Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.07.1968, Blaðsíða 14
14 tTmtntn LAUGARDAGUR 13. JSH 1968 OLÍUMÖL Framhald af bls. 1. fleiri stöðum en í fyrstu hefðu þær yfirleitt mistekizt. Menn þyrftu vissa þjálfun og æfingu til að gera þetta, og hún hefði m. a. verið fyrir hendi, þegar þessi kafli var lagður, vegna þeirrar æfingar sem menn voru búnir að fá áður. Lagning olíumalar hefði tek- izt vel á Flötunum í Garða- hreppi og á Álftanesvegi, en þar hefur olíumöl verið lögð á kafla. Á fjölförnum götum ann- ars staðar hefði tekizt miður með endingu olíumalar. T. d. hefðu komið vilpur í Vífils- staðarveginn, sem lagður var olíumöl, enda heldur olíumöl- in ekki, bresti undirlagið. Olíu- mölin er ekki höfð nema 4 sm. á þykkt, en bæði malbik og steypa er þykkri. Snæbjörn sagði, að ekki hefði verið rætt um framhald á lagn ingu olíumalar í og með vegna þess að ekki væri fjárveiting fyrir hendi. Hún væri einkum ætluð á vegi, þar sem umferð væri lítil. Með því tilraunafé, sem veitt hefur verið til lagn- ingu olíumalar, hefur fengizt dýrmæt reynsla, sem stuðzt verður við í framtíðinni. Peníngabréf í óskilum á Póststofunni EKH-Reykjavík, föstudag. f< hádegisútvarpi í dag var les- I ÞRÓTTI R Framhald af bls. 13. hekraaivistarhúsið. f sumar mun íþnóttasamiband íslands hald-a þar nátnskeið fyrir starfsemi sína. Skólastjóri gat þess, að hann vonaðist fastlega til, að mennta málaráðherra sæi sér fært að legigja fyrir nœsta Alþingi frum vanp til laga um íþróttakennara sfeóla íslands. Tillaga að slfku frumvanpi var samin fyrir nobkrum árum og afgreidd frá nefnd, er menntamiálaráðlherra skipaði. Nú er að skapast sú aðstáða við skólann, hvað hús- niæði viðkemur, sem gerir mögu legt að framkvæma þær breyt ingar, sem ný lög gera vœntan lega ráð fyrir. Þörfin er brýn á lengri námstíma og auknu kennaraliði. in auglýsing frá Póststofunni í Reykjavík og vakti hún töluverða atliygli. Póststofan auglýsti eftir eiganda óáritaðs peningahréfs sem henni hefði borizt fyrir skömmu. Ekki var þess getið hve mikið fé væri í umslaginu né hvenær það hefði borizt. Tíminn leitaði upplýsinga um þetta mál hjá póstmeistara, Mattln'asi Guð- mundssyni. Matthías sagði, að það vœri alltaf dálítil brögð að því, að menn slysuðust til þess að setja ýmsa aðskotahluti með í póstkass ana, þegar þeir væru að póst- leggja bréf ísn. Það væri nokkuð algengt að fá reikninga, kvittan- ir eða opin bréf og óárituð um- slög af ýmsu tagi úr póstkössum,- Varðandi peningabréfið, sem auglýst var í dag, sagði póstmeist ari, að það hefði borizt^ fyrir skömmu óáritað og opið. f bréf- inu eru nokkur þús. krónur, en þó Upphæðin sé ekki mjög há, hlýtur eigandi bréfsins að sakna innihaldsins, hafi bréfið farið í Brúnn hestur frekar WM, tapaðist frá Skógarhólum aðfaranótt sáðastliðins sunnudags. Þeir sem upplýsingar gætu gefið vinsamlega hringi 1 Sigurð Ármann Magnús- son, símar 16737 og 20794 Húsgögn til sölu Upplýsingar gefnar á Silf- urteig 1, milli kl. 9—11 á kvöldin. Sýningargestir yfir 50 þúsund Sýningargestir á Kjarvalsýning unni í Listamannaskálanum eru nú orðnir nokkuð á sextugasta þúsundið. Heifur aldrei verið hald N otað-nýlegt - nýtt Daglega koma barnavagn- ar, kerrur, burðarrúm, — leikgrindur, barnastólar ról ur, reiðhjól, þríhjól, vögg- j ur og fleira fyrir börnin. j Opið frá kl. 9—18,30. — ! Markaður notaðra barna- ökutækja. Óðinsgötu 4, sími 17178. (Gengið gegnum undir- ganginn). in jafn fjölsótt sýning hér á landi og er þá ekki eingöngu átt við listsýningar, heldur einnig vöru- sýningar og var hvorki iðnsýning in í fyrra né-sjávarútvegssýning in í vor jafnfjölsótt og þessi Kjarvalssýning. Enda var öllum íslendingum boðið á Kjarvalssýn inguna- og hefur landinn kunnað að meta gestrisnina því um fjórð ungur landsmanna hefur mætt. Síðasti dagur sýningarinnar er á sunnudag. Verður sýningin op- in á laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 22. Þegar er búið að framlengja sýninguna einu sinni og verður ekki gert aftur. fbúð til sölu Til sölu er íbúð 1 sambýlishúsi Byggingarfélags verkamanna í Kópavogi að Ásbraut 19. Félagsmenn hafa frest til að neyta forkaups- r^ttar til 1. ágúst n. k. l \ Byggingarfélag verkamanna, Kópavogi. ÞAKKARÁVÖRP Beztu þakir færi ég öllum sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu, þ. 1. júlí síðastliðinn með heimsóknum, blómum, heillaóskum eða á annan hátt. Hermann Eyjólfsson, Gerðakoti, Ölfusi. Systir mín og fósturdóttir, ' Rebekka Ebba Hansen andaSist f Landsspítalanum 12. júlí 1968. Fyrlr hönd fjarstaddra ættingja. Halldór Hansen, yngri, Kristín Þorsteinsdóttir. . HlaSiým henta allstaðar: i bamaher- bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbtUtaðinn, veiðihúsið> bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðnimanna