Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 13
LA«TGaíRDA«UR 13. Jfilí 1968 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR Island og Svíþjóð leika til úrslita! Svíar unnu Pólverja 3:0 í gærkvöldi. Norðmenn unnu Finna. Alf-Reykjavík. — Það verða Iværu í sumarleyfi í síðari hálf leik. Leikur fslands og Svíþjóðar Framhald á bls. 14 Nú harðnar haráttan! 3 leikir í 1. deild á sunnudag og mánudag Norðmenn unnu 2:0 Norðmenn og Finnar léku í gaerkvöldi í a-riðlinum í Norður- ^landamótinu í knattspymu. Fór leikurinn fram í Keflavík og lyktaði með sigri Norðmanna, 2:0. f háifleik var 0:0. Norðmenn leika því um 3. sæti við Pólverja og hofst sá ieifeur kL 13.30 á Lamgar- dalsvelli í dag. Danir og Finn ar keppa um 5. sæti ML 11.30 f. h. sarna stað. Svíar, sem mæta fslendingum í dag í úrslitaleik Norðurianda- mótsins í knattspymu. Þeir sigr uðu Pólverja auðveldlega í gær kvöldi, 3:0 og var sigur þeirra sanngjarn í alla staði. Svíaralr léku fast, án þess að vera grófir, og höfðu Pólverjarair lítið að gera í hendumar á þeim. ÖH mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Strax á 5. mínútu skoraði Westberg fyrir Svía 1:0. Og Jatohsen sikoraði 2:0 á 23. mínútu. Þriðja og síðasta markið skoraði Lindtoroth á 36. mínúitu. Með þessum þremur mörkum Alf-Reykjavík. — Keppninni í 1. deild verður haldið áfram á sunnudag og mánudag og fara þá fram þrír leikir. Fyrirsjáanlegt er, að keppnin verði jöfn og tví sýn. Allt getur skeð enn þá. Minna má á, að neðstu liðin geta ógnað efstu liðunum. Er leikur Keflvikinga og Fram gott dæmi um það. Á sunnudaginn heimsækja Kefl víkingar Akureyri. Mætast því topp-liðið og botnliðið í leik. Ak ureyringar hafa engum leik tap að til þessa, en gert tvö jafntefli. Keflvíkingar hafa hins vegar að- eins náð einu stigi úr sínum leikj um. Ef Keflvíkingar verða eins ákveðnir og á móti Fram, er ekki óhugsandi, að þeir geti náð öðru eða báðum Stigunum. Það geta þeir, án þess að sýna neinn rudda leik. Hins vegar er því ekki að neita, að Akureyringar eru sigur stranglegri. Leikurinn hefst kl. W. Á sunnudaginn leika í Reykja vík Valur og Vestmannaeyjar. Eins og mönnum er enn í fersku minni, unnu Vestmannaeyingar Val í fyrsta leik mótsins mjög óvænt. Spurningin er, endurtek ur sama sagan sig nú? Þess má geta, að þetta verður fyrsti leik ur Vestmannaeyinga í 1. deild í Reykjavík. Leikurinn hefst kl. 16. Og á mánudagskvöld mætast Reykjavíkur-liðin Fram og KR. Framhald á bls. 15. Lokahóf að Sögu í fyrradag fóru þátttakendurnir í NorSurlandamótl unglinga í ferS til Þingvalla og HveragerSis. Þeir voru mjög heppnir meS veSur og hinir ánægSustu meS ferSina, Á myndinni aS otan, sem Lars-Erik Björk tók, sjást þeir virSa Peningagjá fyrir sér. Verðlaunaafhending fyrir fs- landsmótið í útihandknattleik verð- ur að Hótel Sögu á sunnudags- kvöldið. Eru handknattleiksfólk jhvatt til að fjölmenna í lokahóf ! ið. Aðgagur er ókeypis. 13 Kárl — markhæstur Kári Árnason, Akureyri, er langmarkhæsti leikmaður 1. deildar, hefur skorað 7 mörk af 9 mörkum Akureyrar, en í öðru sæti koma þeir Helgi Númason, Fram og Óiafur Lár- usson, KR, með 4 mörk hvor. Hefur Helgi þó ekki leikið síð ustu leiki Fram vegna meiðsla. Annars lítur taflan þannig fit: Kári Árnason, ÍIBA 7 mörk Ólafur Lárusson, KR 4 — Helgi Númason, Fram 4 — Reynir Jónsson, Val 3 — Gunnar Fel., KR 3 — Hermann Gunn., Val 3 — Sigmar Pálss., Vestm. 