Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 17
17 yísra Miðvikudagur 23. mars 1977 Svarc og Boulenger taka viö verölaunum íyrir Sunday Times keppnina frá framkvæmdastjóra biaösins, Mr. Hussey. Stefán Guöjohnsen ____skrifar: „Þrísvínun er betri leið" — segir Steen Möller Danski bridgem eistarinn, Steen Möller, var ásamt makk- er sinum, Werdelin, meöal þátt- takenda i Sunday Times keppn- inni I London i lok janúar. Náöu þeir ööru sæti i annað skipti, á eftir frökkunum Svarc og Bou- lenger. Möller horföi á spil milli svisslendinganna, Ortiz-Patino og Bernasconi, og ensku lands- liðsmannanna, Priday og Rod- rigue, og fer lýsing hans hér á eftir. Staöan var a-v á hættu og suö- ur gaf. 4> G-9-4 ♦ A-D-6-3 VA-K-3 ♦ K-5-4 ♦ 9-8-4 * 7-5-2 VG-9-6-2 8-7-4 48-7-6-2 ♦ D-G-3 *.G-3 *K-10-8 ♦ D-10-6-5 D-10-5 ♦ A-10-9 ♦ A-K-7-2 Meö Ortiz-Patino og Bernas- coni n-s og Priday — Rodrigue a-v, gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Noröur Austur 1G pass 2L pass 2T pass 4G pass 6G pass pass pass Rodrigue spilaöi út tigli, fjarkinn, drottning og ás. Bernasconi tók siöan laufaás og spilaöi litlu laufi. Vestur drap meö gosanum og spilaöi meiri tigli, sem blindur tók meö kóng. Siöan kom laufakóngur i þeirri von aö laufin lægju 3-3. Er þaö brást var spilið tapaö, þvi kast- þröngin virkar ekki. Heföi hann fyrst tekið spaöaslagina, siöan hjartaslagina, þá lendir austur i óverjandi kastþröng i láglitun- um og þannig vann Svarc slemmuna á ööru boröi. Bernasconi heföi hins vegar unniö slemmuna ef laufin féllu, en spaöarnir ekki þ.e. að segja ef tigulgosinn er meö f jórlitnum i spaöa. Betri leiö aö minum dómi, segir Möller, er aö þrisvina laufi, i þeirri von aö fá þrjá slagi þar. Ef þaö heppnast er góður möguleiki aö fá fjóra slagi á spaða, meö kastþröng ef þaö er nauösynlegt. Hverjir eru mögu- leikarnir aö fá þrjá slagi á lauf þannig? Venjulega eru þeir jafnir, þvi bæöi austur og vestur geta átt tvö háspil i laufi eða öll þrjú, en útspiliö skiptir hér verulegu máli. Meö D-G-10 þá heföi vestur áreiöanlega spilaö út laufi og jafnvel með einhver tvö háspil I litnum. Þetta eykur möguleikana á þvi að austur eigi fleiri laufháspil en vestur og eins og spiliö liggur, þá heföi sú spilamennska heppnast. Svisslendingarnir töpuöu 10 impum á spilinu og Priday — Rodrigue unnu leikinn 12-8. Hjolti og Ásmundur unnu undanrásina Nýlega lauk undankeppni fyrir Islandsmót i tvimenning, en spilaðar voru þrjár umferöir. Röö og stig átján efstu paranna var þessi, en þau fá rétt til þess aö spila i úrslitunum um Páskana: lAsmundurPálsson —Hjalti Eliasson BR 2 Simon Simonarson — Stefán J. Guöjohnsson BR 3 Guðmundur Pétursson — Sverrir Ármannsson BR 4 Bragi Erlendsson — Rikaröur Stenbergsson BR 5 GIsli Steingrimsson — Sigfús Arnason BR_ 6 Jóhann Jónsson — Þráinn Finnborgason BR 7 Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson BDB 8 Jón G. Jónsson — Ólafur G. Ólafsson BR 9 Benedikt Jóhannsson — Hannes Jónsson BR 10 Skafti Jónsson — Skúli Einarsson BR Núverandi Islandsmeistarar i tvlmenning eru Guölaugur R. Jó- hannsson og Orn Arnþórsson frá Bridgefélagi Reykjavikur. 