Tíminn - 24.07.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.07.1968, Blaðsíða 3
MftÐVIKUÐAGUR 24. jtrlí 1968, TIMINN 3 Á myndinnt sjást tilburðir Antons Sigurðssonar og G. A. Larsen við að tefla „sundskák" í sundlaug Loftleiða- hótelsins, en báðir eru þeir kunnar skákkempur. Anton sigraði í sundskákkeppninni. Bílstjórar tefla „sundskák“ EKH-Reykjavík, þriðjudag. Um helgina lauk í Reykjavík skákmóti Norræna ökumannasam- bandsins. HingaS kom 29 manna hópur frá Osló, Bergen, Stokk- hólmi og Malmö, þar af 16 kepp endur. A3 þessu sinni var mótið í formi einmenningskeppni og varð Gunnlaugur Guðmundsson sigur Alvarlegt vinnu slys á Akureyri vegari en íslendingar röðuðu sér í fimm fyrstu sætin. I lok keppn innar skoruðu sænsku skákmenn irnir á taflfélag Bifreiðastöðvar innar Hreyfils í „sundskák“ út í miðri sundlaug Loftleiðaliótelsins og varð af því .hin bezta skemmt un. Skákmót Norræna ökumanna- sambandsins eru haldin árlega, og eru þau annað árið í formi ein- menningskeppi en hitt árið er keppt í flokkum. Til flokkakeppn innar hafa Loftleiöir g>iið forláta bikar og er Taflfélag Hreyfi'ls nú handhafi hans, þar eð þeir unnu síðustu flokkakeppnina í Osló í fyrra. Á mótinu nú var einnig teflt um bikar sem Norræna ölku mannasamibandið hefur gefið. Ta'flfélag Hreyfils hefur tekið þátt í öllum flokkakeppnunum síðan 1957 og unnið þær al'lar nema eina. Félagið hefur einnig sent fimm sinnum menn í einmennings keppnina og hefur þrisvar sinn- um hlotið meistarann. Efstur í mótinu núna varð Gunn laugur Guðmundsson með 514 vinning af 7 mögulegum. í öðru sæti varð Anton Sig- urðsson, einnig með 5% vinn- ing. Þriðji varð Benedikt Hall- dórsson með 5 vinninga, nr. 4 Þórð lir Þórðarson með 4 og nr. 5 Jónas Framhald a bls. 14 Brezkir og bandarískir hermenn við æfingar á afréttarlöndum Arnesinga KJ-Rieykjavík, þriðjudag. í dag komu þrjár brezkar her- flugvélar til Keflavikurflugvallar, og fluttu þær hin.gað til lands brezika fall'hlífastökkisveit. Áður var hópur úr sömu sveit kominn hingað sjóleiðis, og er sá hópur kominn inn í óbyggðir, þar sem Bretamir munu ásamit Bandaríkja mönnuim og íslendingum stunda æfingar á afréttalöndum Árnes- inga um vikutíma. FlU'gbjöngum arsveit'armenn munu undir helgi sýna hinum erlendu sefingamönnum, björgun slasaðra við enfiðar að'Stæður, og taka þátt í æfingum með þeim. Ef leyfi fæst, og veður leyfir- verður keppni í fallhlíifastökki á milli Bretanna og íslendinganna á Sandiskeiði á mánudaginn. Æfingar þessar, sem eru liður í þj'álfun hiinna brezku og banda rfeku hermanna, munu hefjast á miorgun, og fá þeir fyrirskipanir sínar ekki fyrr en sama daginn og þeir leggja upp í æfingarnar. Hætta á að roðsár- veiki berist hingað KJ-Reykjavík, þriðjudag. Land'búnaðarráðuneytið hefur sent út aðvörun til veiðieigenda og veiðimanna, vegna hinnar svo- kölluðu roðsárveiki sem valdið hef ur miklu tjióni á laxi í írlandi og hefur einnig gert vart við sig á Sitóra-Br'etlandi. Á hverju sumri koma hingað til lands nokkur fjöldi veiðimanna erl'endis frá, og margir þessara veiðim'anna koma einmitt frá ám í frlandi oig Skotlandi. Er rík ástæða til þess að brýna það fyrir öllum, að sótthreinsa veiði- tæiki og veiðistígvél, áður en veiði er hafin í ám og vötnum hér. í aðvöruninni, sem landhúnaðar- ráðumeytið hefur sent frá sér, segir að sótfihreinsunin skuli fram kvæmd með formalini í 10 mín. ,Piace de líslande' í Strassborg Borgarstjóri Strassborgar hr. Pierre Pflimlin, en hann var um eitt skeið forsætisráðherra Frakk- lands, hefur tilkynnt ambassador íslands í Frakklandi og fastafull- trúa íslands hjá Evrópuráðinu að hann hafi samkvæmt tillögu götu- nafnanefndar borgarinnar úr- skurðað að torg í nýju íbúðar- hverfi Strassborgar skuli frá 11. júlí 1968 heita „Place de 1‘Is- lande“ — íslandstorg. Hefur ambassadorinn þakkað borgarstjóranum fyrir þann sóma og vinarhug, sem íslandi er sýnd- ur með þessari nafnagift. (Frá utanríkisráðuneytinu) Reykjávík. 