Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 4
TIMINN LAUGARDAGUR 13. júli 1968 STAKIR ELDHUSSKAPAR MIKIÐ ÚRVAL Á LAGER EINNIG VASKBORÐ, KOSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HÚS OG SKIP HF Laugavegi 11. Sími 21515 SUMARDVOL fyrir börn úr Kópavogi Sumardvalarheimili KópavogskaupstaSar í landi Lækjarbotna fyrir börn á aldrinum 7—10 ára tekur til starfa mánudaginn 22. júlí næstk. Efnt verður til þriggja námskeiða. 1. námskeið verður frá 22. 7. — 3.8 2. námskeið verður frá 5.8 — 17. 8. 3. námskeið verður frá 19.8 — 31.8. Umsóknum veitt móttaka og allar nánari upp- lýsingar gefnar á skrifstofu barnaverndarnefnd- ar í Félagsheimili Kópavogs daglega frá 15. — 20. þ. m. kl. 10 — 12 ápdegis. Forstöðumaður. ADIDAS KNATTSPYRNUSKÓR Póstsendum — AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENZKRA RAFVFITNA Aðalfundiur SambandB islenzkra rafveitma var haldinn á Alkureyri dagana 28. og 29. júní s. 1. Á fundinum var þess minnzt, að 25 ár eru liðin frá stofnun sambandsins, oig flutti Steingrím ur Jónsson, f. rafmiagnsstjóri, er- indi í tilefni af því um starf- semi sambandisins frá upptoafi og framtíðarverkefnii þess. Auk venjulegra aðalfundar- starfa var rætt um eftiriit með raforkuvirkjum, löggildingu til rafvirkjunarsitarfa, gj'aidskrármál og verðjöfnunargij ald á raforku sölu,og var stjórn samfoandsins falið að afla uppiýsinga um álagn ingu oig innheimtu verðjöfnU'nar gjaldsins. Jón Á. Bjarnasion, rafmagns- eftirlitsstjóri, hafði framsögu á fundinum um eftirlit m-eð raf- orkuvirkjun þar sem lagt er til, að Rafmagnsefirlit rikisins ann- ist skoðunina í stað þess að fela rafveitunum verkið ei.ns og nú er gert. M flutti Hans Jörgen Johansen, yfirverikfræðingur frá Bergen, erindi um eftirlitsmál i Noregi. í umræðuim um löggildingar- mál kom fram, að þörf væri á breytingum og samræmingu á skilyrðum fyrir löggildingu til rafvirkjunarstarfa og var stjóm samibandsins falið að skipa nefnd til að gera tillögu að nýjum lög- gildingarskilyrðum. Þá flutti Sveinn S. Einapsson, Þingvellir og forsetakjörið Hina heimsfrægu ADIDAS knatftpyrnuskó eigum við nú, bæði fyrir gras -og malarvelli. — KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skódeild. Sími (96)-21400. Eftir nýafstaðnar forsetakosn- ingar hafa verið uppi margs kon- ar bollaleggingar um ástæðuna fyrir yfirburðasigrijidr.. Krlstjánsi Eldjárns. Ýmsir telja, að þessi sig pr sé ekki eingöiifeú’ pei*áóAúfeig| ur hins nýkjörna forseta, og er það sjálfsagt rétt. Vafalaust er einn gildur þáttur sá, að kjósend- ur vilja mótmæla ofríki og fyrir- skipunum ýmissa stjórnmálaleið- toga, sem þykjast geta ráðskazt með eitt og annað hvað sem hver segir. Hér mætti margt tína til. Má til dæmis benda á það, að þeir hafa ákveðið að setja Ráð- húsið í Tjörnina þótt varla finn- ist sá maður, sem er því sam- þykkur. Eða þá ráðstöfunin með Gjá- bakkaland á Þingvöllum. sem segja má, að taki út yfir allan þjófabálk. Þetta gullfallega land- svæði á þjóðin. Hún keypti það af Gjábakkabóndanum, og til þess var ætlazt að allir ættu þar jafn- an aðgang að. En þá er það þing- kjörn nefndin, sem tekur sér fyr ir hendur, í óþökk allra, að selja þetta land einstaklingum á leigu undir sumarbústaði. Að sjálfsögðu vænta menn þess, að nefndin sjái að sér og afturkalli leyfin, eða bjóði þeim einstaklingum, sem loforð hafa fengið um larid undir sumarbústaði, byggingaleyfi á öðr um stað en þessum, Gjábakká- svæðið er í rauninni þjóðgarður- inn, liggur fast að honum, og í upphafi áreiðanlega keypt með það í huga að stækka þjóðgarð- inn. Það er þetta ráðríki og tillits- leysi nokkurra stjórnmálamanna, sem getur orðið orsök þess, að fólkið taki í taumana og fari sinu fram. Það er til dæmis hlálegt, að jafnframt því sem sífellt er verið að tala og skrifa um nátt- úruvernd. friðun ýmissa fagurra og sérkennilegra staða, og al- menningur áminntur að ganga vel um gróðursvæði, og varast að 8 eyðileggja ’ þau, gerist það furðu- | lega að 'pingkjörna nefndin, sem á að standa vörð um Þingvöll, skuldi ætla sér að láta tæta sund- ur hinn fegursta gróður og gera að flagi, til þess að þóknast fá- einum mönnum, . en kæra sig kollótta um alla hina, sem landið eiga líka. Slíkt ofríki er óþolandi, pgiaþað r eigan iviðkoraandi.: valds- menn að skilja. íiriöí1 'bíiðbácð •• S3. ■ verkfræðingur, erindi urn jarð- gufuaflsstöðvar, erindi um járð- aðri jarðgufuvirkjun, sem Lax- árvirkjun lætur reisa á þessu ári við Námaskarð. Verður virkj'unin um 2500 kw að stærð í fyrsta áfanga, en þess er vænzt, að hægt sé að auka aflið í í 3000 kw eftir smávægilegár breyting ar á gufuhverflinum. Fram kom í erindinu og umræðum á eftir, að ef um það er að ræða að flytja jarðvarma langar vegalengdir t. d. nokkra tuigi km., þá geti verið áiitamiál, hvort hagkvæmara sé að breyta jarðvanmanum fyrst í raforku og flytja orkuna í þeirri mynd fremur en að fflytja heitt vatn. ÞesS'ar spurningar vakna, ef horfið verður að því ráði aS nýta jarðhitasvæðin á Nesjavöli um eða í Krísuvík fyrir höfuð borgasrsvæðið. Stjórn Sambands íslenzkra raf veitna skipa nú Jakob Guðjohn sen, formaður, Baldur Steingrítms son, Gísli Jónsson, Guðjón Guð mundisson og Hafsteinn Davíðs- son. Á fyrsta stjórnarfundi hinnar nýkjörnu stjórnar var Knut Otter stedt, fyrrum rafveitusjóri á Akureyri, kj'örinn heiðursfélagi Sambands íslenzkra rafveitna fyr ir langt og gifturíkt staxf að raf veitumálum. Er Knut annar heiðursfélagi sambandsins, en Steingrímur Jónsson, f. rafmagns stjóri, var kjörinn heiðursfélagi árið 1963. „.fg K.S.Í. Í.S.I. Norðurlandamót unglinga, úrslitaleikirnir í dág, laugardaginn 13. júlí verða sem hér segir: Laugardalsvöllur kl. 10.30 fyrir hádegi úrslit um 5. og 6. sæti Danmörk - Finnland Dómari: Ragnar Magnússon. verð aðg.m. barnamiði kr. 25.00 stúkumiði kr. 60.00 Kl. 1,30 eftir hádegi, úrslit um 3. og 4. sæti. Noregur - Dómari: Róbert Jónsson KL 3, eftir .hádegi. Úrslit um 1. og 2. sæti. ísland - Svíþjóð Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum verð aðgöngumiða á báða leikina kl. 1.30 og 3. er sem hér segir: barnamiði kr. 25.00 , stæði kr. 75.00 stúkumiði kr. 100.00 Komið og sjáið spennandi keppni. Hverjir verða Norðurlandameistarar 1968 Knattspymusamband íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.