Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 11
É LApGARDAGUR 13. jóH 1968 TIMINN n „Það býr engin hér,“ eagði lögregluþjónninn við drukkinn mann, sem var að beróa utan Ijósastaur. „6 jú, víst er hún heima“» anzaði maðurinn. „Það er ljús h'jiá henni upip á loftinu.“ Kona bálreið: „Ég véit ósköp vel að þú ert nærsýnn — en þáð 'fer í taugarnar á mér, þeg ar þú spyrð krakkana hvort það sé ég eða strætisvagninn, sem komi eftir götunni. Guðmundur skipstjlóri var að flýta sér og hljóp fýrir götu- horn, en var svo óheppinn að hlaupa beint í fangið á þung aðri konu. Konan bnegzt ó- kvæða við og húðskammar skip stjórann fyrir ógætni og dóna skap. Þegar konan loks þagn aði segir Guðmundur með mestu stillingu: „Ég bið yður að afsaka, frú,' en hvernig átti ég að reikna með Iþessu annesi ó kortinu?“ Reykvíkingur nokkur var að sýna kunningja sínum, roskn um bónda að austan, borgina. Þeir stóðu á homi Lækjargötu og Bankastrætis, er maður nokkur, dálítið reikull í spori, kom að vífandi. Hann hefur greinilega merkt höfðingssvip inn á bónda, því hann segir: „Áttu tíkall fyrir kaffi, 'kunn ingi?“ „*Nei, en hafðu engar áhyggj ur“, sagði bóndi, „ég bjarga mér.“ gsí? — Nei, Enuna, en hiwað er gaman að sjó þig, elskan. /y//i Júhú, löngu vaktinni er lokið. Krossgáta Nr. 67 Lóðrétt: 1 Gerir ónæði 2 Beita 3 Tónn 4 H'ár 6 Hindr ar 8 Verkfæri 10 Halda fram 14 Sverta 15 Söngmenn 17 á heima. R/áðning á gátu nr. 65. - Lárétt: 1 Ofsjón 5 Veina 7 Tál 9 Rek 11 Ar 12 La 13 LSrétt: 1 Mannsnafn 5 Eins og Rif 15 Öll 16 Álf 18 Stilli. hanar gera 7 Elska 9 Hrós 11 Staf Lóðrétt: 1 Oftara 2 Sæl 3 ur 12 Tveir eins 13 Nafars 15 JJ 4 Óar 6 Skalli 8 Ári 10 ílát 16 Flauta 18 Stjórnar. Ell 14 Fát 15 Öfl 17 LI. 28 ur allt í lagi, sagði frú Derange. — Ég ætla að skrifa, að ég taki boðinu og Jeanne getur svo beðið með að afhenda það þang- að til þú kemur aftur. — Eg verð enga stund, lofaði Alloa. Hún náði í alþjóðaökuskýrtein- ið upp í herberginu sínu og flýtti sér niður í lyftunni. Afgreiðslu- maðurinn skoðaði. það gaumgæfi- lega og sagði síðan: — Þetta er allt í stakasta lagi, ungfrú. En það getur enginn far- ið með bílinn til Spánar og aft- ur til baka nema þér. Alþjóða- ökuskírteinið er á yðar nafni, svo það getur enginn annar ekið þangað. — En ég held, að mér hafi ekki verið boðið, hrópaði Alloa upp yfir sig. — Ég held, að frú Derange hafi ætlað að láta dótt- ur sína aka bifreiðinni. — Það er ekki hægt, sagði af- greiðslumaðurinn. — Sjáið þér til. Það gilda mjög strangar regl- ur um að fara með bíla til Spán- ar. Sá, sem kemur þangað á bíl, verður að fara með hann sjálf- ur út úr landinu. — Hvers vegna? spurði Alloa. Afgreiðslumaðurinn brosti. — Þetta hafa verið mikil vand- ræði þar, sagði hann. — Franco hefur gert Spánverjum næstum ómögulegt að eignast innflutta bíla og samt sem áður komast 'þeir ■ einhvern vegirn, inn í land- ið. — Áttu við að þeim sé smygl- að? spurði Alloa. — Ég veit það ekki, ungfrú, sagði afgreiðslumaðurinn og það brá fyrir glampa í augum hans. — En Spánverjar eiga mjög fal- lega DÍla, stundum jafnvel Cad- illáka. Alloa hló. — Jæja, þeir geta nú samt ekki fengið okkar bíl, sagði hún. Hún fór upp og, sagði frú De- range, hvað afgreiðslumaðurinn hafði sagt. — En kjánalegt, sagði frú De- range. — Auðvitað ætlaði ég að láta Lou aka bílnum eða ég hefði getað ekið honum sjálf, ef því