Tíminn - 24.07.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.07.1968, Blaðsíða 10
10 í DAG TIMINN í DAG DENNI DÆMALAUSI Þarna setur mamma gull- stjörnu þegar ég er góður dreng í dag er miðvikudagur 24. júlí. Kristín. Tungl í hásuðri kl. 1151 Árdegisflæði kl. 4.54. Heilsugð^la Sjúkrabífreið: Slml 11100 i Reyklavík. I Hafnarflrðl ' slma 51336 Slysavarðstofan I Borgarspitalan. um er opln allan sólarhringlnn A5- eins móttaka slasaðra. Siml 81212 Nætur og helgidagalæknir er i sima 21230 Neyðarvaktin: Siml 11510 oplð hvern virkan dag fra kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um Læknaþjónustuna i borginni gefnar i simsvara Lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug- ardags og helgldaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvarzla í Reykjavík 20. — 27. júlí er í Reykjavíkur apóteki og Borgarapóteki. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 25. júlí annast Páll Eiríksson. Næturvörzlu í Keflavík 24. júlí ann ast Kjartan Ólafsson. Blóðbankinn: Blóðbankinn rekur á mótl blóð glöfum daglega kl 2—4 Heimsóknartímar siúkrahúsa Elliheimilið Grund. Aila daga kl 2—4 og 6.30—7 Fæðingardeild Landsspitalans Alla daga kl 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvitabandið. Alla daga frá kl 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspftallnn. AUa daga kl. 3—4 6.30—7 Siglingar Skipaútgerð ríkisins. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur kemur til Rvk í dag að austan. Herðubreið er væntanleg til Reykjavikur í dag að vestan. Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í dag, Væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 14.15 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15:30 í dag. kvöld. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga til: Akur eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, fsa fjarðar, Sauðárkróks og Patreks- fjarðar. Frá Akureyri er áætlað að fljúga til: Raufarhafnar, Þórshafnar og ísafjarðar. Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08.30. Fer til Luxemborgar kl. 12.00 er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 03.45. Fer til NY kl. 04.45. Þorvaldur Eiríksson fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaup mannahafnar kl. 09.30. Er væntan- legur til baka frá Kaupm.h., Gauta borg og Osló kl. 00,15. Fer til NY kl. 01.15. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00 Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til NY kl. 03.15. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 23.30. Fer til Luxemborgar kl. 00.30. Orðsending Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást í Hallgrímskirkju (Guðbrands- stofu) opið kl. 3—5 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni EDEN, Egilsgötu 3 (Domus Medica) Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Verzl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28 og Verzl. Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 216. Minningarspjöld Flugbjörgunarsveit- arinnar eru afhent á eftirtöldum stöðum: f Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti, Sigurði M. Þorsteinssyni, sími 32060. Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407, Sigurði Waage, síma 34527. Laugarnessókn: Fótaaðgerðir fyrir aklraða fara fram 1 kjallara Laugarneskirkju hvern föstudag kl. 9—12. Tímapantanir i síma 34544. Happdrætti Blindrafélagsins. Eftirtalin númer hlutu vinning. Nr. 12932 Vauxhall Vietor, fólks- bifreið, Nr. 20518. Ferð fyrir tvo til Mall- orka. Vinninganna má vitja á skrif- stofu Blindarfélagsins, Hamrahlíð 17 n. k. mánudag og þriðjudag, eftir það verða upplýsingar veittar i síma 51763, þar sem skrifstofan verð ur lokuð vegna sumarleyfa. KIDDI ^ g* ______ •a.V.k| Þetta er Pétur. Eg verð að stöðva Ég ætla að ná honum lifandi. hann. Ertu búinn að fá annan mann til þess — Hver sem hann er, þá hættir hann — Hvers vegna? að Ueyra bílinn. lífi sínu. — Það er samið um það. Hann vill ekki — Það er enginn af mínum mönnum. — Hvar er hann. að við sfáum hann. — Hann er á leiðinni. Slökkvið Ijósin. — Allt í einu opnast dyrnar. MIÐVIKUDAGUR 24. júlí 1968. MINNING andaðist að Sólvangi í Hafnarfirði 17. júlí s. 1. Útför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju kl. 10.30 í dag. Hennar verður nánar minnzt i íslendingaþáttum Tímans. Ljósmynd in er af málwerki, sem Ásgeir Bjarn þórsson gerði af Björgu sjötugri. 18. maí voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Svavarssyni í Laugarneskirkju, ungfrú Olga B. Magnúsdóttir, íþróttakennari og Stefán H. Sandholt. Hei-mili þeirra er að Austurbrún 4, Rvk. (Studio Guðmundar, Garðaetræti 8, Rvk, sími 20900) Bílaskoðun 24. júlí 1968. R 10351 — R 10500 G 4501 — G 4750. GENGISSKRÁNING Nr. 84 — 10. júlí 1968. Bandar. dollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Franskir fr. Belg. frankar Svissn. fr. Gyilini Tékkn. kr. V.,-þýzk mörk Lírur Austurr. sch. Pesetar Reikningskrónur Vöruskiptalönd Reikningspund • Vöruskiptalönd 56,93 57,07 136,10 136,44 52,90 53,04 757,86 759,72 796,92 798,88 1.101,55 1.104,25 1.361,31 1.364,65 1.144,56 1.147,40 144,12 114,40 1.325,11 1.328,35 1.572,92 1.576,80 790,70 792,64 1.421,10 1.424,60 9,15 9,17 220,46 221,00 81,80 82,00 99,86 100,14 136,63 136,97

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.