23. júlí 1968. Aðalfundur Landssambands veiðifélaga: Veiðimálin dreifist ekki á fleiri hendur EKH-Reykjiavik, miániudiag. Á mánudag varð það slys á Akureyri, að Sverrir Georgsson, til heimilis að Þórunnarstræti 125 á Akureyri, varð undir krana- bómu, sem hann var að stytta. Syni Sverris og bróður, sem voru þarna nærstaddir, tókst með snar ræði að lyfta bómunni ofan af Sverri, en hann var flultur með flugvél á Landspítalann í Reykja- vík og reyndist við rannsókn vera hryggbrotinn og lamaður fyrir neðan mitti. Georgs'bræðurnir á Akureyri reka fyrirtækið Vinnuvélar h.f. og vinna að ýmsum verkum með stórum krönum og stórvirkum tækjum. Fyrirtækið hefur aðsetur á Glerárieyrnm og þar var Sverrir Georgsson að vinna við styttingu mikillar bómu ásamt syni .ynum og bróður. Mun Sverrir hafa verið að slá bolta úr bómunni til þess að ná henni í sundur, en til þess þurfti hann að krjúpa undir hana. Það skipti engum togum að bóm- an, sem var í láréttri stöðu um 1 m. frá jörðu, ' féll skyndiiegia niður og lenti á herðum Sverris. Af miklu snarræði og örvænt- ingarkrafti tókst syni hans og bróður að lyfta bóimunni ofan af Sverri með handafli einu saman. Sverrir var fluttur suður á Land spítala með fluig'Vél og gekks't hann þar undir læknisaðgerð á mánudag. Reyndust meiðsli hans mjög alvarleg, han.n mun hafa hryggbrotnað og er máttlaus fyrir neðan mitti. Aðalfundur Landsambands veiðifélaga var haldinn í Borgar- nesi 6. júlí s.l. og sátu fundinn fulltrúar veiðifélaga víðsvegar að af landinu, auk Þóris Steinþórs- sonar, formanns Veiðimálanefnd- ar og Þórs Guðjónssonar veiði- málastjóra, er flutti erindi á fund inum. — Mörg mál voru rædd á fundinum og kom fram mikill á- Númerið er 9192 Eins og fram hefur komið í fréttum og blaða- og sjónvarps- auglýsingum, efndi tímaritið Sam vinnan fyrir skömmu til áskrif- endahappdrættis. Var áskrifend um, nýjum og gömlum, sem greiddu áskriftargjaldið fyrir 15. júlí, gefjnn kostui á happdrættis- vinningi,' sem var Mallorcaferð fyrir tvo á vegum ferðaskrifstof- unnar Sunnu í Reykjavík. Þriðju- daginn 16. júlí var svo dregið í happdrættinu á skrifstofu Borgar fógetans í Reykjavík, og kom upp númer 9192. Hinn heppni eigandi þess miða reyndist vera Gísli Friðbjarnar- son, Skuld, Ilúsavík. hugi fyrir áframhaldandi upp- byggingu veiðimála. Á fundinum voru samþykktar nokkrar tillögur. en þar er m.a. tillaga þar sem segir, að fundur- inn vilji að gefnu tilefni taka fram, að hann líti svo á að ekki yrði til framdráttar veiðimálum landsmanna að dreifa kröftum þeim, er þar að vinna með því að fá öðrum í hendur nokkurn hluta þeirra. Teljj fundurinn Veiðimálanefnd ásamt veiðimála- stjóra og Landssamband veiðifé- laga hina eðlilegu framkvæmdar- aðila, enda hafi málum miðað á- Á fundi yfirnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins í dag var á- kveðið eftirfarandi lágmarksverð á síld til frystingar veiddri norð- an- og austanlands frá byrjun síldarfrystingar til og með 30. september 1968. Stórsíld (3 til 6 stk. í kg.) með minnst 14% heilfitu og óflokkuð síld (beitusíld) hvert kg. kr. 2.20. Ákvæði um afhendingu síldar- innar svo og nýtingarákvæði eru leiðis í höndum þeirra. Þá samþykkti aðalfundurinn á- skorun þess efnis, að stofnaður verði með lögum sjóður, er styðji veiðimál landsmanna með iánum og framlögum og telur fundurinn eftir atvikum eðlilegt að veiðieig endur legðu nokkurt fé í slíkan sjóð, enda hefðu þeir íhlutun um stjórn hans. Ennfremur lýstu fundarmenn á nægju sinni yfir stuðningi ríkis- stjórnar og Alþingis við veiðimál in á undanförnum árum og vilja jafnframt benda á nauðsyn þess að auka verulega framlög til óbreytt trá því sem verið hefur. Verðákvörðun þessi var gerð með atkvæðum oddamanns, Bjarna Braga Jónssonar og full- trpa síldarseljenda í nefndinni, þeirra Ingimars Einarssonar og Jóns Sigurðssonar gegn atkvæð- um fulltrúa síldarkaupenda 1 nefndinni, þeirra Eyjólfs ísfeld Eyjólfssonar og Valgarðs J Ólafs- sonar. Því er lýst yfir ai meirihluta þeirra, enda miklar vonir tengd- ar við vaxandi arðsemi veiðimála við þjóðarbúið. Samþykkt var tillaga þar sem skorað er á Landbúnaðarráðherra að hann skipi nefnd sérfróðra manna til þess að rannsaka meinta mengun íslenzkra veiði- vatna, einkum í nánd við þéttbýl svæði. Stjórn Landsambands veiðifé- laga var endurkjörin, eri í henni eru: Sigurður Sigurðsson. Stóra- Lambhaga. formaður. Hinrik Þórðarson. Útverkum og Óskar B. Teitsson, Víðidalstungu. yfirnefndar, aö verðákvörðun þessi er gerð með hliðsjón af þörf bátaflotans fyrir beitusíld, en miðast ekki við verð á síld til frystingar fyrir útflutnings- markað, enda er þess ekki vænzt, að sú síld, sem fryst yrði á verð- lagstímabilinu, hentaði til útflutn ings. Reykjavík. 23. júlí, 1968. Verðlagsráð sjávarútvegsins Verð á frystri síld ákveðið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.