Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 13. júlí 1968 I TIMINN HÖTEL GARÐW 1 m. herb. kr. 300.- 2 m. herb. kr. 400.- Veitingasalurinn op- inn alla daga frá 7.00 — 23.30 s HÓTELGARÐUR* HRINGBRAUT-SÍM115918 Auglýsið í Tímanum BIAFRA Framhald af bls. 1. segir hann, að neyðin þar sé svo sár, að það sé einfaldlega ekki hægt að lýsa henni með orðum, og ástandið í Biafra sé þannig, að það þoki Víetnammálinu alger- lega til hliðar í bráð. Séra Berge mun leggja til í kvöld, að eyjan Ferando Po, sem er spánskt yfir- ráðasvæði skammt undan strönd Nígeríu, verði notuð með miðstöð hjálpara'ðger<$anna. Berge segirj að eyjan ac-JNch staðsett landfræði- lega séð, hún sé hlutlaus og flug- höfnin þar fullnægjandi í tækni- legu tilliti. Berge hefur látið hafa eftir sér, að berist ekki 100 til 200 lestir matvæla til Biafra á hverj- um degi næstu vikurnar, muni milljónir manna láta lífið sökum hungurs. Það er því helzt útlit fyrir að miðstöð hjálparaðgerða kirkjunn- ar verði á Fernando Po og það- an verði vistunum flogið til Enugu. Hins vegar hefur Rauði krossinn þegar valið sína bækistöð úti fyr- ir ströndum Nígeríu. Það er spánska smáeyjan Santa Isabel, og þangað er nú á leiðinni fyrsti skreiðar og undanrennuduftsfárm- urinn frá Rauða krossi íslands. Hann fór frá íslandi til hafna í Þýzkalandi, en þaðan fór farmur- inn með skipum áleiðis til Santa Isabel. LANDBÚNAÐARSÝNING Framhald af bls. 16 Skógræktarfélag íslands flytur frá Hallormsstað og skrautgarður, sem Garðyrkjufélag íslands ann- ast. Á sýningunni verða allar tegund ir búfjár, þar með talin svín, geit ur og alifuglar. Þá verða sýndir þarna yrðlingar og hreinræktaðir íslenzkir hundar Samkeppnissýningar verða á hrossum af öllu landinu. Samskon ar sýningar verða á nautgripum og sauðfé. Verður að takmarka hópinn við varnarsvæði sunnan- lands. Þarna verður um algjört úr val að ræða, og verða veitt þrjá tíu þúsund og tuttugu þúsund aukaverðlaun fyrir bezta stóð hestinn. Heildarupphæð þeirra búfjár verðlauna sem veitt verða á sýn ingunni nema rúmlega hálfri mill jón. Eins og áður hefur komið fram þá er markmið sýningarinnar tví þætt. í fyrsta lagi á hún að sýna borgarfólki hver staða og þýðing landbúnaðarins er í dag, hvaða vörur bændur framleiða og hvaða rekstrarvörur þeir nota. í öðru lagi fá bændur tækifæri til að kynnast nýjungum í vélum og tækjum og afla upplýsinga um stofnanir, sem eiga fulltrúa á sýningunni. Búnaðarfélag íslands verður m. a. þarna með merkilegar upplýs ingar. Er þeim skipt í tvær deild ir, þróunardeild óg hlunnindadeild í þróunardeildinni er sýnt hvern ig öll svið landbúnaðarins hafa breytzt frá aldamótum, og í hlunn indadeildinni er sýnt hver hlunn- indi bændur hafa, svo sem fisk, reka, lax og silung, dúntekju og fuglatekju. ALTARISKROSS Framhald aí bis. 16 Á sökklinum eru tvær silfur- plötur — á aðra er letrað: MINNING en á hina: GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR F. 5. okt. 1885 D. 16. jan. 1963 Jónas og dætur hans, Auður og Gerður, afhentu krossinn í morgun fulltrúum Hallgrímissafn aðar við einfalda en hátíðlega lega athöfn í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð. Hér til hliðar er mynd af krossinum. RÁÐHERRALISTI Framhald aí bls 1. hann að taka við embætti kennslu- málaráðherra. Mun það embætti verða mjög þýðingarmikið í sam- bandi við hinar umfangsmiklu há- skólaumbætur, sem de Gaulle hef- ur lofað að framkvæma. Áberandi er, að embætti upp- lýsingamálaráð’herra hefur verið fellt niður, en í þess stað skipað- ur upplýsingafulltrúi (við ^forsætis- ráðuneytið og er það Joeí de Theule, sem hlaut þá stöðu. Bend- ir þetta til þess að forsætisráð- herrann ætli sjáifur að annast upp- lýsipgastarfsemina að mestu leyti. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. Bæði liðin hafa góða möguleika í kapphlaupinu um íslandsmeistara titilinn. Fram er með einu stigi meira en KR og takist liðinu að sigra, verður Fram langlíklegasti „Reykjavíkur-kanditatinn" til að hljóta íslandsbikarinn í ár. Er ekki að efa, að þessi leikur verði mjög jafn og spennandi. Fram hefur engum leik tapað til þessa, en KR hefur sigrað glæsilega í tveimur síðustu leikjum sínum. Leikurinn á mánudag hefst kl. 20.30. i Sjáið töfluna yfir markhæstu j leikmennina og stöðuna í deildinni i annars staðar á síðunni. reitt. Er þá varla von að þeir treysti svörnum óvinutn sínum. INN í DEILURNAR um flutn ing’aleiðir blandast auðvitað pólitík. Telja Lagos-talsmenn, að Ojukwu reyni að nota eymd ina í Biafra til þess að fá al- menningsálitið með sér í þeim tilgangi að fleiri ríki viður- kenni Biafra sem sjálfstætt ríki, og að krafa Ojukwu um loftbrú í stað flutninga á landi frá Nígeríu sé af sama toga spunnin. Á hinn bóginn segja Biafra menn, að hótun Nígeriustjórn ar utn að skjöta niður flugvél ar, er flytji matvæli til Biafra í leyfisleysi, sýni þann ásetnimg stjórnarinnar aö gamga að Ibó- um dauðum, og gera allt, sem hún getur, til þess að halda uppi kenningunni um „eina Níg eriu“. Þá segja Biframenn, að von laust sé að flytja birgðir land- leiðis, t. d. frá Kalabar sunnan Biafra, vegna samgönguörðug- leika. Oig út í loftið sé að tala um birgðaflutninga fró Lagos; til þess hafi enginn á þessu svæði samgöngutæki. Á MEÐAN leiðtogar Bi- afra og Nígeríu deila um þetta, á meðan erlendar ríkisstjórnir leita úrræða en finna engin, á meðan safnað er fjármunum og vistum víða um heim til áð- stoðar Biaframönnum, deyja konur, karlmenn og börn í hrönnum. Dánarorsökih er allt af hin sama; kwashiorkor, eða skortur á eiggjaihvítuefni á háu stigi. Nafnið þýðir „Rauður maður“, og er tilkomið vegna ,þeirrar rauðgullnu slikju, er myndast á hár þeirra, sem merktir eru dauðanum vegna skorts á eggjahvituefni. í litlu þorpi rétt utan við Umuokoro i Biafra fór frétta maður með írskum presti, sem verið hefur í landinu í 20 ár. Þar höfðu 10 börn af um 30 lát ist síðustu dagana. Átta í við bót höfðu rauðgullna slikju í hárinu; merki dauðans. Pfest urinn, sér Frederick Fullen, sagði fréttamanninum: „Börnin hér deyja á hverjum degi. Við heyrum um það eftir á. Fólkið segir: „Barnið fór.“ Hversu oft hafa ekki þau orð verið sögð í Biafra að und- ! anförnu. Börnin eru veikust fyr j ir, og þau eru mörg meðal i þeirra 3000, sem láta lífið í Biafra í dag úr hungri og van næringu. Elías Jónsson. voru kosnir Tómas Guðmundsson, formaður en aðrir í bókmennta- ráð þeir Birgir Kjaran, Guðmund- ur G .Hagalín, Höskuldur Ólafs- son, Indriði G. Þorsteinsson, Jó- hannes Nordal, Kristján Alberts- son, Matthías Johannessen og Sturla Friðriksson. Á aðalfundi Stuðla h.f. en eins og kunnugt er, er það styrktar- félag Almenna bókafélagsins, gaf framkvæmdastjóri, Eyjólfur K. Jónsson, ritstjóri skýrslu um hag og rekstur félagsins á s.l. ári. í stjórn Stuðla voru kjörnir, Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, formaður en meðstjórnendur voru kosnir