817 779 750 716 709 707 696 683 678 675 Þorlákur og Haukur efstir hjá Bridgefélagi Kópavogi S.l. fimmtudag var barometerkeppni félagsins haldiö áfram og voru spilaöar 4 umferöir, 8spil i hverri eöa alls 32spil Besta árangri kvöldsins náöu þessi pör: Runólfur Pálsson — Sturla Geirsson 102 stig Friörik Indriöason — Einar Svansson 90 stig Sævin Bjarnason — Lárus Hermannsson 81 stig Aö loknum 8umferöum hafa Þorlákur og Haukur forystu en staöa efstu para er aö ööru leyti þessi: 1. Þorlákur Jónsson — Haukur Ingason 170stíg 2. Runólfur Pálsson — Sturla Geirsson 155stig 3. JónP.Sigurjónss, — GuöbrandurSigurbergss. I24stig 4. Þórir Sveinsson — Jónatan Llndal 108stig 5. Kári Jónasson — Ragnar Stefánsson 98stig 6. GrlmurThorarensen — Guömundur Pálsson 60stig 7. Óli M. Andreasson — Guömundur Gunnlaugss. 51 stig Keppninni veröur haldiö áfram næstkomandi fimmtudág og hefst kl. 20:00 stundvislega. SVAU + KUID. + fROST + GADDUR NÝJU, DÖNSKU €mm2a*m „/1160" SKÁPARNIR GÆÐI OG GOTT VÍRÐ Litir: Hvitteða gulbrúnt. Einnig græn eða brún hurðaspjöld. Skáparnir eru 59,5 cm breiðirog 62,1 cm djúpir, frá vegg. 3 kæliskápar, án frystis, hæðir 86,5-126,5 og 166,5 cm. 2 kæliskápar með frysti neðst, hæðir 126,5 og 166,5 cm. 3 frystiskápar, hæðir 86,5-126,5 og 166,5 cm. Myndir til hægri sýna upprööun 2ja skápa, hæðir 166,5 og 206,5 cm, en samröðun er einnig auðveld, vegna færanlegra hurða fyrir vinstri eða hægri opnun. Gram kæliskáparnir hafa alsjálfvirka bíðingu og sterkar, frauðfylltar hurðir með málmhillum og yfirlitsgöðum beint-á-borðiö-boxum fyrir smjör, ost,egg, álegg og afganga. Dráttarbifreið til sölu Mercedes Benz Lapk 2632. 1973 ekinn 160 þús. km. nýupptekin vél 320 ha. Drif á öllum hjól- um. Læst þrískipt drif. Bifreiðin er öll í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 81550. Breiðholt hf. Þitt er tœkifœrið Tœkifœrisverð — Tœkifœriskjör „Má bjóða þér alvöru myndavél" á tœkifœrisverði mei tmkHœriskjörum Vegna niðurfellingor vörugjalds og hagstœðra ’nnkaupa getum við nú boðið tœkifœriskjör Gegn staðgreiðslu fáið þér 5% afslátt — Ef þér greiðið helm- ing kaupverðs greiðist afgangur með | y. "-'t™. ^ m4mmmAMrJorifim Catioti FTB með linsu 50 mm f. 1,8 og tösku kr. 101.590.- Nú kr. 93.355.- Canon EF með iinsu 50 mm f. 1,8 og tösku kr. 158.000 Nú kr. 145.190.- Canon F-l m 50 mm linsu f. 1,8 og tösku kr. 185.591 - Nú kr. 170.543.- Canon F-l Body 135.150.- Canon EF Body 122.090.- Canon FTB Body 73.250.- \f II1 Canon Austurstrœti 7 Sími 10966

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.