Tíminn - 24.07.1968, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAtJUR 24. jiíE 1968.
TíMINN
15
BÍÐA EFTIR ÞURRKI
Framhald af bls. 16
tún, som eru vel sl'áandi. —
Spretta var mjög léleg fyrst
í staS, en upp á síðikastið hef
ur verið góð sprettutíð, góður
hiti, og hefur túnum farið
rnjög fram nú síðustu daga
eða í síðustu viku. Þegar
'þurrkurinn kemur byrja Itsnd
ur af krafti við sláttinn, hér
um slóðir býst ég við.
Stefán Runólfsson, Berustöð
um, Ásahreppi, Rang.: Einstaka
maður er byrjaður að slá hér,
en fáir af fullum krafti. Sjálf
ur er ég rétt að bynja. Fyrri
helming júlímánaðar var
þurrkatíð, og voru margir farn
ir að búa sig undir slátt þá,
en siðustu vikurnar hefur ver
ið óþurrkatíð hér um slóðir,
og hefur það haldið aftur af
mönnum. Hefði tíð ver.ið betri,
væri sláttur hafinn, almennt,
fyrir rúmri viku. Við erutn
um mánuði á eftir núna að
byrja slátt, þrví venjulega, í
góðu árferði, er byrjað hér um
20. júní.
NOTA KVENFÓLK
Framhald af bls. 16
segja hvaða lagabrjót sem er
helzt uppi að sniðganga refsingu
vegna húsnæðisskorts. En erfitt
er að sjá hvernig hægt er að gæta
fyllsta réttlætis, eftir dómkvaðn-
ingu, þegar engin regla er til um,
hver eigí að afplána og hver ekki,
heldur fer það eftir húsnæðipu
hverju sinni.
Það er viðurkennt af öllum, sem
nálægt þessum málum koma og
að þeim þurfa að vinna, að ástand
ið sé algerlega óviðunandi og svo
hafi verið lengi. Hefur verið grip-
ið til þess ráðs að náða alveg
óspart og taka hvers konar óskir
til greiria frá ýmsum aðilum um
mildun á framkvæmd refsingar,
allt vegna þess að enginn veit hvað
á að gera við hina brotlegu.
íslenzk refsilög eru mild, og
hér á landi ríkir síður en svo nokk
ur refsigleði, svo að dómar eru
mildir. Þegar svo ofan á bætist
að þá verða menn fyrst húsnæðis-
lausir, þegar búið er að dæma
þá, fara almennir borgarar eðli-
lega að spyrja hvað sé' yfirleitt
verið að gera með refsilög, önnur
en þau, sem kveða á um fjársekt-
ir.
Út yfir tekur þó, þegar afbrota-
fólk fer beinlínis að miða afbrot
sín við það, að ekki er hægt að
stinga inn kvenfólki ef þörf gerist.
Má eflaust búast við því að minni
háttar afbrot fari vaxandi eftir
því sem sá hópur stækkar, sem
þegar hefur verið dæmdur, án
þess að hægt hafi verið að fylgja
dómnum eftir. Fáliðuð rannsókn-
arlögregla stendur uppfyrir haus
í því að hafa upp á þjófum og
fölsurum. Það stendur yfirleitt
ekki á játningu og það er dæmt,
og síðan er afbrotamanninum
sleppt út á götuna aftur. Kannski
hefur honum aðeins lærzt það
eitt á þessu brölti, að taka hæversk
lega ofan höfuðfatið mæti hann
rannsóknarlögreglumanni á götu,
sem farinn er að eltast við annan
bjóf á meðan sá nýdæmdi er að
lugsa sér út nýjan innbrotsstað.
fundi kom fram, að yfirleitt
mætti gera ráð fyrir að veiðiskip-
in sigldu sjálf með sjósöltuðu síld-
ina til lands.
Þrátt fyrir þessar dræmu und-
irtektir varðandi notkun sér-
stakra flutningaskipa til að flytja
sjósaltaða sild til lands, ákvað
Síldarútvegsnefnd að taka á leigu
eitt flutningaskip og bæta síðar
við fleiri skipum, ef útgerðar-
menn og sjómenn kynnu, þrátt
fyrir undirtektir, að notfæra sér
þessa flutningamöguleika.