Loftur Bjarnason, útgerð- armaður, Magnús Víglundsson, framkvæmdastjóri, Sveinn Bene- diktsson, framkvæmdastjóri og Geir Zoega, framkvæmdastjóri. í HEIMSFRÉTTUM Framhald af 8. síðu. Birgðaflutningar landveginn eru þó af flestum taldir auðsyn legir a. m. k. er frá líður. Sam bandsstjórnin hefur iofað að hleypa birgðaflutningabifreið- um gégnum „víglínuna“ til Biaframanna með matvæli og lyf. Þetta hafa Biaframenn tek ið illa í. Þeir hafa margt víð þetta að athuga. Slíkir flutninigar myndu gefa sambandsstjórninni vald yfir lífi og dauða Biaframanna á mun áþreifanlegri hátt held ur en umsátur þeirra. Jafn- framt er mikill ótti Ibóa við að matvæli, sem fara um hend ur sambandshermanna, verði eitruð. Þessi ótti er mjög rík ur, að sögn þeirra er til þekkja, og í rauninni ekkert nýtt fyrir brigði. Þannig munu Ibóar, sem komu á sjúkrahús fyrir um fimm árum síðan, hafa neitað að borða mat, sem aðrir en þorpsbúar þeirra höfðu mat- AÐALFUNDUR Framhald af bls. 6. prófessor, Gylfi Þ Gíslason, ráð- herra, Jóhann Hafstein, ráðherra og Karl Kristjánsson, fyrrv. al- þingismaður. f bókmenntaráð i I ' ® MikioUrvalHljómsveita 20 Ara heynsla Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Sextett Jóns Sig., Tríó, Kátir félagar. — Stuðlar. Tónar og Ása. IVIono Stereo, Hljóm- sveit Hauks Mortens, — Geislar frá Akureyri. Pétur Guðjónsson. | Umboo Hljömsveita | Simi-16786. SÍMI Bless, Bless, Birdie íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný atnerísk gamanmynd í litum og Pana- vision með hinum vinsælu leik urum Ann Margaret Janet Leigh ásamt hinni vinsælu sjónvarps stjömu Dick van Dyke Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn LAUGARAS Simar 32075. og 38150 Ævintýramaðurinn Eddy Chapman (The Triple Cross) Blenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. GAMLA BIO SftTuU iil Síml 11475 Hugsanalesarinn (The Misadventures of Merlin Jones). Walt Disney-gamanmynd með íslenzikum texta. Sýnd kl. 5 og 9. T óriabíó Slm 31182 íslenzkur textl TOM JONES Heimsfræg og snilldarvei gerð enak stórmynd 1 litum. Endursýnd kiL 5 og 9 Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. slml 22140 Faraó Fræg stórmynd í litum og Dial iscope frá „Fihn Polski* Leikstjóri: Jerszy Kawalero- wic. Tónlist: Adam Walacinski Myndin er tekin í Usbekistan og Egyptalandi. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: George Zelnik Barbara Bryl. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 50249. Lestin Amerísk mynd með ísl. texta. Burt Lancaster Sýnd M. 5 og 9 rncw KílBAMökaSB! Slm 41985 Islenzkui textl Villtir englar (The wild angels) Sérstaæð og ógnvekjandi ný, amertsk mynd i litum. Peter Fonda. Sýnd fcL 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. fÆJÁRBÍ Simi 50184 Brúðurnar eða 4x6 Mjög sikemmtileg ítöisk gaman- mynd með Gina Lollobrigida. ísienzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Eddy og peninga- falsararnir spennandi sakamiálamynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Slml 11544 Ótrúleg furSuferð (Fantastic Voyage) íslenzkir textar Furðuleg og spennandi amerisk CinemaScope litmynd sem aldrei mun gíeymast áhorfendum. Stephen Boyd Kaque) Welcb Sýnd kl 5 7 og 9 Sinu 11384 Orustan mikla Stórfengleg og mjög spenn- andi ný amerísk stórmynd í litum og Cinemaseope. fsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 oé 9. WÍFIISÍ Lokað vegna sumarleyfa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.