væri að skipta. Auðvitað hafa Cartwright-hjónin ekki boðið þér. Þau vita eldd einu sinni, að þú ert hér. — Lofaðu mér að fara með ykkur þangað, stakk Alloa upp á. — Ég get svo farið og fengið mér að borða einhvers staðar í, San Sebastian. Mér er alveg sama bó ég bíði eftir ykkur. —í Við gætum orðið seint á ferðinni, sagði frú Derange. , — Mér er alvega sama. Ég get setið í bílnum og beðið eftir ykk- ur. Við skulum ekki hafa neinar áhyggjur af þessu meira. — Jæja, þetta er mjög vin- gjarnlegt af þér. játaði frú De- range. — Viltu fara með bréfið niður, Jeanne. Jeanne flýtti sér niður og Alloa tók aftur upp bókina, En frú Derange var augsýnilega með hugann við annað en bréfaskrift- ir. Eftir stutta stund lagði hún frá sér bréfið, sem hún hélt á og sagði: — Hefur Lou nokkuð minnzt 6 við þig, hvers vegna við erum hér? — Áttu við það, að hitta Her- togann af Rangé Pougy? spurði Alloa. — Nú, svo hún hefur sagt þér frá því, sagði frú Derange. — Ég vona, að bú gerir þitt bezta til að láta henni skiljast hve skyn- samleet slíkt hiónaband eæti orð- Barbara McCorquedale ið, Alloa. Það gæfi henni stöðul Ég vil ekki gera þér ómak, en í þjóðfélaginu, og gerði hana að ef sá tími kæmi, að þú héldir, mikilvægri persónu. — Hvað um það, ef hún yrði nú ekki ánægð? spurði Alloa. Frú Derange hikaði andartak, en sagði síðan: En ef hún á hinn bóginn giftist einhverjum venjulegum Bandaríkjamanni og yrði svo ekki ánægð með það? Hvað á hún þá eftir nema óánægjuna? — Elski þau hvort annað, þá hefðu þau a.m.k. tækifæri til að geta orðið hamingjusöm, sagði Alloa lágri röddu. — En ef hann giftist henni nú vegna peninganna? spurðu frú Derange. — Alloa, peningar gera lífið erfitt fyrir stúlkur, sérstak- lega ef þær eiga eins mikla pen að Lou vildi fá að sjá mig, viltu þá láta mig vita? Þú veizt, að ég elska hana og ég held, að innst inm elski hún mig líka. Sem sagt, ef þú skrifar eða send- ir skeyti, þá fæ ég mér flugfar strax og kem eins fljótt og ég get. Hjartans þakkir. enn einu sinni. Steve Weston. Alloa leit á heimilisfangið, sem var skrifað efst á blaðið og braut síðan bréfið saman og lagði það í bréfakassann sinn. Hún kenndi í brjósti um Steve Weston og var þess fullviss að hann elsk- aði Lou sjálfrar hennar vegna, en ekki vegna peninganna, hvað inga og Lou hefur fengið að erfð- í sem ** Derange sagði um. Það er ekki til neins að veltaí .®g ,vei1};’ að eg mu,núl hefú' vöngum yfir, hvað Lou mundi ur giftast honum. ef eg mætti gera ef hún væri ekki auðug. ve^a áA1,miUl Úans og hertogans; Hún er auðug og þess vegna verð sag 1 , oa vlð sjalfa sig. og þa ég sem móðir hennar að ákveða, fort h“að “æja:.,því Aþað ,voru hvað er henni fyrir beztu, þegar vlst ehkl miklfr llkur a þvl-,að tímar líða. Alloa var áhyggjufull á svip- inn. — Setjum svo, sagði hún. — Setjum svo, að henni falli ekki við hertogann? — Henni fellur við hann, sagði frú Derange örugg. - Hugsaðu hún ætti um slíka menn að velja. Hún vélritaði það sem eftir var morgunsins, fór og fékk sér að borða og vélritaði síðan til klukk- an fjögur. Lou hafði farið að leika tennis og frú Derange var ekki komio úr hádegisverðarboði AJloa sá, að nú hafði hún tíma þér, hvað hann getur boðið £/rir ,slalfa Slg.