eru: II Rfjimin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þcim upp 1 tvaa: eða þrjár hatíftr. ■ Htegt er að £á aukalcga: Náttborð, stiga cða hliðarborð. ■ Innanmál rámanna er 73x184 sm. Haegt er að fó rámin með baðmull- ar og gámmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstaklingsrúm ogiijónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirtimin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin cru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taléa i sundur. HÚSGAGNAYERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 póstkassann af vangá. Póstmeist- ari vildi ekki gefa nánari upplýs- ingar um peningaupphæðina eða komutíma bréfsins. Taldi hann að slíkt mundi gera póstmönnum erf itt fyrir um að greina milli rétta eigandans og annarra, sem telja sig hafa týnt peningabréfum. Eft ir að auglýsingin var lesin í út- varpinu hafa nokkrir komið á Póststofuna og spurt eftir pen- ingabréfum, sem þeir telja sig hafa glatað, en enginn hefur far- ið nálægt réttri peningaupphæð né réttum komutíma bréfsins. Póstmeistari taldi alveg öruggt að þannig væri frá málum geng- ið að réttur eigandi fengi bréfið í hendur, ef hann gæfi sig fram. Að endingu sagði póstmeistari, að hann hefði í upphafi látið lög- regluna vita af þessu bréfi, en þar eð enginn hefði vitjað þess þar, hefði hann brugðið á það ráð að auglýsa bréfið í útvarpinu. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. hefst klukkan lö á Laugardals- vellinum í dag. Fyrirfram verður að álfta Svíana sigurstranglegri, en engu að síður ættu ísl. piltarn ir að geta veitt þeim harða keppni, alveg eins og í Norður landiamótinu 1966, þegar islenzka liðið gierði jafntefli við Svíana, 0:0. Áríðandi er, áð isl. knatt- spyrnuáhugamenn fjölmenni á Laugardalsvöl'linn í dag og hvetji íslenzka liðið til dáða. Hvatningarhrópin geta haifit mik ið að segja. FRÉTTIR DAGSINS Framhald af bls. 3. maí síðastliðinn. Eins og á undanförnum árum hefur starfsemi félagsins aðallega beinzt að því að greiða götu íslenzkra námsmanna til náms í Bandaríkjunuim og auika menningatengsl fslands og Bandaríkjanna með öðrum hœtti. Félagið hefur nána samvinnu við the American- Scandinavian Foundation í New York, er vinnur mikið starf í sambandi við menning artengsl Bandaríkjanna og Norðurlanda, sérstaklega með hvers konar aðstoð við náms flólk. Á skólaárinu 1967—1968 hlutu 8 íslenzkir stúdentar styrki á vegum stofnunarinnar Institute of International Education og hafa þegar 11 fengið sams konar styrki á árinu 1968—1969. Úr .Thor-Tliors sjóðnum, sem American Scandinavian Foundation annast, fengu 4 námis-menn styrk (eitt þúsund dali) og munu 5 hljóta sams konar styrk á þessu ári. Enn fremur hefur sjóðurinn styrkt 4—6 ísl. kennara til þátttöku í smarnámskeiði að Luther College í Iowaríki undanfarin tvö sumur og einnig í sumar Með aðstoð American- Scandinavian Foundation reyn ir íslenzk-ameriska félagið að greiða götu þeirra, er komast vilja í sarfsþjálfun í ýmsum greinum í Bandaríkjunum. Nýlega hefur National Si- ence Foundation í Bandaríkj unum tekið að gangast fyrir námskeiðum fyrir kennara í stærðfræði og vísindagréinum og veitt til þess ríflega styrki. Hafa þegar nokkrir íslezkir kennarar sótt slík námskeið fyrir milligöngu íslenzk-amer- íska félagsins og American- Scandinavian Foundation. Á undanförnum árum hefur Íslenzk-ameríska félagið geng izt fyrir heimsóknum merkra bandarískra fræðimanna í sam bandi við Leifs Eiríkssonar das inn, 9 október Á síðastliðnu ári var bað náttúrufræðingur inn Dr. S. Dillon Ripley, for stjóri Smithsonian Institution í Washington D C. er var gest ur félagsins við þetta tækifæri Á aðalfundinum 29. maí maí flutti sendiherra Bandaríki- anna, Karl Rolvaag, fróðlegt er indi um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og sýndar voru tvær kvikmyndir frá forseta- kosningunum 1964. Þórhallur Ásgeirsson, ráðu neytisstjóri, er gegnt hefir for mannsstörfum undanfarin þrjú ár, lét nú af því starfi, en við því tekur Jónas Haralz, for- stjóri Efnahagsstofnunarinnar. Aðrir í stjórn félagsins eru: Guðmundur Eyjólfsson (vara- formaður), Ottó Jónsson (rit ari), Bjarni Beinteinsson (gjald keri), Agnar Tryggvason, Dan íel Gíslason, Gunnar Eyjólfs- son, Helga Ingólfsdóttir, Jón H. Magnússon. Jón Sigurðsson. Markús Örn Antonsson og Þór hallur Ásgeirsson íslenzk amer íska félagið er til húsa að Aust urstræti 17 (2. hæð) í skrif stofu Bjarna Beinteinssonar, lög fræðings (sími 13536). ÖKUMENN! Látið stilla i tima. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þ‘ -(usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Simi 13-100 HARÐVIDAR UTÍHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.