talsvertá höfði hans og var hann fluttur á slysadeild. Þaðan var hann fluttur á gjör- gæsludeild Landspitalans en siðan stóð til að flytja hann á al- menna deild. Lögreglan fékk lýsingu á manni sem sést hafði á Fálka- götunni seinni part laugardags eða um það leyti sem þetta gerðist. Fannst maðurinn siðan um miönætti. Þá átti hann eftir 17 þúsund krónur og kvaðst hafa eytt hinu I leigubila og vin. Refsifangi þessi mun hafa fengið 3-4 daga leyfi frá Litla- Hrauni til að vera við jarðarför. Hann mun þó ekki hafa mætt við jarðarförina, þegar til kom. Maðurinn hefur áður lent i höndum lögreglunnar vegna árásar. —EA NÝR TOPPUR í HRINUNNIVIÐ Enn er ekkert lát á jarð- skjálftahrinunni við Kröflu þótt Iiðið sé hátt á þriðju viku frá þvi aö hún hófst. Um helgina færðist hún I aukana og mældust 140 skjálftar i gær. Hafa þeir ekki áður orðiö fleiri I þessari hrinu. Tveir þeirra urðu um eða yfir 3 stig á Richterkvarða. 1 morgun voru ekki horfur á aö um aukningu yrði að ræöa á skjálftavirkninni þennan sólar- hringinn. Laust fyrir kl. 9 höföu þó mælst 90 jarðskjálftar. Fólk varö vart viö marga stærstu skjálftana um helgina bæði I Kröflubúðum og Reyni- hlið. SKJÁLFTA- KRÖFLU Stöðvarhúsið ris áfram til- tölulega hratt og I morgun var það orðið 9,26 mm hærra að noröan en sunnan. Það sam- svarar tæplega hálfs metra landrisi á svæðinu. Að sögn Guðmundar Inga Haraldssonar jarðfræöings sem er nú á vakt i Reynihliö, er enn ekkert hægt að segja hvaö úr þessum hræringum veröur. Hafa menn ekki lengur neitt til að miða viö og þvi erfitt um alla spádóma. Auk þess sem fylgst er með jaröskjálftamælum i Reynihlið og Gjástykki sagði Guðmundur aö fylgst væri með hitastigi I kringum Leirhnjúk og mældar sprungur þar sem hafa gliðnaö svipaö og fyrir undangengin landsig. — SJ jafna siðasta skákin. Fari hins vegar svo aö þeir verði þá jafnir má segja að þeir hefi nýtt einvigi Tefldar verða tvær skákir i röö þar til annar hefur náð einum og hálfum vinning úr einhverri þeirra. Það er þvi fræðilegur möguleiki á þvi að einvigið standi fram á vor. —SG. Loks tókst Hort að Gifurleg spenna rikti á skák- einvigi Horts og Spasskys I gær þegar þeir áttust við i 10. skipti. Aldrei þessu vant kom Spassky ekki til leiks i prjónavestinu sinu, heldur var hann kiæddur jakkafötum, ljósri skyrtu meö rautt bindi. Hvort sem þessi breytti klæðnaður hefur haft áhrif eða ekki, þá gafst Spassky upp I 34. leik og eru þeir kappar nú jafnir með fimm vinninga hvor. Hort mætti ábúðarmikill til leiks og lét talsvert að sér kveða. Hann kvartaöi undan á- havða I áhorfendum frammi á göngum og varö Guðmundur Arnlaugsson yfirdómari að sussa á æsta áhorfendur sem ræddu hástöfum um skákina, en áhorfendur hafa eflaust verið hátt á sjötta hundraö þegar flest var., A morgun fer fram 11. umferð og 12. umferð á fimmtudaginn, en það á jafnframt að vera A minútunni kiukkan tvö setur Guðmundur Arnlaugsson yfirdómari kiukkuna af stað og Hort á fyrsta leik. Spassky virðist þungbúinn I sparifötunum. — (Visismynd Loftur) SUMUS UNA Lítil trilla strandaði Litil trilla strandaði undan Vogunum á laugardaginn. Var einn maður um borð og hefur Bakkus liklegast verið með i förum. Manninum var engin hætta búin en farið var að trillunni á báti og maðurinn sóttur. — EA Guðbjartur Pólsson lótinn Guðbjartur Þóröur Pálsson, bifreiöastjóri lést að heimili sinu i nótt. — SG Var Csom skipað að tapa fyrir Karpov? „Nú velta menn þvi fyrir sér hvort Csom yfirsást þessi ein- faldi leikur eða hvort hann hafi fengiö annarlegt boð um að hlifa heimsmeistaranum. ...Það vakti grunsemdir ann- arra keppenda á mótinu, að eft- ir 47. leik hófu þeir austantjaldsmenn samræður yfir skákborðinu, en slikt er óvenjulegt þegar meistarar sitja að tafli, þvi ósennilegt er aö Karpov hafi verið að bjóða Csom jafntefli.” Það vakti gifurlega athygli þegar ungverski skákmeistar- inn Csom var búinn að fá upp unna biðstöðu gegn Karpov, en tapaöi siðan skákinni á afmælis- mótinu i Þýskalandi. Orðrómur er á kreiki um að þarna hafi ekki verið allt meö felldu og kemur það fram I fréttum Jóns Hálfdánarsonar frá Bad Lauterberg á fimmtu siðu I Visi i dag. —SG. Karin Söder kemur til íslands í dag: Eina konan í embœtti utanríkisráðherra Sænski utanrikisráöherrann, Karin Söder, kemur i opinbera hcimsókn til lslands I dag og dvelur hér tvo daga. Karin Söder er eina konan, sem gegnir embætti utanrikis- ráðherra i heiminum. Hún er ráðherra i rikisstjórn Thor- björns Falldins, sem tók við völdum i Sviþjóð siðastliðið haust. Hinn nýi utanrikisráðherra Sviþjóðar mun eiga hér fund meö Einari Agústssyni, utan- rikisráðherra og embættis- mönnum utanrikisráðuneytis- ins. Þá mun sænski ráðherrann einnig hitta að máli forseta íslands. Karin Söder hefur lagt á það áherslu, aö styrkja tengsl Svi- þjóðar við frændþjóðirnar á hin- um Norðurlöndunum og telur aö samstarf Norðurlanda eigi að hafa forgang umfram tengsl svia við önnur riki.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.