°e hun stundi af henni. Hertoginn er höfuð einn- ánægju. Him ieit í spegil og hijóp ar fínustu aðalsættar í Frakk-1 s„ðan mður a strondma. Hun var ekki í neinu nema einfalda lér- eftskjólnum. sem hún hafði keypt í London, en samt virtist hún of mikið klædd í samanburði við konurnar. sem lágu á ströndinni í örsmáum bikini baðfötum, ör- stuttum buxum og sundbolum, sem virtust vera búnir til úr ein- um smáborða. Alloa gekk frá hópnum, sem safnazt hafði saman rétt fyrir neðan hótelið og gekk til hægri, þar sem ekkert var að sjá nema naktar klappir og nokkur einbýl- ishús á víð og dreif Bráðlega fann hún sand. þar sem enginn ^__________ var og settist niður og spennti __ Nei, auðvitað ekki, sagði! SrGipar utan um annað hnéð og Alloa. — Það er þess vegna, sem horfði út á hafið. ég vorkenni Lou. Hún hugsaði um Dix og henni — Lou er mjög heppin stúlka,. fannst, að hann sæti við hlið sagði frú Derange ákveðin. I hennar. Dökk augu hans horfðu Alloa reyndi að sannfæra sig'a hana glettnislega og brosið á um, að það væri satt. En þeg-’ ar hún kom inn í herbergið sitt, fann hún nokkur bréí á snyrti-: borðinu sínu. Jeanne sagði henni, í landi. Hann á miklar landareign- ir og hús í París. Alloa, þú verð- ur að hjálpa mér. Ég veit, hvað dóttur minni er fyrir beztu, en þú getur hjálpað henni að koma auga á það. Alloa fann, að það þýddi ekk- ert að tala um þetta. — Ég skal gera eins og ég get, sagði hún. — En ég er feg- in, að ég kemst ekki í svona að- stöðu sjálf. — Þú ert allt önnur mannteg- und, sagði frú Derange niður- bældri röddu. ‘ — Enginn mundi giftast þér, nema fyrir þína eigin verðleika. ÚTVARPIÐ hvers vegna þau væru þar, — Mér þykir þetta svo leiðin- legt ungfrú. Ég gleymdi að láta þig hafa þau í gærkvöldi. Þau komu á Claridge hótelið rétt áð- ur en við lögðum af stað hing að. Dyravörðurinn bað mig að sjá um, að þú fengir þau. Ég mundi ekki eftir þeim fyrr en í morgun. — Það er allt í lagi, sagði Alloa og sá, að það, sem efst lá, var frá föður hennar. Hún leit á hin. Eitt var frá skólasyst- ur hénnar Þar fyrir neðan var bréf með skrift sem hún kann- aðist ekkert við. Hún opnaði það fyrst vegna þess að hún varð for- vitin, leit á undirskriftina og henni til undrunar sá hún, að það var frá Steve Weston. Hún var undrandi á að fá bréf frá honum. Hún flýtti sér að lesa það. Kæra ungfrú Derange! Eftir að ég fór, mundi ég eft- ir, að ég hafði ekki þakkað þér nógu vel fyrir hjálpina. Ég fann, að þú gerðir allt, sem I þínu vaidi stóð og ég «r þér mjög bakklátur fyrk þaS. ______1 Laugardagur 13. fúlí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg lsútvarp. 13.00 Öskalög mS ■) IJ sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu Ijósi Árni Ó. Lárusson stjórnar umferðarþætti. 15.25 Laugardags syrpa í umsjá Hallgríms Snorra sonar. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grimsson kynna nýjustu dægur lögin 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin 18.00 Söngvar ) létt um tón: 18.20 Tilk 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Fréttir 19 30 Dag- legt lif. Árni Gunnarsson frétta maður sér um þáttinn 20.00 Vin sældalistinn Þorsteinn Helgason kynnir vtnsælustu lögin I Nor- egt 20.30 Lelikrlt: .JlaustmánaS arkvöld" eftir Friedrich Diirren matt. Þýðandi: Ragnar Jóhannes aoo. Letkstjðri: Baldvin Halldórs (on. (Aður flutt 1959) 21.20 Lög eftir Gersbwln 22.00 Fréttir og veðurfneguir 22.18 Danslög 23 SS Fréttír i atotta máh. Dagskrár k*.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.