2 — Ásgeir ELíasson, Fram 2 — Hallgrítnur Júl., Vest. ,2 — Eiyleifur Hafst., KR 2 — Eftirtaldir leikmenn hafa skorað eitt mark hver: Guð- mundur Þórarinsson, Vest., Vailsteinn Jónsson, Akureyri, Jóhann Reynisson, KR, Elmar Geirsson, Fram, ELlert Sehram, KR, Erlendur Magnússon, Fram Einar Árnason, Fram, Þórólfur Beek, KR, Hörður Markan, KR, Magnús Jónatansson Akureyri, Ágúst Guðmundsson, Fram og Einar Guðnason, Keflavík. Staðan í 1. deild fyrir Leikina um helgina er þessi: Akureyri 5 3 2 0 9: 2 8 Fram 5 2 3 0 10: 6 7 KR 9 2 2 1 13: 7 6 Valur 5 1 2 2 7: 8 4 Vestm. 4 1 0 3 5:11 2 Keflavík 4 0 13 1:11 1 FRETTIR FRA GOLFMÓTINU Á golfmótinu í Vestmannaeyj- ufn urðu kunn úrslit í kvenna- flokki og unglingaflokki. Á morg un er úrslitakeppnin i meistara- flokki, 1. flokki og 2. flokki. í kvennaflokki urðu ÚRslit þessi: Guðfinna Sigurþórsdóttir, Suður nes, 202 högg, Ólöf Geirsdóttir, Reykjavík, 211 högg. Laufey Karls dóttir, Reykjavík, 211 högg. Kvennasveitirnar Léku 36 holur. í unglingaflokki voru leiknar 72 holur. Úrslit urðu þessi: Hans Isebarn, Reykjavík, 311 högg, Björgvin Þorsteinsson, Akureyri, 318 högg. Jón Haukur Gunnlaugs son, Vestmannaeyjum, 319 högg. í meistaraflokki er búið að leika 54 holur og 18 eru eftir. Stað an í kvöld er þannig að Þorbjörn Kjenbo, Suðurnesjum, 221 högg. Gunnar Sólnes, Akureyri, 224 högg, Hallgrímur Júlíusson, Vest m.eyjum, 224 högg, Óttar Ingva- son, Reykjavík, 226 högg, Ein ar Guðnason, Reykjavík, 226 högg. Fyrsti flokkur er búinn að leika 54 holur og 18 eru eftir. Staðan er þannig: Marteinn Guðjónsson, Vestm.eyjum, 240 högig, Ársæll Lárusson, Vestm.eyjum, 242 högg og Sveinn Þórarinsson, Vestm. Annar flokkur er búinn að leik'a 54 holur, 18 eftir. Pétur Ántonss., Suðurnes, 247 högg, Þorvaldur Jó- hannesson, Reykjavík, 256 högg og Ragnar Guðmundsson, Vest- mannaeyjum, 260 högg. Sagt frá skólaslitum íþróttakennaraskóla íslands: Brýn þörf á lengri náms- tíma og auknu kennaraliði Iþróttakennaraskóla íslands var slitið 30. júní s. 1. Viðstadd ir skólaslit voru allmargir gest ir og þeirra á meðal íþrótta- kennarar, sem brautskráðust fyrir 5 árum. Orð fyrir þeim hafði Helgi Hólm og færðu þeir skólanum peningagjöf. í vetur voru 20 nemendur við nám í skólanum, lengst af, 16 luku íþróttakennaraprófi. Hæstu einkunn hlaut Hölmfríð ur Gísladóttir fná Akureyri 8.44- Þetta var 35. nemendahópurinn sem brautskráður hefur verið frá íslenzkum íþnóttakennara- skóla. Skólinn efndi til nám skeiðs fyrir nemendur í skiða íþróttum. Námskeiðið fór fram á Seljalandsdal við ísafjarðar kaupstað Oig stóð í viku tíma. Aðstaða þar öll ér mjög góð, fjölbreytt skíðaland og skíða- lyfta, sem nemendur létu mjög veil af. Við skólann voru svo haldin sérstök námskeið í sundi knattspyrnu og handknattleik. Handiknattleikssamfoand ís- lands hefur í nokkur undanfar in ár sýnt nemendum skólans þann velvilja að færa þeim að gjöf viðurkenndar úrvals kennslubækur í handknatfleik. Gert er ráð fyrir, að nemend ur skólans fliytji í haust í nýja Framhald á bls. 14 iitaa /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.