Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 23.03.1977, Blaðsíða 16
ASKOLABIQ 3* 2-21-40 Landið# sem gleymdist The land that time for- got Mjög athyglisverö mynd tek- in i litum og cinemascope gerö eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfund Tarzanbókanna. Furöulegir hlutir, furöulegt land og furöudýr. Aöalhlutverk: Dough McClure, John McEnery. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Trínlpikar kl. 8 *10. Kvikmynd Reynis Oddssonar MORÐSAGA Sýnd kl. 6, 8 og 10. fiönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 5 3*1-89-36 1-15-44 Kapphlaupið um gullið - / “b JIM BflOWH LBE VAH CLEEF FRED WILLIAMSOM CATHERIHE SPAAK JIMKEUY BARRY SULUVAH TAKIAHARDBIDE Hörkuspennandi og viöburö arríkur, nýr vestri meö islenskum texta. Mynd þessi er aö öllu leyt tekin á Kanarieyjum. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,3*3-11-82 Fjársóður hákarlanna Sharks treasure Mjög spennandi og vel gerö ævintýramynd, sem gerist á hinum sólríku Suöurhafseyj- um, þar sem hákarlar ráöa rikjum i hafinu. Leikstjóri: Cornel Wilde Aöalhlutverk: Cornel Wilde, Yaphet Kotto, John Neilson Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 f rumsýnir Jónatan Máfur ' The Hall Bartlett Film Jonathan Livingston Seagull F>om the book by Richard Bach Panavision® Color by Deluxe^ A Paramount Pictures Release Ný bandarisk kvikmynd, einhver sérstæöasta kvik- mynd seinni ár. Gerö eftir metsölubók Richard Bach. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur verið sýnd I Danmörku, Belgiu og i Suö- ur-Ameriku viö frábæra aö- sókn og miklar vinsældir. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. flÆHSiP . ■ Sími 5P3^4„. Hennessy Ovenjuspennandi og viö- buröarrik amerisk litmynd. Aöalhlutverk: Rod Steiger. Trevor Howard. ísl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. 3*Í:131-84 ISLENSKUR TEXTI Lögregla með lausa skrúfu Greebie and the Bean Hörkuleg og mjög hlægileg ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlutverk Alan Arkin, James Caan Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnnrbíó 3*16-444 De Sade Mjög sérstæö og djörf bandarisk litmynd. Keir Duella Senta Berger John Huston Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 1-3-5-7-9 og 11.15 ny Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa eftirfarandi störf laus til umsóknar 1. Staða forstöðumanns tæknideildar Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og verkfræðimenntun. Laun skv. 26. launaflokki rikisins. 2. Staða forstöðumanns fjármáladeildar. Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og hagfræði- eða viðskiptafræðimenntun eða samsvarandi. Laun skv. 26. launaflokki rikisins. 3. Staða forstöðumanns rekstrardeildar. Mikil áhersla er lögð á, að umsækjendur hafi starfsreynslu i rekstri raforkuvirkja og raforkukerfa. Lauii skv. 26. launaflokki rikisins. Umsóknarfrestur er til 14. april 1977. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir rafmagnsveitustjóri rikisins. RANXS Fjaérir Eigum fyrirliggjandi flestar gerðir fjaðra i Scania og Volvo vöru- bif reiðar. Pöntum f jaðrir í flestar gerðir tengivagna og bifreiða framleiddra í Svíþjóð. Hjaiti Stefánsson simi 84720. VlSIR Miövikudagur 23. mars 1977 VISIR Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haidinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 3, sunnudaginn 27. mars n.k. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra fimmtudaginn 24. mars og föstudaginn 25. mars i af- greiðslu sparisjóðsins. Ennfremur verða afhent B stofnbréf sparisjóðsins. Stjórnin Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtu- daginn 24. marz kl. 20.30. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Einleikari Manuela Wiesler. Efnisskrá: PállP.Pálsson — Hugleiöingum L. (nýtt verk) Stamitz — Flautukonsert Rivier — Flautukonsert Beethoven — Sinfónia nr. 8 Aögöngumiöar seldir i Bókabúö Lárusar Blöndal, Skóla- vöröustig 2 og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18. Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúar- mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 21. mars 1977 Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hluta i Háaieitisbraut 119, þingl. eign Ásgeirs H. Magnússonar fer fram á eigninni sjálfri föstu- dag 25. mars 1977 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á hluta í Ránargötu 9, taiinni eign Hauks Halldórssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 25. mars 1977 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Æsufelli 4, talinni eign Amunda Amundasonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 25. mars 1977 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Norrœnir styrkir til þýðingar og útgáfu norðurlandabókmennta Fyrri úthlutun 1977 á styrkjum til útgáfu norrænna bók- mennta i þýöingu á aörarnolr’fturlandatungjirfer fram á fundi úthlutunarnefndar Ilok aprfl n.k. Frestur til aö skila umsóknum frá Islandi er til 12. aprfl n.k. Tilskilin um- sóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást i menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber aö senda til Nabolandsiitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menntamáiaráðuneytiö, 17. mars 1977.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.