Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 14
14 ,-jP. , •\%\ ________________ Miðvikudagur 23. mars 1977 visnt AÐ GANGA AF TIINGUNNI Jón Hókon Magnússon skrifar 1 ---------- Þess er nú minnst, aö Noröur- landaráö á aldarfjóröungs af- mæli um þessar mundir. tslend- ingar hafa veriö virkir þátttak- endur i störfum ráösins öll þessi ár, jafnvel þótt þeir hafi raunar aldrei veriö fullgildir aöilar aö samtökunum, þ.e.a.s. aö enn þann dag i dag getum viö ekki notaö okkar eigin móöurmál i störfum þess, eins og danir, norömenn og sviar. Fulltrúar Islands hafa i 25 ár oröiö aö klæmast á Hjemmet dönsku, eöa álika merkilegri norsku eöa sænsku. Hinir fáu sem hafa get- aö tjáö sig á skammlausri Kaupmannahafnar-dönsku, hafa lagt svo rika áherslu á framburöinn, aö fæstir skilja séö sóma sinn i þvi aö krefjast innihald ræöunnar, nema fáein- þessaö vægi islenskunnar innan ir innfæddir. þess væri jafn mikiö og dönsk- Viö erum ekki þeir einu, sem unnar, sænskunnar og norsk- eru þessum misrétti beittir inn- unnar. Enginn bannar þeim aö anNoröulandaráös. Finnar geta nota Hjemmet-dönskuna i heldur ekki notaö finnsku, þeir skálaræöum, en þaö er krafa veröa aö bjarga sér á finnskri þjóöarinnar aö islensku fulltrú- sænsku, sem fæstir skilja nema arnir noti sitt eigiö móöurmál i þó kannski viö islendingar. Fyr- ræöustólnum og i skýrslum sin- ir nokkrum árum sagöi mér um. Þaö er enginn vandi aö finnskur biaöamaöur, aö aöild leysa túlkunarvandann og finna aö Noröurlandaráöi væri kostnaöurinn viö þaö, miöaö viö afskaplega takmörkuö meöan veisluhöid og annan munaö, er þetta fyrirkomulag gilti. Fáir hverfandi. Viö eigum fjölda finnskir stjórnmálamenn kunna fólks sem hefur góöa þekkingu á sænsku og þess vegna taka þeir noröurlandamálunum, sem gæti litinn sem engan þátt i störfum hæglega tekiö þetta verk aö sér, bandalagsins og dregur þaö enda yröi þaö meiri sómi fyrir verulega úr áhrifum þess i okkur aö ráöherrar, þingmenn Finnlandi. og aörir embættismenn gætu Það er undarlegt, aö allir notaö sitt eigiö mál I staö þess þessir veisluglööu islensku em- aö þurfa aö gripa til prent- bættismenn og þingmenn sem smiöju-dönskunnar, sjálfum sér setiö hafa þing og fundi ráösins til ama og öörum til kátinu. undanfarin 25 ár skuli ekki hafa Eg Viröi þaö viö Vilhjálm aö ræöunni var dreift þýddri á meöal fulltrúanna áöur en ráð- herra hóf mál sitt. Þvi miður var þetta rödd i eyöimörkinni. Meöan viö börðumst fyrir þvi aö riki Norður-Atlantshafsins viðurkenndu fiskveiöilögsögu tslands, var réttilega litiö á átökin sem liö i sjálfstæðisbar- áttu þjóöarinnar. Viðurkenning- in á Islenskri tungu, sem einni af opinberum málum Noröur- landaráös, er einnig liöur i sjálf- stæöisbaráttu okkar. Viö sitjum ekki við sama borö i þessum efnum fyrr en fulltrúar okkar sjá sóma sinn i þvi aö tryggja gildi islenskunnar i þingsölum og á vettvangi Noröurlanda- Hjálmarsson, bónda og mennta- ráös. málaráöherra, þegar hann steig Norburlandaráö eru mjög i ræöustól á þingi ráösins hér i merkileg samtök fimm lýöræö- Reykjavik og flutti mál sitt á isþjóða. Samtök sem eru virt kjarngóöri íslensku. Þingheim- vitt um veröld, þrátt fyrir þá ur, sem ekki skildi málið, missti staðreynd, að gildi þeirra er ekki af innihaldinu, vegna þess mest inn á viö. Pólitisk áhrif þess á sviði heimsmálanna eru hverfandi, nema þá helst á þingi Sameinuöu þjóöanna, þar sem litið er á ráöiö sem athyglisverðan hóp fimm lýö- ræðisrikja, sem standa oftast saman i hinum ýmsu málum þingsins. Aöild okkar islendinga er þjóöinni bæöi nauðsynleg og gagnleg, m.a. til aö halda tengslum viö þessar frændþjóö- ir okkar. En okkur hættir til aö einbiina of mikiö á Noröur- landaráö á kostnaö annarra þjóða, sem viö gefum.alls ekki nægilegan gaum. Þar má t.d. nefna Ira, skota, grænlendinga og kanadamenn. AHt eru þetta nágrannar okkar og viö flest, ef ekki öll þessi riki, höfum viö söguleg tengsl, sem ber aö efla og varðveita. En kannski er sambandiö svona litiö vegna þess aö þessar þjóöir bjóöa ekki upp á reglulega fundi, meö til- heyrandi veislum, hátiöahöld- um, glensi og gamni, sem svo mjög einkennir störf Noröur- iandaráös. Brátt halda fulltrúar okkar á næsta þing ráösins I Helsinki. Sennilega á enginn þeirra eftir aö fórna Hjemmet-dönskunni fyrir íslenskuna, hvaö þá að hann eigi eftir að óska eftir þvi viö svia, dani og norömenn, aö I tilefni timamótanna sé tfmi til kominn aö islendingar og finnar geti loks talað móöurmál sin á þinginu um leiö og þeir hljóti jafnrétti innan samtaka þessara fimm þjóöa, sem oft eru kölluö „mestu lýöræöisriki” heims- byggöarinnar. Svipmyndir úr starfssögu Norðurlandaráðs Þessi mynd var tekin viö aöal- umræöurnar á þingi Noröurlandaráös f Osló áriö 1973. Frá vinstri sjást norsku ráöherrarnir Lars Korvald forsætisráöherra og Petter Koren. Þá sést Magnds Torfi ólafsson þáverandi mennta- málaráöherra halla sér kampa- kátur I átt til samráöherra sfns Magnúsar Kjartanssonar. 1 baksýn er Olav Palme þáverandi forsætisráöherra. Fremst á myndinni eru ólafur Jóhannesson þáverandi for- sætisráöherra og Anker Jörgen- sen forsætisráðherra dana Þaö má segja aö þetta sé einskonar samnorrænn sóstalismi. Fremst á myndinnl er Aksel Larsen sem um áratugaskeiö var einn helsti leiötogi sósialista f Danmörku þá Einar Olgeirsson sem einnig var um langt árabil meö þekktustu foringjum fslenskra sósialista og loks er á myndinni Lúövtk Jósepsson alþingismaöur og fyrrverandi ráöherra. Geir Hallgrimsson forsætisráöherra heilsar hér Anker Jörgensen forsætisráöherra Danmerkur á Noröurlandaráösþinglnu hér áriö 1975.1 baksýn sést Ólav Palme þáverandi forsætisráöhcrra svta. Hér eru samankomnir alllr dómsmálaráöherrar Noröurlandanna á fundl IReykjavfk áriö 1962.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.