Vísir - 24.04.1977, Page 19

Vísir - 24.04.1977, Page 19
VISIR Sunnudagur 24. apríl 1977 19 HALLDÓR LAXNESS Skrifaði um Halldór óður en hann — segir Bjarni Bragi Jónsson hagfrœðingur „Bækur Halldórs Laxness hafa það gildi fyrir mann að maður sér jafnan samtima sinn i spegli Halldórs” sagði Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur Seðla- banka tslands, þegar við stöðvuð- um hann á förnum vegi og lögðum fyrir hann spurningar. „Það er sama hvað Halldór verður gamall hann heldur stöðugt þeim hæfileika að sjá samtima sinn á sinn sérstaka hátt. Jafnframt þessu rifjar hann upp minningu þjóðarinnar langt aftur i aldir og þar finna menn sjálfa sig.” Er langt siðan að þú fórst að lesa bækur Halldórs? „Það er ekki eins langt og vera skyldi. Vefarann mikla frá Kasmir las ég til að mynda ekki fyrr en eftir siðustu áramót. Ég las hann þá með „Úngur ég var”. Það var góð samlesning. Ég skrifaði á sinum tima þriggja siðna langhund um Lax- ness i skólablað Menntaskólans i Reykjavik meðan ég var þar við nám. Þá ritsmið gerði ég áður en ég hafði lesið nokkuð eftir hann! Ég studdist þá við afmælis- greinar sem skrifaðar höfðu verið um Halldór Laxness i Timarit Máls og menningar af frelsuðum meðhaldsmönnum hans, eins og ég var þá einnig.” ég las eftir Bjarni Bragi Jónsson: — Vefarinn mikli frá Kasmir og Úngur eg var voru góð samlesning. 75 ára PETER HALBERG Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völku til Gerplu Verð kr. 4080, - bœði bindin EIGNIST ALLAR BÆKUR HALLDÓRS LAXNESS Við bjóðum yður allar fáanlegar bœkur skáldsins með AFBORGUNARKJÖRUM Ýmsar bækur Halldórs Laxness á öðrum mál- um: ensku: Salka Valka (1) Christianity at Glacier A Quire of Seven dönsku: Ar og dage i Brattekád Atomstationen De islandske Sagaer og andre Essays Den store Væver fra Kashmir þýsku: Sein eigener Herr islandglocke Seelsorge am Gletscher frönsku: Salka Valka Le Paradis Retouré spönsku: Paraiso reclamado Novelas Escogides Salka Valka f innsku: Tunnustan AAaata (Skáldatimi) sænsku: Gerpla (í pöntun) 1JF BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR, LiuLi Laugavegi 18, Sími 24240

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.