Síldarútvegsnefnd hefir fyrir
nokkru tekið á leigu flutninga-
skipið Cathrina og er það nú kom
ið á síldarmiðin við Svalbarða og
hefir meðferðis 6000 tunnur á-
samt tilheyrandi salti. Gert er ráð
fyrir að skipið geti flutt til lands
um 4500 tunnur af saltaðri síld
í hverri ferð og mun Síldarút-
vegsnefnd eins og fyrr er sagt
leigja fleiri flutningaskip, ef
reynslan verður sú, að veiðiskip-
in vilji notfæra sér þessa flutn-
ingamöguleika.
Ákveðið hefur verið að greidd-
ur verði sérstakur styrkur til
þeirra veiðiskipa og móðurskipa,
sem flytja saltaða síld af fjarlæg-
um miðum til lands og nemur
styrkurinn kr. 130, — fyrir hverja
tunnu með a.m.k. um 90 kg inni-
haldi af saltaðri síld.
| Síldarútvegsnefnd hefur falið
þriggja manna nefnd að hafa yfir
I umsjón með framkvæmd síldar-
flutningamálanna. Formaður
nefndarinnar er Jón Skaftason al
þingismaður og með honum í
nefndinni eru þeir Jón L. Þórð-
arson, framkvæmdastj. og Jón Þ.
Árnason framkv.stj.
Síldarsöltunarskipið Elisabeth
Hentzner, sem Valtýr Þorsteins-
son útgerðarmaður gerir út, er
væntanlegt til Raufarhafnar n.k.
fimmtudag með 3976 tunnur, sem
saltaðar voru um borð í skipinu
á miðunum við Bjarnarey og Sval
barða og mun ms. Dísarfell flytja
síldina áfram til Finnlands eftir
að gengið hefur verið frá henni
til útflutnings.
Söltun er þegar hafin um borð
í þrem veiðiskipum og ráðgert er
að nokkur skip til viðbótar haldi
á miðin næstu daga með tunnur
og salt um borð“.
’REIÐA 130 KR.
Framhald af bLs. 1.
ldina til lands. Skömmu síðar
Dðaði Síldarútvegsnefnd til fund
■ með fulltrúum Landssambands
1. útvegsmanna, Farmanna- og
skimannasambands íslands, Sjó-
lannasambands íslands og Sam-
ka síldveiðisjómanna, þ_ar sem
essi mál voru rædd. Á þeim
Auglvsið í Tímanum
RÁÐUNEYTIN
Framhald af bls. 16
og eru þrír bílar notaðir við
uppskipun. Einn bíllinn er
benzínbíll í eigu bílstjóra hér,
en hinir tveir bílarnir eru af
söltunarstöðvum á Raufarhöfn,
annar þeirra er aðkomubfll.
Vegna þess að fjármálaráðu-
neytið hefur ekki gefið leyfi
sitt til frestunar á greiðslu
þungaskattsins, fengu bflstjór-
arnir hér ekki vinnu við upp-
skipun úr saltskipinu.
FERÐALAG
FRAMSÓKNARFÉL.
Framlhald af bls. 6
þar sem hestum var sundlagt yf-
ir þetta ógnvekjandi vatnsfall. Áð
síðu'stu er ástæða til þess að
þakka þeim fjölmörgu sem þátt
tóku í þessari ferð, en þeir áttu
allir hver um sig þátt í því hversu
vel hún heppnaðist.
I Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 13.
láta skrá sig sem fyrst til asfinga
hjá Sid Hoare. Það er ekki á
hverjum degi, að við eigum kost
á að æfa hjá einum af ku'nnustu
Judo-keppnismön’num í heimi sem
auk þess er reyndur þjálfari hins
kunna Judoklúbhs Budokwai I
London.
Æfingar fara fram í húsi
Júpiter og Marz á Kirkjusandi,
kl. 8 á kvöldin.
(Judotfélag Rvíkur).
STEINDÓR
Framhald af bls. 16.
verði auglýst laust til umsókn-
ar einhvern næstu daga.
Steindór Hjörleifsson, dag-
skrárstjóri, hefur unnið mjög
gott starf við sjónvarpið og á
þakkir sjónvarpsáhorfenda skil-
ið fyrir það, hve vel honum hef
ur tekizt að gera dagskrá ís-
lenzka sjónvarpsins úr garði
við erfiðar aðstæður og marg-
háttaða byrjunarerfiðleika.
