Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 6
TÍMINN
LAUGARDAGUR 13. júlí 1968
Iðjufélagar, Reykjavík
Farin verður skemmtiferð um Borgarfjörð
að Langavatni helgina 20. — 21. júlí.
Upplýsingar á skrifstofunni Skólavörðustíg
sími 13082 og 12537.
Ferðanefnd.
og
16
AÐALFUNDUR ALMENNA
BÓKAFÉLAGSINS
Almenna Bókafélagið og styrkt
arfélag þess Stuðlar h.f. héldu aðal
fundi sína þriðjudaginn 11. júní
s.L
í uppþafi aðalfundar AB, minnt
★ JP-innréttingar frá Jóni' Péturssyni, húsgagnaframleiOanda — auglýstar I
sjónvarpi. St(lhreinar) sterkar og val um vióartegundir og haríplast- Fram-
leiðir einnlg fataskápa.
Að aflokinni viðtækri könnun teljum við, að staðlaðar henti I flestar 2—5
herbergja Ibúðir, eins og þær eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, að
oftast má án aukakostnaðar, staðfæra innréttinguna þannig að hún henti. I
allar fbúðlr og hús.
Allt þetta
■ic Seljum staðlaðar eldhús-
innréttingar, það er fram-
leiðun. eldhúsinnréttingu og
seljum með ðilum, raflækjum
og vaskl. Verð kr. 61-000.00 -
kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00.
•je Innilalið I verðinu er eid-
húsinnrétting, 5 cub/f. [s-
skápur, eldasamstæða með
tveim ofnum, grillofnl og
bakarofni, lofthreinsari með
kolfilter, sinki - a - matic
uppþvottavél og vaskur, enn-
fremur söluskattur-
Þér getið valið um inn-
lenda framleiðsiu á eldhús-
um og erlenda framleiðslu.
(Tielsa sem er stærsti eldhús-
framleiðandi á meginlandi
Evrépu.)
T*r Einnig getum við smfðað
Innréttingar eftir teikningu
og éskum kaupandá.
ic Þetta er eina tilraunln, að
þvf er bert verður vitað til
að leysa öll ■ vandamál hús-
byggjenda varðandi eldhúsið.
ic Fyrir 68.500,00, geta
margir boðið yður eldhúsinn-
réttingu, en ekki er kunnugt
Um. að aðrir bjéði yður. eld-
húsinnréttingu, með eldavél-
arsamstæðu, vlftu, vaski,
uppþvottavél og Isskáp fyrir
þetta verð- — Allt innijalið
meðal annars söluskattur kr.
4.800,00.
Söluumboö
fyrlr
JP
-innréttlcgar.
Umboðs- & heildverzlun
Kirkjuhvoli - Reykjavfk
Slmar: 21718,42137
ist formaður félagsins dr. Bjarni
Benediktsson, þeirra Þórarins
Björnssonar skólameistara og
Jóns Eyþórssonar, veðurfræðings,
en báðir unnu þessir menn gagn
merkt starf í þágu AB
Fundarmenn vottuðu minningu
þessara mætu manna virðingu
sína. Því næst fluttu formaður og
framkvæmdastjóri félagsins Bald-
vin Tryggvason skýrslur um starf-
semi AB og rekstur á s.l. ári.
Kom þar fram að xekstur félags-
ins hafði gengið mjiig vel og heild
arsala á bókum AB aukizt um
14%. Félagsmenn eru nú orðnir
yfir 9000 talsins.
Á árinu gaf Almenna Bókafé-
lagið út 19 bækur. Þar af 10 bæk-
ur eftir íslenzka höfunda. í marz
mánuði kom út ljóðabókin Ber-
fætt orð eftir Jón Dan, í septem-
ber kom út smásagnasafnið Rautt
sortulyng, eftir Guðmund Frí-
mann, í október kom út ljóðabók-
in Ný lauf, nýtt myrkur eftir Jó-
hann Hjálmarsson, í nóvember
komu út bækurnar, Blandað í
svartan dauðann. skáldsaga eftir
Steinar Sigurjónsson, Dágbók frá
Díafani, Þankar úr Grikklánds-
dvöl eftir Jökul Jakobsson, og
skáldsagan Þjófur í Paradís eftir
Indriða G. Þorsteinsson.
Haustið 1966 hóf Almenna bóka
félagið útgáfu á nýjum bóka-
Þotuflug er ferðamáti nútímans
Nútíminn gerir fyllstu kröfur
til hraða og þæginda á ferða-
lögum og þota Flugfélagsins
uppfyllir þær. Ferðin verður
ógleymanleg, þegar þér fljúgið
með Gullfaxa. 13 þotuferðir
vikulega til Evrópu í sumar. ^
ÞJÓNUSTA HRAÐI ÞÆGINDI - HVERGI ÓDÝRARI FARGJÖLD
FLUGFÉLAGISLANDS
FORYSTA í ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM '
flokki, sem nefnist Bókasafn AB
íslenzkar bókmenntir,“ og hyggst
félagið gefa út í þessum flokki
ýmis merkisrit íslenzk frá fyrri
og síðari tímum.
Á s.l. ári komu út í þessum
flokki 3 bækur: Sögur úr Skarðs-
bók í umsjón Ólafs Halldórsson-
ar, Píslarsaga síra Jóns Magnús-
sonar með ítarlegum og merkum
formála eftir dr. Sigurð Nordal
og loks Anna frá Stóruborg eftir
Jón Trausta, með formála eftir
Tómas Guðmundsson. Áður voru
komnar út bækurnar: Líf og
dauði eftir dr. Sigurð Nordal og
Kristrún í Hamravík eftir Guð-
mund G. Hagalín.
Á þessu ári 1968 eru væntan-
legar í þessum flokki 2 bækur,
Mannfækkun af hallærum, eftir
Hannes Finnsson, biskup, Jón Ey-
þórsson, bjó til prentunar og
Tyrkjaránssaga séra Ólafs Egils-
sonar í umsjón Sverris Kristjáns-
sonar.
Um áramótin s.l. kom svo út
gjafabók AB, Gamansemi Egluhöf
undar eftir dr. Finnboga Guð-
mundsson, en sú bók var send
öllum félagsmönnum AB að gjöf,
er keypt höfðu 6 AB-bækur eða
fleiri á árinu 1967.
Á árinu gaf Almenna bókafé-
lagið út skáldsöguna Alexis Sorbas
eftir Nikos Kazantzakis í þýðingu
Þorgeirs Þorgeirssonar og ljóða-
bókina Goðsaga eftir Gíorgos Sef-
eris í þýðingu Sigurðar A. Magn-
ússonar.
Rétt fyrir jólin kom út bókin,
VÍKIN G ARNIR mikið og veg-
legt fræðirit um víkingaöldina,
sem vakið hefur verðskuldaða at-
hygli og selzt mjög vel.
í Alfræðasafni AB komu út
6 bækur á árinu 0£j voru bæk-
urnar í safninu orðnar samtals
15 um s.l. áramót. Á árinu 1968
eru þegar komnar út 3 bækur til
viðbótar og í haust munu enn
bætast við 3 bækur, verða bækur
Alfræðasafns AB þá orðnar 21
talsins, og hefur nú verið ákveð-
ið að láta þar með staðar num-
ið við þennan vinsæla bókaflokk.
Sala bóka Alfræðasafnsins hef
ur gengið mjög vel og hefur þurft
að endurprenta allar 13 fyrstu
bækurnar, en síðari bækur verið
prentaðar í mun stærri upplög-
um.
Framkvæmdastjóri gaf nokkuð
yfirlit um fyrirhugaða bókaútgáfu
ársins 1968. Nú fyrir stuttu komu
á markaðinn 3 nýjar AB-bækur,
Golden Iceland, íslandsbók Sami-
vel, en AB hefur keypt útgáfu-
réttinn að þeirri bók á enska
tungu um allan heim, Hjartað í
boði, skáldsaga eftir Agnar Þórð-
arson, og Ég á mér draum, saga
um Martin Luther King í máli
og myndum í þýðingu séra Bjarna
Sigurðssonar, þessi bók er þegar
þrotin hjá forlaginu eh mun
verða endurprentuð fljótlega. í
haust munu m.a. verða gefnar út:
Fiskabók AB í þýðingu Jóns Jóns
sonar, sem verða mun í flokbi
með hinni vinsælu Fuglabók AÉ
Ævisaga Sveinbjörns Sveinbjörns-
sonar, tónskálds. eftir Jón Þórar-
insson, íslenzk oiðtök eftir Hali-
dór Halldórsson, í bókaflokknuro
Islenzk þjóðfræði Fagra veröld,
ljóðabók Tómasar Guðmundsson-
ar með myndskreytingum Atla
Más, en í ár eru liðin rétt 35
ár frá því Fagra /eröld var gefin
út í fyrsta sinn, bók eftir Gísla
Jónsson á Akureyrj um árið 1918
og aðdraganda þeirra atburða.
sem þá áttu sér stað og bók Per
Olafs Sundran, Ingenjör Andrées
Luftfard í þýðingu Ólafs Jónsson-
ar.
f stjórn Almenna bókafélagsins
voru kjörnir dr. Bjarni Benedikts
son, formaður en meðstjórnendur
voru kosnir Halldór Halldórsson.
Framhald á ols. 15.