Steindór hefur verið vel látinn
í starfi sínu af öllum þeim, er
þurft hafa við hann að skipta
og er lipurð hans og dugnaður
rómaður. Sér sjónvarpið á bak
einum bezta starfsmanni sínum,
er Steindór hverfur frá stofn-
uninni og snýr sér að öðrum
vex-kefnum. Hitt er víst, að leik-
listai’unnendur munu hyggja
gott til þess að fá að sjá hann
oftar á leiksviðinu í framtíð-
inni en verið hefur undanfarið
eða meðan hann hefur gegnt
starfi sínu við sjónvarpið.
Dagskrárstjórn sjónvarpsins
er vandasamt ábyrgðarstarf og
vonandi tekst að finna réttan
mann í stað Steindórs. Víst er,
að almenningur mun fylgjast
náið með þeirri embættisveit-
ingu, því að þar er um að ræða
embættismann, sem í raun mót-
ar að nokkru heimilisbraginn
á þeim íslenzku heimilum, sem
sjónvai-ps njóta og þarf að hafa
til að bera góðan smekk og
víðtæka þekkingu á viðhorfum
og kröfum almennings á þessu
sviði.
A VÍÐAVANGI
Framhald at bls. 5
um 3,5% þjóðartekna sinna til
þjóðvega og ætla að auka það
fjármagn á skömmu árabili í
5% þjóðarteknanna. ísland er
strjálbýlt land og járnbrautar-
laust og væri því í raun eðli-
Iegt að við verðum mun hærri
hlut þjóðartekna til vegamála
en þessar þjóðir. Ef við verð-
um árlega um 3,5% af þjóðar
tekjunum til þjóðveganna, næmi
sú upphæð um þúsund milljón-
um á ári og þá myndu ekki líða
ýkja mörg ár þar til vegir okk
ar stæðust fullkomlega saman
burð við vegi í menningarlönd'
um. Betra vegakerfi er eitt
brýnasta og mesta nauðsynja-
mál þjóðarinnar.
Símx 11384
Orustan mikla
Stórfengleg og mjög spenn-
andi ný amerísk stórmynd i
fltum og Cinemascope.
ís’l. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
I
Mikiu CIrval. Hl jömsveita j
2QAra heynslaI
I
Ponic og Einar, Ernir,
Astro og Helga. Bendix,
Solo, Sextett Jóns Sig.,
Tríó, Kátir félagar. —
Stuðlar. Tónar og Asa.
Mono Stereo, Hljóm-
sveit Hauks Mortens, —
Geislar frá Akureyri.
Pétur Guðjónsson.
Umbod Hljúmsveita
Simi-16786.
I
slmi 22140
Fréttasnatinn
(Press for time)
Sprenghlægileg gamanmynd í
litum frá Ranik. Vinsælasti gam
anleikari Breta, Norman Wis-
dom leikur aðalhlutverkið og
hann samdi einnig kvikmynda
handritið ásamt Eddie Leslie.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Dæmdur saklaus
(The Chase).
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk stórmynd 1
Panavision og litum með úrvals
leikurunum
Marlon Brando,
Jane Fonda o. fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Slmi 11544
Elsku Jón
íslenzkur texti
Stórbrotin og djörf sænsk ást
arlífsmynd.
Jari Kulle
Christine Scollin
Bönnuð yngri en 16 ára
Endursýnd kl. 5 og 9.
síðustu sýningar.
LAUOARA8
Slmar 32075. og 38150
Ævintýramaðurinn
Eddy Chapman
(The Triple Cross)
tslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnuro innan 12 ára.
nam wm
Lokað <7egna sumarleyfa
Síml 11475
Mannrán á
Nóbelshátíð
með
Paul Newman
Endursýnd kl. 9.
Hugsanalesarinn
Walt Disney-gamanmynd með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5.
Slmí 50249.
Einvígið í Djöflagjá
fslenzkur texti.
Sidney Poiter,
James Garner.
Sýnd kl. 9.
3ÆJAKBÍ
Slml 50184
Fórnarlamb
safnarans
Spennandi ensk-amerísk kvik
mynd.
Terency Stamp
Samatha Eggar
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
IIWWil
Fireball 500
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi, ný amerjsk
kappakstursmynd í litum og
Panavision.
Sýnd kl. 5,15 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Tónabíó
Slmi 31182
Hættuleg sendiför
(Ambuch Bay)
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd l litum.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára